Morgunblaðið - 05.10.1989, Qupperneq 10
85.30
10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTOBER 1989
Laugarneshverfi
3ja-4ra herbergja hæð
Höfum í einkasölu mjög fallega 85 fm nettó hæð í fjór-
býli á mjög góðum stað í Laugarneshverfi. 2 góð svefn-
herb., stofa, eldhús, bað, gott hol. Sérhiti. Geymsluris
yfir íbúðinni. Áhv. nýtt lán frá húsnæðisstjórn. Bein sala.
SKEIFAIN J^, 385550
ryvsii igrsa/v\iðíxirs i?7\\i wl/vww w
SKEIFUNNI 19 - 4. HÆÐ
MAGNUS HILMARSSON
3 LINUR
LOGMENN JON MAGNUSSON HDL
PETUR MAGNUSSONLOGFR
Til sölu í Hafnarfirði
Miðvangur: Falleg einstaklingsíbúð á 5. hæð í háhýsi.
Vesturbær: 4ra herb. 80 fm timburhús á góðum stað.
Reykjavíkurvegur: 88 fm 5 herb. timburhús ásamt 63
fm útihúsi (bílskúr og verkstæði). Laust strax.
Herjólfsgata: 4ra herb. 110 fm efri hæð með risi. Skipti
á 5-6 herb. íbúð koma til greina. Verð 5,8 millj.
Arnarhraun: 184 fm 6 herb. 2ja hæða vandað stein-
hús. Stór bílskúr. Verðlaunagarður. Verð 10,0-10,5 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 50764.
r
i
HUSVAXtíIJU
BORGARTÚNI29,2. HÆÐ.
62-17-17
Kaplaskjv. - lyftubl.
Ca 117 fm nettó glæsil. endaíb.
í lyftuhúsi (KR-blokkin). Parket.
Vandaðar innr.
n
Stærri eignir
Einbýli - tvíbýli
- Þingholtum -
Rúmgott einb./tvíb. sem skiptist í kj.,
tvær hæðir og ris. Hentar vel fyrir aðila
er leitar eftir íb. og vinnuaðstöðu eða
2ja íb. húsi.
Einbýli - Sigtúni
Ca. 226 fm gott steinhús við Sigtún.
Bílskréttur. Miklir möguleikar.
Einb. - Grettisgötu
Ca 75 fm nettó fallegt járnkl. timbur-
hús, mikið endurn. Áhv. veðdeild ca
2,1 millj. Verð 5 millj. Útb. 2,9 millj.
Lóð - Seltjarnarnesi
830 fm einbhúsalóð við Bollagarða.
Parhús - Haðarstíg
80 fm nettó parhús sem skiptist í kj.,
hæð og ris. Verð 5,7 millj. Áhv. 2,9
millj. Útb. 2,8 rriillj.
Raðhús - Völvufelli
120 fm nettó raðh. á einni hæð með
bílsk. Vandaðar innr. Mikið endurn.
eign. Snjóbræðsla í stéttum.
Fífuhjalli - Kóp.
Ca 286 fm einb. Teikn. með tveimur
samþ. íb. Selst fullb. að utan, fokh. að
innan eða lengra komið. Byggaðili lánar
2,5 millj.
Barmahlíð
Ca. 82 fm góð kj. ib. Verð 4,2 millj.
3ja herb.
Seilugrandi
96 fm nettó glæsil. íb. á 2. hæð. Park-
et. Tvennar suðursv. Bílgeymsla. Áhv.
veðdeild 2,2 millj.
Óðinsgata
65 fm nettó falleg íb. á 1. hæð m. sér-
inng. Parket á stofu. Verð 4,2 millj.
Skipasund
Ca 66 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 4,2 m.
Kríuhólar - lyftuh.
80 fm falleg íb. á 4. hæð. Suð-
vestursv. Ákv. sala. Góð sam-
eign. Verð 4,7 millj.
Vesturberg
Ca. 70 fm falleg íb. á 6. hæð í lyftu-
blokk. Frábært útsýni yfir borgina. Verð
4,6 millj.
Vantar eignir með
nýjum húsnlánum
Höfum fjölda kaupenda að 2ja,
3ja og 4ra herb. íb. með nýjum
húsnæðislánum og öðrum lán-
um. Mikil eftirspurn.
I
Lindarbr. - Seltjn.
Góð efri sérh. í þríb. Suðursv.
Sérþvherb. innan íb. Sjávarút-
sýni. Bílskréttur og teikn. Verð
7,6 millj.
2ja herb.
