Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1989 ~t FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Skíðaæfingar fyrir börn Þrekæfingar til undirbúnings skíðaæfingum í vetur fyrir börn 12 ára og yngri hefjast laug- ardaginn 23. september kl. 11.00 við Laugar- dalslaugina. Æft verður á laugardögum kl. 11.00 og þriðjudögum kl. 17.30. Skráning í anddyri laugarinnar á undan æf- ingum. Þjálfari er Karl Frímannsson. AHir krakkar velkomnir. Skíðadeiid /./?. Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar aðkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 15. þing Verkamannasambands íslands sem haldið verður á hótel Loftleiðum dagana 12.-14. október 1989. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 29. september 1989. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50A. Stjórnin. Verkamannafélagið Dagsbrún _ Tillögur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 15. þing V.M.S.Í. 12-14. október 1989. Kjörn- ir verða 23 fulltrúar og jafnmargir til vara. Tillögur stjórnar um fulltrúa liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með föstudeginum 22. september 1989. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar, Lindargötu 9 fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 28. september 1989- Kjörstjórn Dagsbrúnar. „Upp úr hjólförunum“ Ráðstefna um stöðu kynja í skólum, haldin laugardaginn 23. september 1989 kl. 9-16 í Borgartúni 6, Reykjavík, fyrir kennara í grunn- og framhaldsskólum og aðra uppalendur. Dagskrá: Kl. 9.15 Setning: Sigríður Jónsdóttir. Ávarp: Menntamálaráðherra, Svavar Gestsson. Kl. 9.30 Erindi: Bente Schwartz: „Pá vej, om ligestillingsstrategier i folkeskolen". Kl. 11.45 Hádegisverður. Kl. 12.30 Stutt erindi: - Bryndís Guðmundsdóttir og Ása Björk Snorradóttir: „Fræðslustarf á Reykjanesi". - Lilja Jónsdóttir og Gísli Sigur- þórsson: „Frásögn af námskeiði í Englandi". - Guðný Guðbjörnsdóttir: „Kenn- aramenntun í Ijósi jafnréttis kynj- anna“. Kl. 13.15 Kynning: Ritið og myndbandið „Upp úr hjólförunum". Kl. 14.00 Umræður í hópum. Kl. 15.00 Spurningar og umræður. Kl. 16.00 Ráðstefnulok. Menntamálaráðuneytið. Neskirkja - starf aldraðra Munið réttarferðina á morgun, laugardag. Farið verður frá kirkjunni kl. 12.30 ag í Krísu- víkurrétt. Kaffi verður drukkið á Hótel Örk, Hveragerði. Verð 800 kr. Skráning hjá kirkju- verði í síma 16783 í dag milli kl. 16 og 18. A UGL YSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Nýtt skrifstofuhúsnæði Til leigu ca 50 fm nýtt skrifstofuhúsnæði ofarlega við Laugaveg. Upplýsingar í síma 622928. ii FELAGSSTARF Njarðvík Fulltrúaráðið og sjálfstæðistélögin í Njarðvík halda almennan félags- fund mánudaginn 25. september kl. 21.00 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnir. Sjálfstæðisfélagið Baldur í Kópavogi heldur félagsfund laugardaginn 23. sept. í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 14.00. 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2 Önnur mál. Keflavík Heimir, félag ungra sjálfstæðismanna í Keflavík, heldur félagsfund laugardaginn 23. september kl. 16.00 á Hringbraut 92, efri hæð, Nonna og Bubba hús. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Ellert Eiríksson talar um pólitísku stöðuna í dag. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Ólafsvík - Ólafsvík Aðalfundur Aðalfundur sjálfstæðisfélags Ólafsvíkur og nágrennis verður haldinn sunnudaginn 24. september kl. 20.30 í Mettubúð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Bæjarmálin. 4. Önnur mál. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Félagar og stúðningsmenn fjölmennið. Stjórnin. ísafjörður Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar heldur almennan félagsfund i Sjálfstæðishúsinu Isafirði, 2. hæð, laugardaginn 23. septemb- er nk. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Sunnudaginn 24. september býður félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi eldri borgurum hverfisins í skoðunarferð um Reykjavik. Borgarstjórinn í Reykjavik, Davið Oddsson, verður leiðsögumaður. Farið verður frá Neskirkju kl. 13.30. Kaffiveitingar verða i ferðinni. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, í síma 82900 fyrir kl. 17.00 á föstudag. Garðabær: ___Aðalfundur Hugins Föstudaginn 22. september heldur Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna, í Garðabæ, aðalfund sinn. Fundurinn hefst kl. 20.00 í Sjálfstæðis- húsinu, Lyngálsi 12. