Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 25
25 MORGlfNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1989 ATVIN N U A UGL YSINGAR Vélavörð Vélavörð vantar á 200 lesta bát er fer til síldveiða. Upplýsingar í síma 92-46540. Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á 150 lesta netabát frá Þorl- áskshöfn. Upplýsignar í símum 98-33625, 98-33644 og 985-22082. Stýrimaður með öll réttindi (B-7) óskar eftir góðu plássi. Er vanur nótaveiðum og trolli. Nánari upplýsingar í símum 91-78270 og 985-23902. Hálfsdags aðstoð vantar á tannlæknastofu eftir hádegi. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H-9038". RÍKISSPÍTALAR Dagheimilið Sunnuhlíð Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast nú þegar til starfa. Einnig vantar starfsmann sem áhuga hefur á að vinna með fóstrum á faglegum grundvelli. Bæði störfin eru 100% stöður. Upplýsingar gefur Kolbrún Vigfúsdóttir, for- stöðumaður, í síma 60-2584. Reykjavík 22. september 1989. Yfirvélstjóri óskast á loðnu-/rækjuskip sem frystir rækjuna um borð. Upplýsingar í síma 98-12300. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Hjallasókn Kópavogi Meðhjálpari óskast til starfa hið fyrsta. Hér -er um hlutastarf að ræða. Hentar vel sem aukastarf. Starf þetta er við messuheimilið í Digranesskóla. Þeir, sem áhuga hafa á ofangreindu starfi, sendi nöfn sín og heimilisföng til auglýsinga- deildar Mbl. hið fyrsta merkt: „Hjallasókn Kópavogi - 90“. Ljósmæður Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða Ijósmóður frá 15. desember nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Auglýsingaöflun lceland Review óskar að ráða starfsmann í auglýsingaöflun og önnur sölustörf, hálfan eða allan daginn. Aðeins vant fólk kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegst hafið sam- band við útgáfuna. Iceland Review, Höfðabakka 9, Reykjavík, Sími 84966. Myndbandaleiga Óskum eftir að ráða starfsfólk við afgreiðslu- störf. Leitum að rösku, áhugasömu og lipru fólki í lifandi og hressilegt starf. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 7226“ fyrir 27. septemb- er nk. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Steinarhf. Félagsheimilið Arnes óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. í starfinu felst daglegur rekstur hússins, um- sjón og þrif. Æskilegt fyrir hjón td. Húsnæði á staðnum. Skriflegar umsóknir sendist til formanns húsnefndar, Rósmarí Þorleifsdóttur, Vestra Geldingaholti, Gnúpverjahreppi, 801 Selfoss, fyrir 20. október. Upplýsingar í síma 98-66014 og 98-66055. Húsnefnd. Kennarar! Vegna forfalla vantar kennara í Víkurskóla, Vík í Mýrdal. Heil staða í 6 mánuði frá byrjun október til apríl/maí. Helstu kennslugreinar: Enska og samfélagsfræði í 5. til 9. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 98-71124, skólanefndarformaður (Guðmundur) í síma 98-71230 og sveitarstjóri í síma 98-71210. Skólastjóri. 870 VÍKI MÝRDAL - SlMI 98-71242 ' AUGL YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI Ódýrt geymsluhúsnæði til leigu í Faxaskála. Má hólfa eftir þörfum leigutaka. Upplagt fyrir minni innflytjendur og búslóðir. Upplýsingar gefur Skipaafgreiðsla Jes Zimsen hf., í síma 13025 og 14025. ÝMISLEGT PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Forval Póst- og símamálastofnunin hyggst láta leggja Ijósleiðarastreng frá Akureyri um Húsavík, Þórshöfn, Vopnafjörð til Egilsstaða, um það bil 350 km. Verkið felur í sér lögn á strengnum ásamt frágangi og á því að vera lokið í september 1990. Óskað verður eftir tilboðum í verkið í eining- um, milli 100 og 150 km langar, þannig að hægt verði að semja við einn verktaka um eina eða fleiri einingar. Til verksins þarf sér- hæfðan búnað (plóg, kapalvagn o.s.frv.). Nánari upplýsingar um framkvæmdirnar veita Páíl Jónsson og Jóhann Örn Guðmunds- son í síma 91-26000. Þeir sem óska eftir að gera tilboð í fyrrgreind verk sendi upplýsingar um vinnuvélakost sinn og fyrri verk til Póst- og símamálastofn- unarinnar, Tæknideild, Landsímahúsinu, 150 Reykjavík, merkt: „Forval Ljósleiðaralögn 1990“ fyrir 1. október nk. TIL SÖLU Síldarsaltendur Til sölu er sjálfvirkur matari fyrir ARENCO síldarhausskurðarvél. Upplýsingar í síma 92-46540. Beitusíld til sölu Höfum til sölu beitusíld. Upplýsingar í síma 96-81111. Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. TILKYNNINGAR Frá Bæjarskipulagi Kópavogs Deiliskipulag við Vogatungu-Miðsvæði Tillaga að breyttu deiliskipulagi við Vogat- ungu-Miðsvæði auglýsist hér með skv. grein 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Svæð- ið afmarkast af Hafnarfjarðarvegi til vesturs, Vogatungu 55-69 til norðurs og Vogatungu 35-41 til suðurs. Skipulagsuppdráttur, skýringamyndir og greinagerð verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 3 hæð frá kl. 9.00- 15.00 alla virka daga frá 22. september - 20. október 1989. Athugasemdir eða ábendingar, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til Bæjarskipulagsins innan auglýsts kynningartíma. Bæjarskipulag Kópavogs. Koli BÁTAR-SKIP Óskum eftir bátum í kolaviðskipti. Upplýsingar í síma 98-33671 á daginn 98-22805 á kvöldin. og NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð fer fram á skrifstofu embættisins að Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, þriðju- daginn 26. september 1989 kl. 10.00, á fasteigninni Austurvegi 21, efri hæð, þinglesinni eign Valdimars Júliussonar, eftir kröfu Magnús- ar M. Norðdal hdl. og Byggingarsjóðs ríkisins. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjaríógetinn Seyðisfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans i Reykjavík, skiptaréttar Reykjavikur, Gjald- heimtunnar i Reykjavik, Eimskipafélags íslands h.f., ýmissa lög- manna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð i uppboðssal Tollstjóra, i Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmeginj.laugardaginn 23. september 1989 og hefst það kl 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og þifreiðar, fjár- numdir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu Tollstjóra: Peugot árg. '84, Audi árg. '83, Volvo árg. '67, V.W. Combi 9 sæta árg. '82, Ford Sierra árg. '83, Mercedes Benz árg. '79, Saab árg. ’72, Nissan árg. '81, bifhjól árg. '89, Fiat árg. ’81, Mazda árg. '80, Ford Fiesta árg. '78, Man árg. '71 með saltúðun- artækjum. Allskonar bifreiðavarahlutir og varahlutir í skip og flugvél- ar, allskonar fatnaður á dömur, herra og börn, veiðafæri, búsáhöld, matvara, járn og stál, leikföng, skófatnaður, dyr og karmar, strau- járn, aliskonar húsgögn, plötuspilarar, myndbönd, spólur og hljóm- tæki, gúmmibobbingar, glervara, pappír, Shrincover ca 1000 kg., fægiefni, fóður, brauðraspur, áklæði, snyrtivara, leiktæki, borð- skraut, bithamar, WC pappir, krossviður, vefnaðarvara, kökuskraut, skósmíðaverkfæri, grenitré, fiskdæla, speglar, dýptarmælir, Ijós- myndavörur, skrúfur, disur, þéttingar, ginur, strokkar i eldsneytis- dælur, upptækar vörur og margt fleira. Eftir kröfu skiptaréttar svo sem skriftofubúnaður og allskonar munir úr dánar- og þrotabúum, Eftir kröfu Eimskipafélags (slands h.f.: skófatnaður, fittings, allskon- ar varahlutir, bækur, keramik, tvinni, fatnaður, húsgögn, fóður, leik- föng og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munir, áhöld og bifreið: Austin Medro árg. 88, sjónvarpstæki, myndbönd, hljómflutingstæki, isskápar, frystikist- ur, saumavélar, fatnaður, þvottavélar, tölvuprentari, Ijósrjtunarvél, frímerki, ný og notuö húsgögn, hornhiliur, stólar, borð, veggspegl- ar, glisvarningur, simar, ritvélar og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boöshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.