Morgunblaðið - 21.09.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLA-ÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP FIMM'fubAGUR
21. SEPTEMBER 1989
SJÓNVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
17.50 ► Sögur uxans (OxTales). Hollenskteiknimynd.
18.20 ► Unglingarniríhverfinu(DegrassiJuniorHigh)
Kanadískur myndaflokkur.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
18.55 ► Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Gamanmyndafl.
19.20 ► Benny Hill. Breskurgamanmyndaflokkur.
e
o
STOÐ2
15.35 ► Með Beggu frænku. Endurtekinn þátturfrá
síðastliðnum laugardegi. Endurtekinn þátturfrá síðast-
liðnum laugardegi. Dagskrárgerð: Elfa Gísladóttirog
Guðrún Þórðardóttir.
17.05 ► Santa Barbara.
17.55 ► Stálriddarar (Steel Riders). Spennandi framhalds-
þættir í átta hlutum. Fyrsti þáttur. Ævintýri Brians og krakk-
anna hans tveggja hefjast þegar hann neyðist til þess að
flytjast til borgarinnar. Þar lenda þau í ýmsu.
18.25 ► Dægradvöl(ABC'sWorldSportsman).
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
TF
20.00 ► Fréttir og veður.
20.35 ► Gönguleiðir. Strandir. Leið- 21.45 ► íþróttir. 22.25 ► Nýjasta
sögumaður Ólafur Ingimundarson. Fjallað um helstu tækni og vísindi.
20.50 ► Heitar nætur (In the Heat of the íþróttaviðburði hér- M.a. fjallað um
Night). Bandarískur myndaflokkur með lendis og erlendis. olíuleitviö ísland
Carroll O'Connor og Howard Rollins. og uppfinninga- samkeppni.
Seinni fréttir og dagskrárlok.
b
ú
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutn- 20.30 ► Njósnaför (Wish Me 21.25 ► Kyn- 21.55 ► Einfarinn (Nasty Heroe). Hann er ein-
ingurásamt umfjöllun um málefni Luck). (8 þættir). Fyrsti þáttur. in kljást. Ný- fari, svalurog karlmannlegurtöffari, svona a.m.k.
liðandi stundar. Þessi sannsögulega framhalds- stárlegurget- á yfirborðinu. Hann var ranglega dæmdurfyrir
mynd segir frá tveimur breskum raunaþáttur. flutning á stolnum bíl. Hann leitar aðilans sem
stúlkum sem gerast föðurlands- kom honum ífangelsi. Hann leitarhefnda. Bönn-
njósnarar í Frakklandi. uð börnum.
23.15 ► Skyttan og seiðkonan (The Archer
and the Sorceress). Ung, myndarleg skytta
leitargaldramannsins Lazsar-Sa. Bönnuð
börnum.
00.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnif. Bæn, séra Örn Bárður
Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Ólafur Oddsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl.
8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.03 Litli barnatíminn: .Júlíus Blom veit
sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef-
ánsson les þýðingu sína (18). (Einnig út-
varpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn. Umsjón: Einar Kristj-
ánsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn — Náttúrufræðistofnun
íslands. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdótt-
ir.
13.35 Miödegissagan: .Myndir af Fidel-
mann” eftir Bernard Malamud. Ingunn
Ásdísardóttir les þýðingu sína (3).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Miðdegislögun. Snorri Guðvarðar-
son blandar. (Frá Akureyri.) (Einnig út-
varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 ,Legg mig á steðja, ó, sterki Guð"
Þáttur um bandariska rithöfundinn Carl
Sandburg. Sigurlaug Björnsdóttir tók
saman. (Endurtekinn frá 14. þ.m.)
16.00 Fréttir.
9. bekkur
Nýtt íslenskt framhaldsleikrit
eftir Andrés Indriðason steig
sín fyrstu spor. á hinu víða sviði
Fossvogsleikhússins í fyrrakveld.
Leikritið nefnist: Aldrei að víkja og
telur undirritaður við hæfi að vekja
athygli fólks á verkinu, ekki síst
skólafólks, kennara og foreldra
unglinga en það er frumflutt á
þriðjudögum kl. 22.30 á rás 1 og
svo endurflutt í Útvarpi unga fólks-
ins á fimmtudögum kl. 20.30 á rás
2.
Það er fremur óvenjulegt að leik-
rit skoppi þannig milli rása ríkisút-
varpsiris og sannarlega ástæða til
að fagna nýbreytninni sem stafar
vafalítið af því að hið nýja fram-
haldsleikrit á erindi við skólafólkið
en efni þess er lýst svo í prentaðri
dagskrá: Leikritið sem er í fjórum
þáttum gerist að kvöldi til í grunn-
skóla nokkrum í Reykjavík þar sem.