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning formanns, stjórnar, fulltrúa félagsins i fulltrúaráð og kjör- dæmisráð auk tveggja endurskoðenda. 5. Jón Kristinn Snæhólm formáður TÝS í Kópavogi greinir frá starf- semi kjördæmasamtaka ungra sjálfstæðismanna í Reykjaneskjör- dæmi. 6. Sérstakur gestur fundarins Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, segir álit sitt á stjórn landsins og ræðir við fund- armenn. 7. Már Másson, snyttumeistari, ber fram léttar veitingar i tilefni nýs starfsárs á meðan félagsmenn reyfa dagskrárliðinn önnur mál. Fundarstjóri verður Lýður Árni Friðjónsson. Nýir félagsmenn sérstaklega velkomnir. Austurland - haustfagnaður Haustfagnaður ojálfstæðisflokksins á Austurlandi verður haldinn í Hótel Vala- íikjálf, Egilsstöðum, •augardaginn 23. >eptember nk. og íefst hann með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Dansleikur á eftir. Hljómsveitin Stjórnin spilar. Gestir á hátíðinni verða Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Geir H. Haarde, alþingis- maður. Formenn Sjálfstæðisfélaganna á hverjum stað taka við pöntunum. Einnig er hægt að panta beint í Hótel Valaskjálf. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins, A usturlandskjördæmi. Aðalfundur ungra sjálfstæðismanna í Hvera- gerði Félag ungra sjálfstæðismanna í Hveragerði heldur aðalfund sunnudaginn 24. þ.m. kl. 18.00. Mæting á Hótel Ljósbrá. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning aðalfulltrúa á landsfund Sjálf- stæðisflokksins. 3. Önnur mál. Árni Sigfússon fráfarandi formaður SUS mætir á fundinn. Stjórnin. Akranes Fulltrúaráð Sjálf- stæðisfélaganna á Akranesi heldur fund i Sjálfstæðis- húsinu Heiðargerði 20, mánudaginn 25. september kl.20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Friðjón Þórðar- son og Valdimar Indriðason ræða stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. I.O.O.F. 12 = 1719228V2 = Farfuglar 'áÉ Við lærum að dansa Dansnámskeið hefst föstudag- inn 22. september. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni, símar 24950 og 10490. Ungt fólk Biblíufræðsla í Grensáskirkju á laugardag kl. 10.00. Ársæll Þórðarson talar um efnið „uppörvun og áminn- ing". Bænastund á sama stað kl. 11.15. Skíðadeild Þrekæfingar fyrir börn 12 ára og yngri hefjast laugardaginn 23. sept. kl. 11.00 við Laugar- dalslaugina. Skráning i anddyri laugarinnar á undan æfingunni. Æft verður á laugardögum kl. 11.00 og þriðjudögum kl. 17.30. Þjálfari er Karl Frímannssokn. Mætið öll. Nýir krakkar velkomnir. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533 22.-24. sept.: Landmanna- laugar- Jökulgil Ekið frá Landmannalaugum inn Jökulgil sem er fremur grunnur dalur og liggur upp undir Torfa- jökul til suðausturs frá Land- mannalaugum. Jökulgil er rómað fyrir litfegurð fjalla sem að því liggja. Ekið meðfram eftir árfar- vegi Jökulgilskvíslar. Einstakt tækifæri til þess að skoða þetta litskrúðuga landsvæði. Gist i sæluhúsi F.í. íLandmannalaugum. 22.-24. sept.: Þórsmörk - haustlitir Góð hvíld frá amstri hversdags- ins er helgardvöl hjá Ferðafélagi íslands i Þórsmörk. Gróðurinn er hvergi fallegri en í Þórsmörk á haustin. Gist í Skagfjörðsskála i Langadal. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00, föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. m Otívist Sunnudagsferðir 24. sept. Kl. 08.00 Þórsmörk, haustlita- ferð. Stansað 3-4 klst. i Mörk- inni. Verð 1.500,- kr. Kl. 10.30 Botnsdalur - Hvalvatn - Kaldidalur. Mjög áhugaverð gönguleið úr Hvalfjarðarbotni yfir á Kaldadalsveg. Glymur, hæsti foss landsins i leiðinni. Verð 1.000,- kr. Kl. 13.00 Þingvellir, haustlitir. Sóra Heimir Steinsson, þjóð- garðsvörður, mun fræða um staðfræði Þingvalla. Nú eru haustlitirnir að komast i hámark. Létt gönguferð um gjárnar og vellina. Verð 1.000,- kr. Frítt f ferðirnar f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 24. sept. Kl. 09 Hlöðufell 1188m. Ekið um Þingvöll inn á línuveginn og gengið þaðan á fjallið. í góðu skyggni er afar víðsýnt af Hlöðu- fellinu. Verð kr. 1.500,- gr./við bílinn. Kl. 13. Skipsstfgur - Stapafell - Grindavík. Létt eftirmiðdagsganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 1.000,- gr./við bilinn. Frítt fyrir börn yngri en 15 ára. Farið frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag íslands. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.