Morgunblaðið - 17.09.1989, Síða 26
26
-'TT
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1989
---. , . .... .... ;ír,T--r^---------
mTMÍUMI I
„Au pair, Helsing-
borg,Svíþjóð
Læknafjölskylda, sem býr við ströndina,
óskar eftir að ráða „au pair“ til að annast
11/2 og 41/2 ára börn. Starfið felst í gæslu á
börnunum, fara með þau og sækja á ákveðna
staði ásamt nokkurri heimilisaðstoð. Viðkom-
andi má ekki reykja og æskilegt að hann/hún
hafi reynslu og gaman af börnum. Getum
boðið herbergi með sér snyrtiaðstöðu.
Skriflegt svar með mynd sendist til:
Kristina Ákesson, Slottsvágen 29, 25484
Helsingborg, Svíþjóð. Nánari upplýsingar í
síma 18211.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Dagheimili
Dagheimilið Litlakot við Landakotsspítala
óskar eftir fóstru eða starfsmanni í 50% starf
eftir hádegi. Nánari upplýsingar gefur for-
stöðumaður í síma 19600/297.
Reykjavík, 17. september 1989.
Starfsfólk
óskast í pökkunardeild.
Upplýsingar ekki í síma.
Síld og fiskur,
Dalshrauni 9b, Hafnarfirði.
Matreiðslumaður
Matreiðslumaður óskar eftir starfi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„M - 10000“
Aðstoðarræstinga-
stjóri
Rótgróið þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir að ráða sem fyrst aðstoðarræstinga-
stjóra til að annast eftirlit með ræstingum,
verkstjórn og starfsmannahaldi.
Áhersla er lögð á að viðkomandi séu sjálf-
stæðir og skipulagðir í vinnubrögðum auk
þess að vera liprir í mannlegum samskiptum.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skólavörðustig 1a - 101 Reyitjavik - Simi 621355
Hraðframköllun
Fyrirtækið er Ijósmyndavöruverslun í austur-
hluta Reykjavíkur.
Um er að ræða framtíðarstarf við hraðfram-
köllun.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu
reglusamir, traustir og áhugasamir. Kostur
er ef reynsla eða þekking er fyrir hendi.
Umsóknarfrestur er til og með 20. septem-
ber nk. Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skólavorðustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355
Markaðsstjóri
Stórt þjónustufyrirtæki vill ráða markaðs-
stjóra til starfa fljótlega.
Eingöngu kemur til greina aðili með þekk-
ingu, starfsreynslu og sambönd á auglýs-
ingamarkaðnum.
Þeir sem hafa áhuga á að kanna sína mögu-
leika, hafi samband við skrifstofu okkar.
Fullum trúnaði heitið.
GTIÐNT TÓNSSON
RÁÐCJÖF &RÁÐNI NCARNÓNLISTA
TIARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Verksmiðjustarf
Óskum eftir að ráða strax starfsmann, til að
hafa með höndum umsjón með vörumiðum
og miðaálímingu. Vinnan fer fram á Funa-
höfða 9, því ákjósanlegur staður fyrir fólk
úr Árbæ og Grafarvogi.
Allar upplýsingar veittar á staðnum milli kl.
13.00 og 15.00 mánudag og þriðjudag.
málning
Símavarsla
Óskum að ráða manneskju til að annast
símavörslu fyrirtækisins ásamt öðru. Æski-
legt að viðkomandi hafi góða framkomu, sé
reglusamur, stundvís og geti byrjað sem fyrst.
Upplýsingar veitir Grímur Laxdal á skrifstofu-
tíma.
Framkvæmdastjóri
Tangi hf., útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki
á Vopnafirði óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störl
sem fyrst eða eftir nánari samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 10. október 1989.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf og annað sem máli
skiptir, sendist Bókun sf., endurskoðunar-
stofu, Hamraborg 1, 200 Kópavogi.
Verkamenn óskast
Skipstjóri
vanur togveiðum og fleiri veiðum óskar eftir
plássi. Stýrimannspláss á góðu togskipi kem-
ur einnig til greina.
Hafið samband í síma 98-22854.
„Au pair“
óskast til Danmerkur. Flugfarið greitt. Hring-
ið í Frú Zeller í síma 9045/31 62 40 44.
Sölustarf
Hárgreiðslumeistari óskar eftir sölustarfi.
Hef lengi unnið sjálfstætt. Nokkurra ára
reynsla við sölu snyrtivara.
Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 25. september merkt: „Sala - 9036“.
Bókasafnsfræðingur
eða bókavörður óskast að bókasafni Garða-
bæjar.
Upplýsingar í síma 52687.
Óskum eftir að ráða verkamenn. Vinnusvæði
Grafarvogur, Skúlagata og Grandavegur.
Einungis vanir og reglusamir menn koma til
greina.
Upplýsingar í síma 20812 á skrifstofutíma.
BYGGINGAFÉLAE
GYLFA & GUNNARS
Atvinna óskast
Ung kona óskar eftir vel launuðu og sjálf-
stæðu starfi, hálfan eða allan daginn.
Er vön tölvum , og hef verslunarpróf úr Verzl-
unarskólaíslands.
Vinsamlegast sendið tilboð á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 21. sept. merkt: „A - 7735“.
Bæjarbókavörður.
Laus störf
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða
nokkra góða starfsmenn til starfa við mat-
vælaframleiðslu í kjötvinnslu fyrirtækisins á
Skúlagötu 20, Reykjavík.
1. Kjötiðnaðarmenn.
2. Almenna starfsmenn.
í flestum deildum fyrirtækisins er boðið upp
á ábatakerfi.
Upplýsingar um störfin veitir starfsmanna-
stjóri.
Söngfólk
Skagfirska söngsveitin getur bætt við sig
örfáum góðum röddum.
Upplýsingar gefur Björgvin Þ. Valdimarsson
í síma 36561 eftir kl. 19.30.
Staða fulltrúa
hjá Veðurstofu íslands er laus til umsóknar.
Góð kunnátta í íslensku, ensku og vélritun
nauðsynleg. Kunnátta í einu norðurlanda-
máli æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 29. september 1989.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Veðurstofu íslands.
Veðurstofa Islands.
Eldri maður -
sendilstörf
Viljum ráða nú þegar samviskusaman mann
til sendilstarfa á bíl frá fyrirtækinu. Vinnutími
frá kl. 13.00 til 17.00 virka daga, um meiri
vinnu getur orðið að ræða á álagsstímum.
Hentar vel eldri manni eða námsmanni.
Áhugasamir leggið nöfn ykkar og upplýsing-
ar inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins
merktar: „K - 8061“ fyrir miðvikudaginn 20.
sept. 1989.