Morgunblaðið - 05.10.1989, Side 43

Morgunblaðið - 05.10.1989, Side 43
P.zei SfíHÖDIO r V' )t(! JTKVl-! ojo/. líIVTJOJION' MORGUNBIAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1989 43 en hóf síðan nám í múraraiðn á ísafirði. Þá starfaði hann í nokkur ár hjá Rannsóknarstofu Háskólans, en hinn 1. október 1957 hóf hann störf hjá Kópavogskaupstað. Þar vann hann við lóðamælingar og uppdráttagerð og mælingar vegna nýbygginga í hinum ört vaxandi bæ allt þar til hann lét af störfum á miðju ári 1987. Bújörðum hér í Kópavogi var á sinni tíð skákað niður í ræktunar- bletti, sem síðan var úthlutað til þeirra sem minna máttu sín, svo þeir mættu stunda búskap í hjá- verkum. Ekki tóku menn það hátíð- lega þótt blettirnir, sem þeir girtu, væru eilítið stærri eða minni en samningar sögðu til um. Þegar byggð tók að þéttast og blettum þessum var skipt niður í lóðir, í samræmi við upphafleg skjöl, kom oft fram misræmi milli samnings- bundinnar lóðarstærðar og þess lands, sem í raun var til skiptanna. Gátu þá komið upp deilur um það hver ætti hvað. Það var öðrum þræði starf Ásgeirs að greiða úr þeim flækjum og leysa ágreining, sem upp kom í slíkum tilvikum, gat honum því oft verið nokkur vandi á höndum. Við þetta starf komu vel í ljós hæfileikar Ásgeirs í mann- legum samskiptum. Starfið rækti hann af samviskusemi og alúð. Hin síðari árin gekk Ásgeir ekki heill til skógar. Fyrir allmörgum árum fóru fætur hans að gefa sig og fór svo að taka varð af honum annan fótinn. Ekki lét Ásgeir bilbug á sér finna og kom von bráðar til fullra starfa á ný. Undravert var að sjá hverri leikni hann náði að ganga við gervifót. Þótt störf hans við gagnavinnslu og teikningar væru aukin frá því sem áður var þá hikaði Ásgeir ekki við að fara út og sinna mælingum eftir sem áður, ef hann taldi þörf á. Þegar Ásgeir lét af föstu starfi, samdist svo um að hann kæmi og aðstoðaði okkur á tæknideild Kópa- vogs við einstök verkefni, þegar á þurfti halda. Ætíð var hann reiðu- búinn til starfa þegar við kölluðum og síðast nú í júlí kom hann til okkar, þegar mannafla skorti vegna sumarleyfa. Þó Ásgeir flíkaði því ekki þá hafði hann aldrei unnið bug á hinum gamla sjúkleika og svo fór að síðla sumars varð hann að leggjast inn á sjúkrahús á ný. Hann var þó á batavegi og var ætlunin að hann færi á Reykjalund nú um mánaða- mótin til endurhæfingar, en örlögin vildu annað. Þótt okkur samstarfs- fólki hans hafi lengi verið 'ljóst, að hann var einnig veill fyrir hjarta, þá kom hið skyndilega andlát hans okkur á óvart. ■ Við þökkum Ásgeiri hugljúft samstarf og margar góðar minning- ar. Eftirlifandi eiginkonu, Árnýju Kolbeinsdóttur, börnum þeirra, aldraðri móður og fjölskyldu allri vottum við samúð okkar og óskum gæfu um ókomin ár. Sigurður Björnsson Hann Ásgeir okkar Ingvarsson er dáinn. Við söngfélagar hans í söng- og skemmtifélaginu Samstill- ingu söknum hans mikið. Hann söng með okkur í íjóra vetur, kenndi okkur að meta góða, þjóðlega tón- list, ekki síst írska, og lipra og vand- aða söngtexta. Síðast en ekki síst samdi hann texta og lög sem við höldum mikið upp á og syngjum oft. Lögin hans eiga eftir að ylja okkur — og mörgum öðrum — þótt Ásgeirs njóti ekki lengur við. Ásgeir átti við veikindi að stríða og gat sjaldan mætt á söngkvöldin okkar á þessu ári. Við heimsóttum hann eitt sinn á spítalann og héldum söngkvöld þar. Ásgeir var með eins og hann var vanur, margir sjúkling- ar slógust í hópinn og gleði skein úr mörgum andlitum. í haust gekkst hann undir aðgerð og allt lofaði góðu. Við vorum farin að hlakka tii að heimsækja hann aftur og fá hann til að syngja með okkur og spila á gítarinn. En af því getur ekki orðið. Við eigum þó sjóð af minningum og lögin hans góðu og textana. Kona hans, börn og bróðir eiga samúð okkar allra. Félagar í Samstillingu Einar S. Jóseps- son — Minningarorð Hinn 25. september andaðist á Landakotsspítala vinur minn, Einar S. Jósepsson, tæplega 87 ára gam- all. Þrátt fyrir háan aldur bar hann sig vel, teinréttur og frískur á fæti, næstum til hinstu stundar. Það gat enginn séð á Einari að hann hefði sem unglingur þurft að stunda hin erfiðu störf sem fylgdu sjómennsk- unni á hans uppvaxtarárum. Hann sagði stundum við mig, það var annaðhvort að duga eða drepast og ég tók fyrri kostinn, sagði hann og brosti. Seinna á æfinni hætti Einar sjó- mennskunni og sneri sér að verslun- arstörfum og hafði um tíma mikið umleikis eins og sagt er. Eg held þó að hafið með sitt mikia aðdrátt- arafl hafi alltaf verið honum hug- stætt. Ég kynntist Einari fyrir um það bil 15 árum. Þá fórum við að starfa saman í Frímúrarareglunni. Það var gaman að starfa með Ein- ari, hann var svo lifandi og léttur og frá honum starfaði góðvild og hlýja, á okkar samstarf bar aldrei skugga. Nú er Einar horfinn sjónum okkar og