Morgunblaðið - 17.09.1989, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1989
33
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Grindavík
Sjálfstæðisfélag Grindavíkur heldur al-
mennan félagsfund, þriðjudaginn 19. sept-
ember kl. 20.30 í félagsheimilinu Festi.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis-
flokksins.
2. Ólafur G. Einarsson ræðir stjórnmála-
viðhorfið.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Austurland -
haustfagnaður
Haustfagnaður Sjálfstæðisflokksins á Aust-
urlandi verður haldinn í Hótel Valaskjálf,
Egilsstöðum laugardaginn 23. september
nk. og hefst hann með borðhaldi kl. 20.00.
Húsið opnað kl. 19.00. Dansleikur á eftir.
Hljómsveitin Stjórnin spilar. Gestir á hátíð-
inni verða Þorsteinn Pálsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins og Geir H. Haarde,
alþingismaður.
Formenn Sjálfstæðisfélaganna á hverjum
stað taka við pöntunum. Einnig er hægt
að panta beint í Hótel Valaskjálf.
Allir velkomnir.
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins,
Austurlandskjördæmi.
Styrktarmannakerfi
Sjálfstæðisflokksins
Sjálfstæðismenn
Nýlokið er útsendingu kynningarbæklings á styrktarmannakerfi Sjálf-
stæðisflokksins til allra flokksmanna, ásamt svarseðli um þátttöku.
Styrktarmannakerfið er besta leiö flokksmanna til að efla Sjálfstæðis-
flokkinn fjárhagslega og skapa honum góð skilýrði til öflugs starfs.
Með þessari kynningu er skorað á alla flokksmenn að Ijá flokknum
lið og stuðla um leið að því að flokkurinn nái sem bestum árangri
í störfum sínum.
Sjálfstæðismenn eru allir hvattir til að senda í pósti tilkynningu um
þátttöku í styrkt'armannakerfinu eða hafa samband simleiðis í síma
91 -82900.
Utanáskrift:
Sjálfstæðisflokkurinn,
Háaleitisbraut 1,
105 Reykjavik.
Austurland
Aðalfundur Kjördæmisráðs og
undirbúningur vegna komandi
sveitarstjórnarkosniga
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins í Austurlandskjördæmi verur hald-
inn í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, laugar-
daginn 23. sept. nk. og hefst hann kl. 10.00
fyrir hádegi.
Dagskrá fundarins:
Kl. 10.00.
1. Fundarsetning, Garðar Rúnar Sigur-
. geirsson, formaður Kjördæmisráðs.
2. Kosning funarstjóra og ritara
3. Kosning uppstyllinganefndar
4. Skýrsla stjórnar og reikningar. Garðar Rúnar Sigurgeirsson.
5. Skýrsa umsjónar.m. styrkar.m.kerfisins. Einar Rafn Haraldsson.
6. Skýrsla blaðanefndar. Björn Sveinsson.
7. Umræður um skýrslur og reikninga.
8. Samþykkt reikninga.
9. Drög að stjórnmálaályktun kynnt.
10. Fyrri umræða stjórnmálaályktunar.
11. Kl. 12.00. Hádegisverðarfudnur.
Stofnfundur hlutafélags um blaðaútgáfu i kjördæminu.
12. Kl. 13.30. Undirbúningur vegna komandi sveitarstjórnarkosninga
og flokkstarfið.
Fammsögur: Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi
og Inga Jóna Þórðardóttir, formaður framkvæmdastjórnar Sjálf-
stæðisflokksins.
13. Umræður og fyrirspurnir til framsögumanna.
14. Kl. 15.30. Kaffihlé.
15. Kl. 16.00. Stjórnmálaviðhorfið og stefna Sjálfstæðisflokksins.
Framsögur: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins
og Geir H. Haarde, alþingismaður.
16. Umræður og fyrirspurnir til framsögumanna. Einnig taka al-
þingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og varaþing-
maðurinn Hrafkell A. Jónsson þátt i þessum umræðum og svara
fyrirspurnum.
17. Seinni umræða og afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
18. Kosningar: Kosning formanns, kosning sjórnar og varastjórnar,
kosning aðal- og varamanna í Flokksráð, kosning aðal- og vara-
manna í Kjörnefnd og kosning endurskoðenda ársreikninga.
