Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 34
34 „Magnús er besta kvikmynd Þráins Bertelssonar hingað til, og að mörgu leyti besta íslenska kvikmyndin til þessa". Ingólfur Margeirsson, Alþýðublaðið. „...heilsteypt kvikmyndaverk sem er bæði skemmtilegt og vekur mann um leið til umhugsunar..." „...vel heppnaður gálgahúmor". Hilmar Karlsson, DV. ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK! Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Laddi o.fl. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 _______ATH. SÝIMIIMGUM FER FÆKKAIMDI! STUND ÆVINTÝRI HEFNDARINNAR MÚNCHAUSENS Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Sýnd4.45. Bönnuð innan 16 ára. Börn undir 10 ára ífylgd með fullorðnum. KRISTNIHALDUNDIRJÖKLI sýndki.7.10. ALÞÝfilJLEIKHÚSIÐ sýnir í Iðnó: I5AÐAR CELLUR Höfundur: Frederick Harrison. 4. sýn. laug. 23. sept. kl. 16.00. 5. sýn. sunn. 24. sept. kl. 20.30. Miðasala daglega frá kl. 16.00- 19.00 í Iðnó. Sími 13191. Miða- pantanir allan sólahringinn í síma 15185. Greiðslukortaþjónusta. SIÚKÍÁST eftir Sam Shepard. í leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c. 16. sýn. sun. 24/9 kl. 16.00. Uppselt. 17. sýn. sun. 24/9 kl. 20.30. Uppselt. 18. sýn. sun. 1/10 kl. 16.00. 19.sýn.sun. 1/10 kl. 20.30. Uppselt. Aðrar sýn. augl. síðar! Miðasala í Frú Emilíu, Skeifunni 3c, frá kl. 17.00-20.30 alla daga. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 681125. Ósóttar miðapantanir verða seld- ar sýningardaga. Greiðslukortaþjónusta. FRÚ EMILÍA leikhús Skeifunni 3c. cftir Nigel Williams. Vcgna vcikinda falla sýningar niður. Nánar auglýst i helgarblöðum. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýningardaga til 20.30. óTS|B> V Næstu sýningar! Oliver 2.V9 frumsýning Oliver 24/9 su 2. sýning Oliver 28/9 fi 3. sýning Oliver 29/9 fö 4. sýning Oliver 30/9 la 5. sýning Oliver 1/10 su 6. sýning Oliver 5/10 fi 7. sýning Oliver 6/10 fö 8. sýning Oliver 7/10 la 9. sýning Oliver 8/10 su 10. sýning Sýningum lýkur 29. október n.k. Áskriftarkort Þú færð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskriftarkort. Fáðu þér áskriftarkort og tryggðu þér fast sæti. Salan stendur yfir og kosta þau kr. 6.720- fyrir 6 sýningar (20% afsl.) Kort fyrir 67 ára og eldri kosta kr. 5.400- Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig alla daga frá kl. 10-12 í síma 11200. Nú getur þú pantað verkefnaskrána scnda heim. Greiðslukort. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ G('x\in (kiginn! MQRGU^fBj-AÐIÐ FÖSTUDAGUR -22. SEPTEMBER 1989 ÆVINTÝRAMYND ALLRA TÍMA: SÍÐASTA KR0SSFERÐIN Hún er komin nýjasta ævintýramyndin með INDIANA JONES. Hinar tvær myndirnar mcð „INDY", Ránið á týndu örkinni og „Indiana Jones and the Temple of Doom" voru frábærar en þessi cr enn betri. HARRISON FORD scm „Indy" cr óborganlegur og SEAN CONNERY sem pabbinn brcgst ekki frekar en fyrri daginn. ALVÖRU ÆVINTÝRAMYND SEM VELDUR ÞER ÖRUGGLEGA EKKI VONBRIGÐUM. Leikstjóri: SVEVEN SPIELBERG. