Morgunblaðið - 17.09.1989, Page 28

Morgunblaðið - 17.09.1989, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1989 ATVINNU AUGL YSINGAR Atvinna óskast Starfsfólk óskast Vantar vinnu fljótlega. Margt kemur til greina. Reynsla af kennslu og stjórnunar- störfum. BA-próf frá HÍ. Tilboð óskast send á auglýsingadeidl Mbl. mert: „V - 7221“ fyrir mánaðamót. Tískuvöruverslun f Kringlunni óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 13-18, suma daga til kl. 19. Upplýsingar í síma 689225. dnarÁíiöíb GERDUBBRGII 1/2 dags starf eftir hádegi. Hárgreiðslu- sveinn/meistari óskast á hársnyrtistofu sem fyrst. Upplýsingar í síma 641486 eftir kl. 19.00 Húsvarsla Reglusöm roskin hjón vantar til .að annast vörslu í 34-íbúða húsi. Þau þurfa að sjá um ræstingu á sameign og daglegan rekstur. Tæknikunnátta nauðsynleg. Góð íbúð fylgir. Tilboð merkt: „Breiðablik - 7222“ sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst. Sjúkrahús Keflavíkur Ljósmóðir óskast í 80-100% starf við fæð- ingardeild sjúkrahússins, frá 1. okt. 1989. í boði er mjög góð vinnuaðstaða, fjöibreytt starfsreynsla og launakjör sem standast samanburð. Nánari uppl. fást hjá hjúkrunar- forstjóra í síma 92-14000. Hjúkrunarfræðingar Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs- firði, auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra. Upplýsingar um starfið og starfskjör (hús- næði og fríðindi) veita forstöðumaður í síma 96-62480 og formaður stjórnar í síma 96-62151. Starfsfólk vantar í Þörungaverksmiðjuna hf. á Reykhólum í ca. tvo mánuði. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri, Valdimar Jónsson, í síma 93-47740 á milli kl. 13 og 16 á mánudaginn. Þörungaverksmiðjan hf., Reykhólum. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Heimilishjálp Starfsfólk vantar til starfa í heimilishjálp. Vinnutími eftir samkomulagi, allt niður í 4 tíma á viku. Upplýsingar í síma 18800. íslenska óperan óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í hluta- starf (50%). Starf framkvæmdastjóra felst í stjórnun á daglegum rekstri og markaðs- kynningum. Umsóknarfrestur er til 25. september. Umsóknum skal skilað til skrifstofu íslensku óperunnar, Ingólfsstræti eða pósthólf 1416, 121 Reykjavík. Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast á hjúkrunardeild- ir. Hlutastörf og vaktir eftir samkomulagi. Sjúkraliðar óskast í 100% starf sem fyrst. Starfsfólk óskast í umönnun, 100% starf. Mjög góð vinnuaðstaða og góður starfs- andi. Lítið barnaheimili er á staðnum og stendur til boða fyrir börn starfsfólks ef þörf krefur. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Bryn- hildur í síma 54288. Hagfræðingur Alþýðusamband íslands óskar eftir að ráða hagfræðing til starfa. Upplýsingar um starfið veita Lára V. Júlíus- dóttir, framkvæmdastjóri og Ari Skúlason, hagfræðingur í síma 91-83044. Umsóknir er tilgreini ma. aldur menntun og fyrri störf sendist Alþýðusambandi íslands, Grensásvegi 16A, 108 Reykjavík, fyrir 1. okt- óber nk. merkt „Hagfræðingur." Mosfellsbær Dagheimilið Hlíf óskar eftir fóstru, þroskaþjálfa eða öðrum starfskrafti. Um er að ræða hlutastarf. Frekari uppl. veitir forstöðumaður í síma 667375 og félagsmálastjóri í síma 666218. ÐAGVIST BAHIVA Umsjónarfóstra með daggæslu á einkaheimilum óskast nú þegar. Allar nánari upplýsingar gefur Fanný Jóns- dóttir, deildarstjóri á skrifstofu dagvistar barna, í síma 27277. Starfsfólk óskast Viljum ráða dug- og kraftmikið fólk til starfa við sérhæfð verkefni í verksmiðju okkar á Barónsstíg 2-4. Upplýsingar gefur aðstoðarmaður verk- smiðjustjóra, Hulda Björg, á staðnum, ekki í síma, frá og með 18. sept. nk. M1 © 1É1 „Au-pair“ California USA Barngóð stúlka óskast strax á íslenskt heim- ili í 1 ár, til að gæta tveggja barna (5 og 8 ára). Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 901-408-663-6686. Offsetprentari Prentsmiðjan Eyrún hf. Vestmannaeyjum óskar að ráða offsetprentara nú þegar. Unnið er á góð tæki. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu vinsam- lega hafið samband við prentsmiðjustjóra vinnusími 98-11075 og heimasími 98-11731. Öskjuhlíðarskóli óskar að ráða þroskaþjáifa eða fóstru í hálfa stöðu eftir hádegi nú þegar. Um er að ræða starf í leikbekk, nemendur eru 9 og þar starfa nú kennari og sérmenntuð fóstra. Nánari upplýsingar veita skólastjóri eða yfir- kennari í skólanum og í síma 689740. Skólastjóri. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK SÍMI681240 Kennarar - kennarar - kennarar Verkamenn Okkur vantar vana byggingaverkamenn við framkvæmdir okkar í Grafarvogi. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjórum í símum 671773 og 671691. Stjórn Verkamannabústaða Reykjavík. Kennara vantar til almennrar kennslu við grunnskólann, Suðureyri. Húsnæði í boði - flutningsstyrkur - staðaruppbót. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-6119. Skólanefnd. Áhaldahús Garðabæjar Garðabær óskar eftir að ráða starfsmenn til vinnu við áhaldahús bæjarins. Um er að ræða trausta vinnu fyrir góða verkamenn. Starfsmenn fá mat á staðnum. Nánari upplýsingar hjá bæjarverkstjóra í símum 53611 og 51532. Bæjarverkfræðingur RÍKISSPÍTALAR Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast á endurhæfingardeild sem fyrst. Um 50% starf er að ræða frá kl. 8.00-12.00. Upplýsingar eru veittar í síma 601427 eða 601421 fyrir hádegi. Umsóknirsendistyfiriðjuþjálfa, Finns Bárðar- sonar. Reykjavík 17. september 1989.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.