íbhæð - Austurbrún
Falleg íb. á 1. hæð í fjórb. Þvottaherb.
innan íb. Blómaskáli. Bílsk. Verð 8,5 m.
l'bhæð - Skipholti
Ca 112 fm nettó falleg íb. á 2.
hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Suðursv. Bílskréttur. Verð 6,9 m.
4ra-5 herb.
Sólvallagata - ákv. sala.
110 fm nettó falleg lítið niðurgr. kjíb.
Þvottah. innan íb. Verð 5,9 millj. Áhv.
veðd. o.fl. 2,1 millj. Útb. 3,8 millj.
Þinghólsbraut - Kóp.
Ca 107 fm nettó falleg jarðhæð. Sér-
inng. og -hiti. Góð staðsetn. V. 6,4 m.
Sigtún
Ca 76 fm nettó 4ra-5 herb. gullfalleg
jaróh./kj. Sérhiti. Fallegur garður.
Hagst. lán áhv. Verð 5,5 millj.
Þverholt - nýtt
50 fm ný risíb. Afh. tilb. u. trév. og
máln. í nóv. nk. Verð 4,6 millj. Áhv.
veðd. 2,7 millj. Útb. 1,9 millj.
Grenimelur
53ja fm nettó góð kjíb. Verð 3,9 millj.
Drápuhlíð - sérinng.
67 fm falleg kjíb. með sérinng. Dan-
foss. Verð 4,2 millj.
Krummahólar - lyftuh.
45 fm falleg íb. á 4. hæð í lyftuh. Verð
3,4 m. Áhv. veðd. 1,2 m. Útb. 2,2 m.
Miklabraut - ákv. sala
58 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Parket á
stofu. Verð 3,3 millj.
Óðinsgata - nýuppg.
Góð nýuppg. kjib. Verð 3,1 millj.
Skólavörðustígur
Ca 65 fm íb. á fráb. stað með
bílgeymslu. Selst tilb. u. trév. og
máln. Áhv. veðdeild o.fl. ca 3
m. Verð 5,5 m. Útb. 2,5 m.
Leifsgata - ákv. sala
60 fm nettó góð kjíb. Garður í rækt.
Skipti á stærri íb. mögul. Verð 3,3 millj.
Finnbogi Krist jánsson, Guðmundur Bjöm Steinþórsson, Kristín Pétursd.,
Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali.
if,
M svalar lestrarþörí dagsins
á^íöum Moggansj,
rf
f^tl540
Einbýlis og raðhús
Grafarvogur: Vorum að fá í sölu
nýl., glæsil. húseign v/Logafold sem
skiptist í 175 fm 6-7 herb. íb. uppi og
80 fm 2ja herb. séríb. niðri. 55 fm bílsk.
ásamt ca 150 fm rými í kj. Áhv. hátt
lán frá byggsjóði.
Bollagaröar: Gott 220 fm raðh.
á pöllum. 4 svefnherb. Parket. Útsýni.
Innb. bílsk. Mögul. á góðum greiðslukj.
Vesturbrún: 264 fm tvíl. parh. á
byggingast. Áhv. 1,8 millj. frá byggsj.
Hjallaland: 200 fm gott raðh. á
pöllum. 4 svefnherb. 20 fm bílsk.
Selbraut: 220 fm raðh. á tveimur
hæðum. 4 svefnherb. Tvöf. bílsk.
Seljugerði: Vandað 220 fm einb-
hús á tveimur hæðum. 4 svefnherb.
Góður bílsk. Gróinn garður.
Miðstræti: Virðul., rúml. 200 fm
timburh. sem hefur allt verið endurn.
Selst í einu eða tvennu lagi. Gróinn
garður.
4ra og 5 herb.
Melhagi: Mikið endurn. 100 fm
hæð í fjórbhúsi. Saml. stofur, 2 svefn-
herb. 30 fm bílskúr.
Asparfell: Glæsil. 6 herb. 165 fm
„penthouse". 4 svefnherb. íb. er öll
nýstands. 25 fm bílsk. Laus strax.
Nýbýlavegur: Glæsil. 150 fm
efri sérh. í tvíbhúsi. 4 svefnherb. 27 fm
bílsk. Góðar innr. Allt sér.
Hávallagata: Glæsil. 125 fm efri
sérh. sem hefur mikið verið endurn.
ásamt 20 fm bílsk. auk 90 fm íb. í kj.
m/sérinng. Góð eign.
Lyngmóar: 105 fm góð íb. á 2.
hæð. 3 svefnherb. Vandaðar innr. Bílsk.
Sigtún: 100 fm miðhæð í fallegu
steinh. Saml. skiptanl. stofur, 2 svefn-
herb. 35 fm bílsk. Verð 7,5 millj.