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. i kvöld kl. 20.30. Sýn. laug. 23. scpt. kl. J0.30. Sýn. fös. 29. scpt. kl. 20.30. Sýn. laug. 30. scpt. kl, 20.30. SÍÐUSTU HELGARSÝNINGAR! MISSIÐ EKKIAF ÞELM Miðasala í Gamla bíói sími 11475 frá kl. 16.00-19.00. Sýningadaga er miðasalan opin f ram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið síma- greiðslur Euro og Visa. Bíóhöllin frumsýnir ídag myndina ÚTKASTARINN með PA TRiCKSWA YZE og SAM ELLIOTT. Háskólabíó frumsýnir í dag myndina SÍÐASTA KR0SSFERÐIN með HARRISON FORD og SEAN CONNERY. BÍCBCLG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ★ ★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. METAÐSÓKNARMYND ALLRA TÍMA, BATMAN, ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDI SEM ER ÞRIÐJA LANDIÐ TIL AÐ FRUMSÝNA ÞESSA STÓRMYND Á EFTIR BANDARÍKJUNUM OG BRETLANDI. ALDREI í SÖGU KVIKMYNDANNA HEFUR MYND ORÐIÐ EINS VINSÆL OG BATMAN, ÞAR SEM JACK NICHOLSON FER Á KOSTUM. BATMAN TROMPMYNDIN ÁRIÐ 1989! Aðalhlutvcrk: Jack Nicholson, Michacl Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl. Fram!.: |on Petcrs, Petcr Gubcr. — Lcikstj.: Tim Burton. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR Á TOPPIMUM 2 MEL OANNY EIBSON ELBVER EIBSBN ELBVEI lethal WEAPOIM ★ ★ ★ ★ DV. — ★ ★ ★ ★ DV. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mel Gibson og Danny Glover. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ★★★‘A SV.MBL. FRUMSÝNUM HINA FRÁ- BÆRU , ÓSKARSVERÐ- LAUNAMYND „BIRD". Sýnd kl. 6.30. Bönnuð innan 12 ára. ALLTflFtflHIIR BCTTV BAfiBARA MIDLER HERSHEY ★ ★★J/2 DV. Sýnd 4,9.10,11.20. Til greinahöftinda ALLIANCE FRANCAISE „THEATRE DU CAMPAGNOL" frá París leika 3 leikrit eftir MARIVAUX í TAnó Manud. 25/9 kl. 20.30. „Þræleyian" og „Sveitakonan". Þriðjud. 26/9 kl. 17.30. Fyrirlestur utn MARIVAUX og síðan lcikritið „Arfurinn". Miðasala í IÐNÓ alla dagana frá kl. 16.00-19.00. og á Franska bóka- safninu, (Vcsturgötu 2, 2. hæð, s. 23870), alla virka daga frá kl. 15.00-19.00. Aldrei hefur meira aðsent efni borizt Morgunblaðinu en nú og því eru það eindregin tilmæii ritstjóra blaðsins til þeirra, sem óska biitingar á greinum, að þeir stytti mál sitt mjög. Æskilegt er, að greinar verði að jafnaði ekki lengri en 2-3 blöð að stærð A4 í aðra hveqa línu. Þeir, sem óska birtingar á lengri greinum, verða beðnir um að stytta þær. Ef greina- höfundar telja það ekki hægt, geta þeir búizt við verulegum töfum á birtingu. Minningar- og aftnælisgreinar Af sömu ástæðum eru það eindregin tiimæli ritstjóra Morgunblaðsins til þeirra, sem rita minningar- og af- mælisgreinar í blaðið, að reynt verði að forðast endur- tekningar eins og kostur er, þegar tvær eða fleiri greinar eru skrifaðar um sama ein- stakling. Þá verða aðeins leyfðar stuttar tilvitnanir í áður birt ijóð inni í textanum. Almennt verður ekki birtur lengri texti en sem svarar einni blaðsíðu eða fimm dálk- um í blaðinu ásamt mynd um hvern einstakling. Ef meira mál berst verður það látið bíða næsta eða næstu daga. Ræður Töluvert er um það, að Morgunblaðið sé beðið um að birta ræður, sem haldnar eru á fundum, ráðstefnum eða öðrum mannamótum. Morg- unblaðið mun ekki geta orðið við siíkum óskum nema í und- antekningartilvikum. Ritstj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.