9. bekkur er með diskótek undir
eftirliti Ieikfimikennarans Valda.
Krökkunum hefur verið stranglega
bannað að hleypa óviðkomandi inn
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Puccini. Sinfónísk
prelúdía. Útvarpshljómsveit Berlínar leik-
ur: Riccardo Chailly stjórnar. Atriði úr ,La
Boheme". Renata Tebaldi, Carlo Berg-
onzi, Ettore Bastianini, Cesare Siepi og
Renato Cesari syngja, Hljómsveit Santa
Cecilia Akademíunnar leikur; Tullio Seraf-
in stjórnar. Intermezzo úr þriðja þætti
óperunnar .Manon Lescaut" Útvarps-
hljómsveitin í Berlín leikur; Riccardo
Chailly stjórnar. Þriðji þáttur óperunnar,
Tosca" Leontyne Price, Placido Dom-
ingo, David Pearl, Michael Rippon, Fran-
cis Egerton og John Gibbs syngja , Nýja
Fílharmóníusveitin leikur; Zubin Mehta
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál, Endurtekinn þáttur frá
morgni í umsjá Ólafs Oddssonar.
19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. (Einnig
útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.)
20.00 Litli barnatíminn: .Júlíus Blom veit
sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef-
ánsson les þýðingu sína (18). (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Ópera mánaðarins: „Á valdi örlag-
anna" eftir Giuseppe Verdi. Einsöngvar-
arnir Leontyne Price, Placido Domingo,
Sherrill Milnes, Florenza Cossotto, Bon-
aldo Giaiotti og Gabriel Bacquier syngja
með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; James
Levin stjórnar. Umsjón Jóhannes Jónas-
son.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
á diskótekið og bregst Valdi því
ókvæða við þegar hann sér þar
popparann Halla sem ekki er í skól-
anum. En Halli hefur látið tilleiðast
að kíkja inn á diskótekið vegna
þrábeiðni Heiðu sem er í 9. bekk.
FjaÖurhnífar
Andrés Indriðason er flínkur að
smíða samtöl og brátt dregst áheyr-
andinn inn í heim níundabekkjarins
en sá heimur reyndist allframandi
þeim er hér ritar. í fyrsta lagi tek-
ur Andrés ómjúkum höndum á leik-
fimikennaranum sem birtist í fyrsta
þættinum sem dæmigerður vand-
ræðakennari en af einhverjum
ástæðum hafa leikfimikennarar
stundum verið í því hlutverki
kannski vegna þess að þeir beittu
sumir hveijir heraga. En einnig
komu unglingarnir á óvart, einkum
Haili er beitir hinum óhugnanlega
fjaðurhníf til að koma fram vilja
sínum. Undirritaður vissi ekki að
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Þórður Sigurösson sjómaður horfir
til hafs með Þorsteini J. Vilhjálmssyni.
(Endurtekinn næsta fimmtudag kl. 15.03.)
23.10 Gestaspjall. Umsjón: Halla Guð-
mundsdóttir. (Einnig útvarpað mánudag
kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ásæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
8.00, maðurdagsins kl. 8.15 og leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa Eva. Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis-
kveðjurkl. 10.30. Þarfaþing meðJóhönnu
Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda
gullaldartónlist.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki
og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins
rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjög-
ur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson,
Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. —
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. —
Stórmál dagsins á sjötta tímanum. —
Meinhornið.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu, sími 91-38 500
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins: .Aldrei að víkja"
framhaldsleikrit eftir Andrés Indriðason
slíkt ofbeldi fyrirfyndist í henni
Reykjavík. Verður fróðlegt að fylgj-
ast með því hvernig Andrés spinnur
þráð verksins en vonandi ýkir hann
ekki mjög viðbrögð unglinganna.
Fjaðurhnífar gætu komist í tísku í
skólum landsins.