19. Fundarslit.
20. Kl. 20.00. Hátiðarkvöldverður og haustfagnaður.
Kjörnir sveitarstjórnarmenn Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör-
dæmi eru sérstaklega boðaðir á þennan aðalfund vegna undibún-
ings komandi sveitarstjórnarkosninga, þó svo að þeir séu ekki kjörn-
ir fulltrúar á fundinn.
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi.
Aðalfundur
sjálfstæðisfélagsins Óðins
Sjálfstæðisfélagið Óðinn, Selfossi, heldur aðalfund sinn, þriðjudaginn
19. september kl. 20.30 i Tryggvagötu 8.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á landsfund.
Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
FuJltrúaráðið í Reykjavík
Almennur fundur verður i Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna i
Reykjavik í Valhöll, miðvikudaginn 20. september nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
2. Erindi: Evrópa framtiðarinnar. Ólafur Davíðsson, hagfræðing-
ur, talar.
3. Önnur mál.
Fundarstjóri: Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson.
Fundarritari: Sigríður Arnbjarnardóttir.
Vinsamlega sýnið fulltrúaráðsskirteini við innganginn.
Stjórnin.
Austurland -
haustfagnaður
Haustfagnaður Sjálfstæðisflokksins á Aust-
urlandi verður haldinn í Hótel Valaskjálf,
Egilsstöðum laugardaginn 23. september
nk. og hefst hann með borðhaldi kl. 20.00.
Húsið opnar kl. 19.00. Dansleikur á eftir.
Hljómsveitin Stjórnin spilar. Gestir á hátíð-
inni verða Þorsteinn Pálsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins og Geir H. Haarde,
alþingismaður.
Formenn Sjálfstæðisfélaganna á hverjum
stað taka við pöntunum. Einnig er hægt
að panta beint i Hótel Valaskjálf.
Allir velkomnir.
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins,
Austurlandskjördæmi.
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
fÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 10 = 1719188'/z =
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
M IJtivist
Surinudagur 17. sept. kl.
13.30
Útivist á hjólum
Tvær hjólreiðaferðir
Nýjung í ferðastarfseminni.
Mæting við Árbæjarsafn kl.
13.30. Tveir möguleikar. 1.
Heiðmerkurhringur: Silunga-
pollur - Hraunslóð - Vífils-
staðahlíð. Áð í Gjárétt. Styttri
og léttari ferð. 2. Bláfjallahring-
ur: Silungapollur - Bláfjallaveg-
ur. Hjólað ofan byggða. Lengri
ferð. Ferðanefnd og stjórn Úti-
vistar munu fylgja hjólreiða-
mönnum úr hlaði frá Árbæ á
eftirminnilegan hátt. Reyndir
farastjórar við fararstjórn. Viður-
kenning veitt'fyrir þátttöku. Tak-
ið þátt i fyrstu hjólreiðaferðun-
um. Kynningarverð kr. 200,-
Nánari uþþlýsingar á skrifstof-
unni. Simar: 14606 og 23732.
Sjáumst! |
Útivist, ferðafélag.
Krossmn
Auðbrekku 2,200 Kópavogur
Almenn samkoma i dag kl.
14.00. Allir velkomnir.
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson, miðill,
heldur skyggnilýsingafund í
Skútunni, Dalshrauni 15, Hafnar-
firði, fimmtudaginn 21. september
kl. 20.30. Mætiðtimanlega. Mið-
ar seldir við innganginn.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533
Sunnudagur 17. sept.
1. kl. 10.30. Hafnarbjörg (765m
y.h.)
Gengið frá Gjábakkaveginum á
fjallið. Fararstjóri Jón Viðar Sig-
urðsson. Verð kr. 1000,- gr. v.
bílinn.
2. Þingvellir - Þjóðgarðurinn.
Ekið á Þingvöll og gengið um
þjóðgarðinn. Nú ættu að vera
komnir haustlitir á Þingvöllum.
Fararstjóri Sigurður Kristjáns-
son. Verð kr. 1000,- gr. v. bílinn.
Fritt fyrir börn og unglinga, 15
ára og yngri. Ferðirnar eru farn-
ar frá Umferðarmiðstööinni að
austanverðu.
Ath. All mikið af óskila fatnaði
úr sæluhúsunum er á skrifstof-
unni.
