Morgunblaðið - 05.10.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.10.1989, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ FIMM'DUDAGUR 5.;OKTOBBR1989 ATVIN N UXÖGL YSÍNGAR Fótaaðgerðir Ert þú fótasérfræðingur sem vantar vinnuað- stöðu? Við höfum hana. Upplýsingar á snyrtistofunni Ásýnd, sími 29669. Atvinna óskast 23ja ára gamall maðuróskareftirvinnu strax. Allt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 9060“ fyrir 10 okt. HOTEl. lAlAND- Framreiðslumenn Hótel ísland óskar að ráða framreiðslumenn í nýjan sal, Ásbyrgi, sem er verið að opna. Upplýsingar veitir Hörður Sigurjónsson, að- stoðarhótelstjóri, á staðnum. „Au pair“ Barngóð, samviskusöm og sjálfstæð stúlka óskast á íslenskt heimili í Bandaríkjunum, Má ekki reykja. Þarf að hafa bílpróf. Umsókn sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 12. október merkt: „New Hampshire - 8346“. Innheimta - viðskiptabókhald Hálfsdagsstarf Tæknival hf. óskar að ráða duglegan starfs- kraft í hálfsdagsstarf til að sjá um innheimtu og viðskiptabókhald. Þú þarft að: - Geta unnið sjálfstætt og skipulega. - Vera á aldrinum 20 til 40 ára. - Hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að umgangast annað fólk. Eingöngu er um að ræða framtíðarstarf. Við bjóðum: - Sveigjanlegan vinnutíma í hálfsdagsstarfi. - Líflegt og krefjandi starf. - Góðan starfsanda. - Framtíðarstarf í ört vaxandi fyrirtæki. Tæknivali hf. er skipt niður í tvö svið, tækni- svið og sölusvið. Á tæknisviði vinnum við að almennri verkfræðivinnu, iðnstýringum, álagsstýringum, fjargæslukerfum og sjálf- virkni fyrir iðnaðinn. Á sölusviði seljum við rekstrarvörur og ýmsa fylgihluti fyrir tölvur. Tæknival hf. á og rekur tölvuverslun, Tölvu- vörur hf., þar sem við seljum tölvur og vör- ur, sem tengjast nútíma skrifstofum. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila skriflega til Tæknivals hf., Grensásvegi 7, 128 Reykjavík, pósthólf 8294, fyrir fimmtudaginn 6. apríl 1989. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. STÆKNIVAL Grensásvegi 7, 128 ReykjaviK, * 681665 Atvinna óskast 33ja ára gamall vélvirki óskar eftir vel laun- uðu starfi. Margt kemur til greina. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 10. október merkt: „B - 9061“. Aðstoðarfólk óskast Aðstoðarfólk óskast í bókband. Upplýsingar í símum 76222 eða 44400. Félgsbókbandið - Bókfell hf., Skemmuvegi 4, 200 Kópavogi. Forstöðumaður félagsmiðstöðvar Laust er til umsóknar starf forstöðumanns félagsmiðstöðvar í Grunnskólanum á ísafirði. í starfinu felst að skipuleggja félagsstarf í grunnskólanum. Umsóknarfrestur er til 20. október 1989. Upplýsingar gefur Björn -í síma 94-3722 og Guðríður í síma 94-3035. Æskulýðsráð. BÁTÁR-SKIP Fiskiskiptil sölu Byggðastofnun auglýsir til sölu fiskiskipið Villa Magg ÍS-87 (skipaskrárnúmer 1784), sem er 145 brl. stálskip smíðað í Hollandi 1987. Nánari upplýsingar veitir lögfræðingur Byggðastofnunar, Karl F. Jóhannsson, Rauð- arárstíg 25, 105 Reykjavík, sími 91-25133. Skipasala Hraunhamars Til sölu rúmlega 70 tonna stálbátur með 620 ha. Cumminsvél, árgerð 1987. Vel búinn singlinga- og fiskleitartækum. Bátur og vél í mjög góðu ásigkomulagi. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, __________sfmi 54511. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð . Nauðungaruppboð á Verksmiðjureit (Norðurgötu 20) þingl. eign Sigló hf. fer fram í skrifstofu embættisins mánudaginn 16. október 1989 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Iðnþróunarsjóður, Póstgírö- stofan, Jóhannes L.L. Helgason, hrl., Ingólfur Friðjónsson, hdl. og Ásgeir Þ. Ásgeirsson, hdl. Bæjarfógetinn é Siglufirði, Erlingur Óskarsson. TILKYNNINGAR Opnum nýja verslun Opnum ídag nýja kvenfataverslun. Góðar vörur. Gott verð. KENNSLA HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN í dag 5. okt. og 6. okt. eru síðustu innritunar- dagar í eftirtalin námskeið: Almennur vefnaður 9. okt.- 23. nóv. Barnafatasaumur 12. okt.- 16. nóv. Dúkaprjón, hyrnurog sjöl 11. okt.- 15. nóv. Fatasaumur Knipl Myndvefnaður Prjóntækni Tauþrykk og batík Tóvinna Þjóðbúningasaumur 6. okt.- 24. nóv. 7. okt.- 25. nóv. 10. okt.- 5. des, 9. okt.- 13. nóv. 9. okt,- 27. nóv. 12. okt.- 16. nóv. 9. okt.- 4. des. Innritað frá 13.30 til 18.00 báða dagana síma 17800. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Góðtémplarahúsiðj Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, fimmtudaginn 5. október. Verið öll velkomin. Fjölmennið. TIL SOLU Síldarflokkunarvél Til sölu ný síldarflokkunarvél frá SJÖTECH A/S. Upplýsingar í síma 92-68090. Vörulagertil sölu Til sölu er vörulager af barna-, dömu- og herra- höfuðfatnaði, heimsþekkt vörumerki, ásamt ýmsu öðru. Upplýsingar í síma 35537 eftir kl. 19.00. Hey til sölu Upplýsingar í síma 93-51391. Rækjukassar óskast 1000-2000 kassar, 20 kg (35 lítra kassar), gráir. Staðgreiðsla. Upplýsingar gefur Kári í síma 95-24124 frá kl. 13.00-17.00. Þingvallavatn Óska eftir að kaupa sumarhús eða sumar- húsalóð við Þingvallavatn. Æskileg staðsetn- ing við vatnið. Staðgreiðsla kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudaginn 9. okt. nk. merkt: „Gójó - 8345“. FÉLAGSSTARF Hafnfirðingar - launþegar Þór, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt, heldur aðalfund fimmtu- daginn 12. október 1989 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn fjölmennið. Launþegar eru hvattir til að mæta. Stjórn Þórs. f IFIMDAI.I UK Aðalfundur Aðalfundur Heimdallar verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.00, miðvikudaginn 11. október nk. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda. 7. Önnur mál. Fundarstjóri verður Davíð Stefánsson, formaður SUS. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.