Morgunblaðið - 21.09.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.09.1989, Blaðsíða 36
36 MOIMiUNjiLAfíJl) FlMMTODjjVGUR -a.L/SIjlPTpjlBHR 19§9, , Meiriháttar skemmtun á fjórum hæðum föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 22-03 — Fyrsta hœð - q rokksveit RÚNARS JÚLÍUSSONAR fclk í fréttum Slawek var rótari hjá hljómsveit Jans Lewans á ferð þeirra um Banda- ríkin. Innfellda myndin sýnir Slawek á skíðum með pabba sínum fyrir nokkrum árum. — Önnur hceð — mannakorn FERÐALÖG Sonur Lech Walesa á ferð um Bandaríkin PÁLMI GUNNARSSON, MAGNÚS EIRÍKSSON OG FÉLAGAR — Þriðja hœð — HLJÓMSVEITIN SAM BANDID RÍÓ TRlÓ skemmtir kl. 22 Slawek Walesa er 17 ára sonur pólska verkalýðsleiðtogans Lech Walesa. Slawek er afskaplega stoltur af föður sínum en hann hefur sjálfur lítinn áhuga á stjórnmálum. Á meðan faðirinn stóð í ströngu í stjórnar- myndunarviðræðum í sumar var son- urinn á hljómsveitarferðalagi um Bandaríkin. Slawek er nú nýkominn heim til Póllands eftir að hafa verið tvo mán- uði í Bandaríkjunum til að læra ensku og kynna sér land og þjóð. Hann ferðaðist um með polka-hljómsveit Jans Lewans sem er gamall vinur pabba haris. Á flestum tónleikum hljómsveitarmnar þyrptust- pólskir innflytjendur að Slawek því þeir vildu fá að sjá son þjóðhetju sinnar eigin augum. Á tónlistarhátíð í Pennsyl- vaníu fór Slawek upp á sviðið með Jan Lewan og stjórnaði fjöldasöng og meðal þeirra ættjarðarljóða sem voru sungin var lagið „Leyfið Póll- andi að vera Pólland" sem er söngur verkalýðsfélagsins Samstöðu. Slawek segist vera ósköp venju- legur unglingur og hann var mjög ánægður með dvöl sína í Banda- ríkjunum. Hann hafði gaman af því að leika tölvuleiki og fara í spila- kassa í leiktækjasölum. Verst þótti honum þó þegar hann fór heim að þurfa að skilja við hina pólskættuðu Kristen sem hann kynntist í Banda- ríkjunum. Opnum kl. 1 9 fyrir matargesti Marg rómaður matseðill - Borðapantanir í síma 2 909 8 — Fjórða hœð — HLJÓMSVEITIN CASINO R í ó T r í ó skemmtirföstudagskvöld 29. sept. og laugardags kvöld 30. sept. á 3. hæð. STÓR-FLUGUR Gunnars Þórðarsonar Perlur íslenskrartónlistar. Kynnir: ÞorgeirÁstvaldsson. Frumsýning 13. október. Aldurstakmark 25 ára - Snyrtilegur klæönaöur. Sami miði gildir á allar hæöir. COSPER —Ekki veifa þessum.þetta er bara vöruflutningadallur. BrídsskóKm Síðasta innritunarvika Námskeið fyrir b'yrjendur og lengra komna hefjast 25. og 26. september nk. Upplýsingar og innritun í síma 27316 daglega milli Ikl. 15.00 og 18.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.