Ferðafélag íslands.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma í dag kl. 16.30.
Ólafur Jóhannsson talar um efn-
ið: „Nafnið Jesús".
Barnagæsla.
Allir hjartanlega velkomnir.
VEGURINN
Kristið samfélag
Þarabakka3
Kl. 11.00 samkoma. Prédikun
Björn Ingi Stefánsson.
Barnakirkja.
Kl. 20.30 fagnarðarsamkoma.
Ungafólkið gefur vitnisburði „Ég
leita unaðs í boðum þínum, þeim
er ég elska“. Verið velkomin.
Vegurinn.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
22.-24. sept.: Landmanna-
laugar- Jökulgil
Ekið frá Landmannalaugum inn
Jökulgil sem er fremur grunnur
dalur og liggur upp undir Torfa-
jökul til suðausturs frá Land-
mannalaugum. Jökulgil er rómað
fyrir litfegurð fjalla sem að þvi
liggja. Ekið meðfram eftir árfar-
vegi Jökulgilskvíslar. Einstakt
tækifæri til þess að skoða þetta
litskrúðuga landsvæði. Gist í
sæluhúsi F.í. í Landmannalaugum.
22.-24. sept.: Þórsmörk -
haustlitir
Góð hvíld frá amstri hversdags-
ins er helgardvöl hjá Ferðafélagi
íslands í Þórsmörk. Gróðurinn
er hvergi fallegri en i Þórsmörk
á haustin. Gist í Skagfjörðsskála
i Langadal. Brottför í ferðirnar
er kl. 20.00, föstudag.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.Í., Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
S^mhjólp
í dag kl. 16 er almenn samkoma
í Þríbúðum, Hverfisgötu 42.
Mikill almennur söngur. Vitnis-
burður. Barnagæsla. Ræðumað-
ur er Óli Ágústsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
[Bíj Útivist
Sunnudagur 17. sept.
Kl 10.30, Leggjabrjótur -
Botnsdaiur. Landnámsgöngu-
ferð. Gengið verður frá Svarta-
gili í Þingvallasveit um þessa
skemmtilegu þjóðleið niður í
Botnsdal í Hvalfirði. Ferðin sem
margir hafa beðið eftir. Verð kr.
1.000,-. Ath. Móskarðshnúka-
ferð felld niður.
Kl. 13.00, Botnsdalur - Glymur.
Haustlitirnir að byrja. Gengið að
hæsta fossi landsins og ná-
grenni. Létt ganga. Verð kr.
1.000,-. Fritt f. börn m. fullorðnum.
Einsdagsferð í Þórsmörk kl.
08.00. Stansað 3-4 klst. í Mörk-
inni. Brottför frá BSÍ, bensfn-
sölu. Sjáumstf
Útivist, ferðafélag.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.00.
Æskufólk sér um samkomuna.
Skírnarathöfn.
KFUM & KFUK »899-1989
90 ár fyrir texbu Ulands
KFUMog KFUK
Afmælissamkoma af tilefni 60
ára afmæli SÍK í kvöld kl. 20.30
á Amtmannsstíg 2b. Einsöngur:
Guðrún Ellertsdóttir. Ræðumað-
ur: Skúli Svavarsson.
Allir velkomnir.
í dag ki. 14.00: Sunnudagaskóli
fyrir börn. Kl. 20.30: Hjálpræð-
issamkoma. Flokksforingjarnir
stjórna og tala. Wlánudag kl.
16.00: Heimilasamband fyrir
konur. Miðvikudag 20. sept. kl.
20.30: Fyrsti fundur Hjálpar-
flokksins (i Garðastræti 40).
Veriö velkomin á Her.
m útivist
Helgarferð 22.-24. sept.
Haustlita- og grillveisluferð í
Þórsmörk.
Góð gistiaðstaða í Útivistarskál-
unum Básum. Ágæt tjaldstæði.
Fjölbreyttar gönguferðir. Grill-
veisla og kvöldvaka með óvænt-
um uppákomum. Pantið tíman-
laga í vinsælustu ferð haustsins.
Pantanir óskast staðfestar í
siðasta lagi fimmtudag 21 .sept.
Uppl. og farm. á skrifstofunni,
Grófinni 1, símar: 14606 og
23732.
Sjáumst!