Morgunblaðið - 05.10.1989, Page 13

Morgunblaðið - 05.10.1989, Page 13
Kátamaskínan / essemm MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTOBER 1989 13 Strandgatan með nýjum svip. Að loknum umfangsmiklum breytingum opnum við Strandgötuna á viðeigandi hátt. STRAN DGATAN HAFNARFIRÐI •pnar á morgun FOSTUDAGINN 6. OKTOBER KL 16:00 - 19 Guðmundur Ámi Stefánsson, bæjarstjóri klippir á borðann. Lúðrasveit Hafnarfjarðar. Fimleikaflokkurinn Björk. Hljómleikar á útipalli. Kynnir Þorgeir Ástvaldsson. Ríó tríó og hljómsveit Ingimars Eydal. I Hk Tónlistardagskrá Tónskólans og myndlistarsýning í menningarmiðstöðinni. 1 Guðmundur Ámi Stefánsson, bæjarstjóri 94 VERSLUNAR- OG ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI % w* % W \ \% í Strandgötunni finna allir eitthvað við sitt hæfi. Bakarí, bankar, bókabúð, bamafataverslun, ferðaskrifstofa, kven- og bamafataverslun, raftæki, pöbb, snyrtivömr, bókaverslun, leikhús, sparisjóður, söluturn, blómabúð, hárgreiðslustofa, tryggingafélag, raftækjaverslun, grænmetismarkaður, Póstur og sími, úrsmiður, skiltagerð, veitingastaður, menningarmiðstöð o.fl. o.fl. Sértilboð og afslættir í öllum verslunum í tilefni dagsins. Miðbæjarsamtök Hafnarfjarðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.