Hvað varðar samtölin er draga
áheyrandann inn í heim níunda-
bekkjarins þá má lengi deila um
hvað er eðlilegt samtal. Leikritahöf-
undar hafa öldum saman glímt við
samtöl og eitt sinn átti undirritaður
þess kost að skoða undir leiðsögn
þekkts leikhússmanns samtöl ósköp
venjulegs fólks bæði af prentuðu
handriti og segulbandi. Sú rann-
sókn sannfærði undirritaðan um að
samtöl á leiksviði verða að fylgja
nokkuð annarri forskrift en samtöl
í skáldverki. Þaðerjafnvel spurning
hvort allskyns búkhljóð spili ekki
stærri rullu í eðlilegu samtali á
dansiballi en margan grunar? Mikið
væri nú gam&n að fá tækifæri til
að skoða þessi mál nánar í stað
þess að mæna á hækkun mjólkur-
Fyrsti þáttur af fjórum. Leikstjóri: Brynja
Benediktsdóttir. Leikendur: Þröstur Leó
Gunnarsson, Grétar Skúlason, María Ell-
ingsen, Sigrún Waage, Halldór Björns-
son, Hákon Waage, Gunnar Rafn Guð-
mundsson, Þórdís Arnljótsdóttir, Guðrún
Marinósdóttir og Róbert Arnfinnsson.
(Endurtekið frá þriðjudegi á rás 1).
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis-
dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, T5.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 .Blítt og létt. ..“ Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Eric Clapton og tónlist hans Skúli
Helgason rekur tónlistarferit listámanns-
ins í tali og tónum. (Endurtekinn þáttur
frá sunnudegi.)
3.00 Næturnótur.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtu-
dagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10).
5.00 Fréttirafveðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttirafveðri og flugsamgöngum.
6.01 .Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur
á nýrri vakt.
7.0 Morgunpopp.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00,
9.00 og 10.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. Bibba i
heimsreisu kl. 10.30.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist,
eða bensínlítrans. En við nálgumst
víst brátt fátæktarstigið líkt og í
öðrum miðstýringarríkjum og þá
er lítill tími aflögu til að auðga
andann hvað þá til að rannsaka
með vísindalegum samanburði mál-
farið í verkum Andrésar Indriðason-'
ar og daglegt tungutak landans til
dæmis á skólaböllum.
Hlustunarskilyrðin
Að lokum örfá orð um útsendingu
leikritsins á rás 1. Ljósvakarýnirinn
á stundum í mesta basli með að
finna hinn eina sanna hljóm á FM
92.4 og 93,5 sem er einkar baga-
legt þegar leikrit á í hlut og raunar
til skammar að móðurrásina skorti
afl á við léttfleygu útvarpsstöðvarn-
ar. Þó er ögn tærari hljómut' á
93.5 en níutíuogtveimkommafjór-
um.
Ólafur M.
Jóhannesson
afmæliskveðjur og óskalög. Bibba í
heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00,
16.00, 17.00 og 18.00.
18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
20.00Íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur
Steinn Guðmundsson.
22.00 Haraldur Gíslason.
3.00 Næturvakt Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
íslensk tónlistarvika.
Öll tónlist sem flutt verður í dag verður
eftir islensk tónskáld eða með íslenskum
flytjendum.
9.00 Tónsprotinn. Leikin tónlist eftir
íslensk tónskéld og með íslenskum hljóð-
færaleikurum, kórum og einsöngvurum.
Umsjón: Soffía Sigurðardóttir og Þórodd-
ur Bjarnason.
10.30 í þé gömlu góðu daga. íslenskar
dægurlagaperlur fyrri ára leiknar og rætt
við tónlistarmenn. Umsjón: Soffía Sigurð-
ardóttir og Þóroddur Bjarnason.
12.00 Tónafljót. Leikin blönduð íslensk tón-
list.
13.00 Klakapopp. Dægurlagatónlist síðari
ára leikin og spjallað við tónlistarmenn.
Umsjón: Steinar Viktórsson og Kristín
Sævarsdóttir.
17.00 i hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýms kvennasam-
tök.
19.00 Svart bít.
21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða
Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýs-
syni.
22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá
Ásvalds Kristjánssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyr.ir háttinn.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00
og 10.00. Stjörnuskot kl. 9.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Getraunir,
hádegisverðarpotturinn alltaf á sínum
stað. Fylgst með Bibbu í heimsreisunni.
Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið
á sínum stað. Eftir sexfréttir geta hlust-
endur tjáð sig um hvað sem er í 30 sek-
úndur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Frétt-
ir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15
og 17.
19.00 Snorri Sturluson.
22.00 Haraldur Gíslason.
3.00 Næturvakt Stjörnunnar.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
EFF EMM
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Siguröur Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1.00 Sigurður Ragnarsson.
3.07 Nökkvi Svavarsson.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 Kvennó.
18.00 MH
20.00 FG
22.00 MK
24.00 Næturvakt í umsjón Kvennó. Óska-
lög og kveðjur.