Melgerði - Kóp.: Björt, rúml.
100 fm íb. á jarðh. 2-3 svefnh. Allt sér'
Hjarðarhagi: 115 fm góð íb. á
1. hæð í 6 íb. húsi. 3 svefnherb. Park-
et. Laus fljótl. Verð 8 millj.
Drápuhlíð: 90 fm falleg mikið
endurn. risíb. Verð 5,2 mlllj.
Ásbraut: 100 fm góð íb. á 3. hæð.
3 svefnherb. Bílskúr. Verð 6 millj.
Stóragerði: 100 fm góð íb. á 3.
hæð. 3 svefnherb. Ákv. sala.
Eiðistorg: Glæsil. 110 fm íb. á
tveimur hæðum. Vandaðar innr. 2-3
svefnherb. Stæði í bílhýsi. Gott útsýni.
Hjallabraut: 103 fm mjög góð íb.
á 1. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. og búr
í íb. Verð 6,5 millj.
Hjarðarhagi: 82 fm góð íb. á 3.
hæð. Skiptanl. stofur. 2 svefnh. 1 millj.
áhv. langtl. Verð 5,8 millj.
3ja herb.
Meistaravellir: Góð töluvert
endurn. 80 fm íb. á jarðh. 2 svefnherb.
Eskihlíð: 100 fm mikið endurn. íb.
á 2. hæð ásamt herb. í risi með að-
gangi að snyrtingu og herb. í kj.
Þverbrekka: Mjög góð 3ja herb.
íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Verð 4,8 millj.
Vesturbær: Mjög góð 80 fm íb.
á 3. hæð. Tvö svefnherb. Suðursv.
2ja herb.
Blikahólar: Mjög góð 60 fm ný-
standsett íb. á 6. hæð í lyftuh. Glæsil.
útsýni. Verð 4,4 millj.
Laugavegur: 55 fm íb. á 1. hæð.
Aukaherb. í kj. Verð 3,3 millj.
Bjargarstígur: 40 fm hæð í
tvíbhúsi. Laus strax. Verð 2,5 millj.
Skipasund: 65fmmjöggóðtöluv.
endurn. íb. á jarðh. Verð 4,5 millj.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Öðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmunds8 3n sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.
Ólafur Stefánsson vieskiptafr.
icrrmttt^
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁDHÚSTORGI
Sf 25099
Einbýli og raðhús
SELBREKKA - EINB. -
MEÐ 100 FM BÍLSK. Gullfal
legt einbhús ca 200 fm ásamt ca 100 fm
innb. bílsk. með góðri lofthæð. Fallegt
útsýni. Mjög falleg og vel umgengin eign.
Laus fljótl. Verð 13,3 mlllj.
ENDARAÐHÚS - MOS. Fal
legt 160 fm endaraðhús í grónu hverfi
ásamt góðum bílsk. Hagst. áhv. lán. Skipti
mögul. Verð 9,2 millj.
LYNGHEIÐI - EINB. Ca 140
fm einb. á einni hæð ásamt ca 28 fm
bílsk. sem innr. er sem íb. 4 svefnherb.
Suðurgarður. Verð 10 millj.
SELÁS - EINBÝLI. Vorum aðfá
í einkasölu fallegt einbhús á tveimur
hæðum 285,6 fm. Innb. bílsk. Lítil séríb.
er á neðri hæð. Fallegt útsýni. Skipti
mögul. á 4ra herb. íb. í Hraunbæ. Verð
14,3 millj.
VANTAR EINBÝLI - RVK. -
KOP. Höfum kaupanda að einbhúsi í
Reykjavík eða Kópavogi. Má kosta allt að
15 millj. Góðar greiðslur í boði.
ENGJASEL - ENDARAÐH.
- ÁHV. 4 MILLJ. Fallegt 150 fm
nettó endaraðh. á tveimur hæðum ásamt
stæði í bílskýli. 4 svefnherb., sjónvhol,
stofa og borðstofa, gestasnyrt., baðherb.
o.fl. Langtímalán allt að 4,0 millj. þar af
2,7 v/veðdeild.
VANTAR RAÐHÚS
FOSSVOGI. Höfum kaupanda að
góðu raðhúsi í Fossvogi eða Smáíbhverfi.
I smíðum
SELTJARNARNES - NÝTT
- 3JA HERB. + BÍLSK. Vorum
að fá í sölu glæsil. mjög rúmg. 3ja herb.
íb. ásamt bílsk. íb. afh. tilb. u. trév. að
innan. Teikn. á skrifst.
SELÁS — EINB. Fallegt ca 180
fm einb., hæð og ris, ásamt 28 fm bílsk.
Einnig er 3ja herb. ca 85 fm íb. í kj. Afh.
fullfrág. að utan en fokh. að innan. Teikn.
á skrifst. Til afh. strax.
FANNAFOLD - RAÐH.
- HAGSTÆTT VERÐ
KARLAGATA - SÉRH.
- HAGSTÆÐ LÁN. Góö
5 herb. sérhæö i fallegu steínhúsí.
Áhv. 3,2 millj. langtímalén.
FLÚÐASEL. Gullfalleg 5
herb. íb. á 2. hæö i 3ja hæða fjölb-
húsi. Stæöi í bílskýli. HúsiÖ er ný
sprunguviðgert og málað og utan.
Áhv. hagst. lán 2,2 millj. Laus fljótl.
4ra herb. íbúðir
HRAUNBÆR. Góð 4ra herb. íb. á
3. hæð. Gott skápapláss. Verð 5,6-5,7 m.
ENGJASEL - BÍLSK.
Glæsil. 114 fm nettó endaíb. á 2.
hæð ásamt stæði í bilskýti. 3 góð
svefnherb., rúmg. stofa, gott sjón-
varpshol. Ágætt útsýni. Ákv. sala.
VEGHÚS - 4RA -
NÝTT HÚSNLÁN
Höfum til sölu 4ra herb. íb. tílb. u.
trév. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca
3,9 millj.
GIMLI
Þorsgatn 26 2 hæö Simi 25099
ENGIHJALLi. Glæsil. 4ra-5 herb.
íb. á 3. hæð í lyftubl. Áhv. hagst. lán.
Verð 5,9 millj.
KIRKJUTEIGUR - HAG-
STÆÐ LÁN. 4ra herb. sérh. ásamt
32 fm bílsk. Nýtt gler. Góðar innr. Áhv.
ca 2,7 millj. v/húsnstj. Verð 7,2 millj.
HJARÐARHAGI. Falleg 4ra herb.
íb., mjög mikið endurn. á 3. hæð. Ákv.
sala. Verð 5,8 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR.
Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ásamt
bílskýli. Tvennar svalir. 3 svefnherb., 2
stofur. Eikarinnr. Parket. Laus eftir ca 2
mán. Áhv. ca 1600 þús.
VESTURBERG. Falleg 4ra herb.
íb. á 3. hæð. Lítið áhv. Laus strax. Verð
5,2 miilj.
SUNDLAUGAVEGUR. Falleg
4ra herb. mjög rúmg. íb. í góðu stein-
húsi. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
HRAFNHÓLAR -
BÍLSK. - MIKIÐ ÁHV.
Falleg ca 108 fm nettó 4ra-5 herb.
fb. ásamt góðum bílsk. íb. er í góðu
standi. Óvenju rúmg. Mögul. að
yfirtaka hagst. lán allt að 3,8 millj.
Verð 6,7-6,8 millj.
Fallegt 165 fm raðhús á einni hæð með
innb. bílsk. Mögul. á sólstofu, 4 svefn-
herb. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að inn-
an. Verð 6,3 millj.
LEIÐHAMRAR - EINB. Fal
legt einb. á einni 155 fm ásamt tvöf. 40
fm bílsk. Húsið afh. fullfrág. að utan, fokh.
að innan. Teikn. á skrifst. Verð 6,8 millj.
5-7 herb. íbúðir
ÁRBÆR - 6 HERB. Falleg 6
herb. íb. á 2. hæð 120 fm nettó. 4 svefn-
herb., stofa og borðstofa. Aukaherb. í kj.
Ákv. sala.
LAUGARNESVEGUR. Góð
115 fm íb. á tveimur hæðum. Beiki-park-
et. Suðursv. Verð 5,7 millj.
HAGAMELUR - SÉRHÆÐ.
Glæsil. ca 140 fm efri sérh. í fallegu þríbh.
ásamt góðum bílsk. Mjög vandaðar innr.
Allt sér. Suðursv. Fráb. staðsetn.
NÓATÚN - LAUS. Góð 4ra
herb. íb. á 2. hæð í steinhúsi. Ný teppi.
Skuldlaus. Verð: Tilboð.
SELJABRAUT - 4RA HERB.
— 50% ÚTB. Falleg 4ra herb.
endaíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli.
Rúmg. stofa. Sérþvhús. Áhv. ca 3 millj.
við veðdeild.
VESTURBERG - LAUS
FLJÓTL. Falleg 4ra herb. íb. á jarð-
hæð með sérgarði. Eign í ákv. sölu. Laus
fljótl. Verð 5,3 millj.
3ja herb. íbúðir
MJÓAHLIÐ - LAUS. Falleg
nýstandsett 3ja herb. íb. í kj. Nýtt gler,
gólfefni o.fl. Áhv. ca 750 þús. hagst. lífeyr-
issjóðslán. Verð 4,3 millj.
DALSEL. Falleg 96 fm nettó íb. á
2. hæð. Fallegt útsýni. Óvenju rúmg. eign.
VANTAR EIGNIR M/NÝJ-
UM HÚSNLÁNUM. Höfum
kaupendur að eignum með nýjum hús-
næðislánum.
SKÓGARÁS. Glæsil. 3ja herb. íb.
á 2. hæð. Parket á öllum gólfum. Mjög
vandaðar innr. Sérþvhús. Áhv. ca 2 millj.
Verð 5,6 millj.
BRAGAGATA. Falleg 3ja herb. íb.
á 1. hæð í tvíbhúsi. Nýtt bað. Áhv. hagst.
lán. Verð 4,7 millj.
NORÐURMÝRI - LAUS. Gull-
falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð. Nýtt gler.
Parket. Endurn. bað. Verð 3,9 millj.
LAUGAVEGUR - NÝTT -
ÁHV. HAGSTÆÐ LÁN. Ca
90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju húsi.
Afh. tilb. u. trév. 1. nóv. Áhv. ca 2,9
v/veðd. Verð 4,8 millj.
HRINGBRAUT. Góð 3ja herb. íb.
á 1. hæð ásamt aukaherb. í risi. Góð
staðs. Skuldlaus. Verð 4,5 millj.
KÓNGSBAKKI - LAUS. Góð
3ja herb. íb. á 1. hæð m/sérgarði. Áhv.
ca 600 þús. v/lífeyrissj. Laus fljótl. Verð
4,7 millj.
LANGHOLTSVEGUR
50°/o ÚTB. Höfum til sölu 3ja herb.
íb. í kj. m/nýjum gluggum og gleri. Mikið
endurn. að öðru leiti. Áhv. hagst. lán ca
2,0 millj.
2ja herb. íbúðir
ASPARFELL. Gullfalleg 2ja herb.
íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Vandaðar innr.
Lítið áhv.
UGLUHÓLAR - 50% ÚTB.
Glæsil. mjög rúmg. 2ja herb. íb. í litlu fjölb-
húsi. Áhv. ca 2,1 millj. við veðdeild. Verð
4,5 millj.
KRUMMAHÓLAR. Góö 2ja
herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði
í bílskýli. Ákv. sala. V. 3,7 m.
VESTURBÆR. Falleg 2ja-3ja
herb. risíb. á 4. hæð í fjölbhúsi. íb. er öll
endurn. Áhv. 1300 þús. langtímalán. Laus
um áramót. V. 4,1 m.
BOÐAGRANDI. Nýl. mjög rúmg.
62 fm nettó íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb-
húsi. Laus e. ca 2 mán. Áhv. ca 1300 þús
húsnlán.
AUSTURSTRÖND. Gullfalleg 50
fm íb. á 2. hæð í nýju húsi ásamt stæði
í bílskýli. Parket á öllu.
VANTAR 2JA HERB. -
GRANDAR. Höfum góðan kaup-
anda að 2ja herb. íb. í Vesturbæ. Góðar
greiðslur.
KJARTANSGATA. Góð 74 fm
nettó kjíb. í góðu steinhúsi. Áhv. ca 2,3
millj. hagst. lán. Verð 3750 þús.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
NÝTT. Til sölu ný 65 fm íb. á 2. hæð
í nýju húsi. Afh. tilb. u. trév. að innan.
Glæsil. teikn. Fráb. staðsetn. Áhv. haast.
lán allt að 3 millj. Verð 5,4 millj.
HRAUNBÆR. Falleg 2ja herb.
endaib. á 2. hæð. Nýtt rafm. og ofnar.
Mjög ákv. sala.
VANTAR 2JA - GÓÐAR
GREIÐSLUR. Höfum kaupendar að
2ja herb. íb. með góðum lánum eða skuld-
lausum íb. Ef þið eruð í söluhugleiðingum
hafið þá samband.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR -
NÝTT HÚSNÆÐISLÁN. Ný
glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði
í bílskýli. íb. afh. tilb. u. trév. að innan
með frág. sameign. Áhv. ca 3 millj. Verð
5,4 millj.
ÁSBRAUT. Falleg 47 fm ib. á 3.
hæð. Verð 3,1 millj.
VANTAR - SÉRH. Vantar
góðar sérhæðir f Flliðum, Teigum
eða Smáíbúðahverfi. Fjárst. kaup-
endur.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.