við heyrum ekki lengur hans l’etta hlátur og græskulausa gaman, en ég mun æfinlega minn- ast hans sem góðs vinar sem varð mér samferða hluta af lífsleiðinni. Ég vil óska Einari Jósepssyni vel- farnaðar á þeirri leið sem hann hefur nú lagt út á og ég veit að það ljós sem hann tendraði með breytni sinni hér í heimi mun lýsa honum á veginum. Frú Stefaníu og dætrunum sendi ég einlægar samúðarkveðjur og bið guð að styrkja þær. Þorsteinn Guðmundsson + Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlfð, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. október kl. 13.30. Ingólfur Árnason, börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, FRIÐRIK KARLSSON, Mávahlið 39, framkvæmdastjóri Domus Medica, verður jarðsunginn föstudaginn 6. október kl. 15.00 frá Dómkirkj- unni. Blóm afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er þent á Víðidalstungukirkju eða Krabbameinsfélag íslands. Guðrún Pétursdóttir, Sigríður Friðriksdóttir, Karl Friðriksson, Bjarni Ásgeirsson, Hafdís Rúnarsson, Guðrún Björk Bjarnadóttir, íris Rún Karlsdóttir, Friðrik Örn Bjarnason. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGFÚS BJARNASON sjómaður, fyrrv. skrifstofustj. Sjómannafélags Reykjavíkur, Sjafnargötu 10, Reykjavík, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. október kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Sveinborg Lárusdóttir, Bjarni Sigfússon, Guðrún Á. Magnúsdóttir, Kristján Sigfússon, Guðfinna Inga Guðmundsdóttir Ingvar Alfreð Sigfússon, Ingibjörg Bjartmarz og barnabörn. + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför SIGURJÓNS ODDSSONAR, Rútsstöðum. Sérstakar þakkir til starfsfólks Héraðshælisins á Blönduósi. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn og aðrir aðstandendur. í 6. FLOKKI 1989-1990 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 38376 Vinningur til bílakaupa á kr. 300.000 280 25474 47019 59313 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 732 20328 42141 51154 63310 11897 28574 47856 60533 65717 12025 34317 48990 61710 68297 13486 35341 51095 62103 71727 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 50.000 404 8798 15163 21753 29103 37109 46998 58396 66827 72231 425 9147 15195 22043 30115 37665 47292 58651 66982 72792 626 9318 15396 22204 30144 37836 48435 59277 67029 72932 681 9482 15925 22275 30211 37883 48662 59939 67130 73037 869 9902 16366 22527 30820 39340 49491 60001 67524 73125 1868 10041 16639 22598 30892 39627 49688 60106 67943 73619 1921 10109 18022 22801 31208 40206 50150 60169 68183 73739 2505 11079 18869 22948 31235 40829 51212 60560 68649 73802 3159 11377 19119 23077 31734 41169 51411 60802 68677 73810 3646 12056 19181 23097 31958 41220 52077 60980 68728 74781 4013 12310 19259 23216 32056 42151 52196 61287 69746 76093 4152 12469 19743 24270 33725 42808 52554 62610 69987 76142 4154 12487 19816 24404 33933 42818 53037 62801 70566 767 36 4237 12645 19831 25341 35034 43328 53288 62968 70695 76840 5727 12955 20294 25772 35166 43521 53368 63069 70745 77269 6030 13041 20543 25781 35213 44412 53600 63146 70752 77404 6274 13371 20775 25902 35501 45082 54745 63733 71383 77492 7485 13835 21025 26510 35791 45153 54915 64924 71519 77686 7825 14697 21123 26724 35895 45196 55499 65063 71571 78241 8010 14714 21271 27490 36404 45721 58014 65145 71638 79117 8413 14900 21429 28094 36688 46879 58069 65634 71659 79147 8488 14946 21434 28247 36845 46902 58329 65966' 71878 79150 8634 14957 21497 28524 37042 46984 58364 66412 72147 79299 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 49 11360 19575 28878 37386 44932 50510 58241 66969 73610 97 11594 19666 29484 37558 45077 50566 58892 67221 73815 189 11661 20155 29673 37623 45243 50578 58903 . 67302 74336 654 11949 20234 29887 37709 45244 50660 59198 67422 74383 870 12030 20309 30030 37818 45420 50710 59360 67499 74407 1090 12087 20652 30130 38116 45862 50715 59492 67676 74511 1594 12257 20844 30189 38291 46031 51609 59840 68346 74546 1734 12675 21253 30232 38596 46034 51672 59957 68399 74939 1824 12764 21671 30620 38740 46202 51734 60020 68464 75130 2031 13020 22665 30802 39168 46469 51909 60170 68577 75377 2070 13414 23170 30954 39332 46537 51923 60353 68878 75440 3221 13868 23323 32118 39641 46915 52256 60431 69390 75616 3251 14120 23619 32358 39724 47124 52434 60957 69569 75777 3500 14289 23797 32534 39984 47227 52741 61182 69826 76215 3639 14681 23879 32723 40264 47338 52968 61394 70134 76786 3750 14750 24291 33251 40342 47640 53105 61981 70565 76878 3883 14828 24403 33399 40461 47653 53328 62160 70612 76983 4155 15426 24516 34267 41005 47667 53373 62349 70823 77195 4955 15806 24896 34288 41430 47832 53379 62924 71142 77201 5612 16026 25192 34515 41663 47932 53954 63829 71234 77256 6415 16077 25465 34560 41754 47967 54393 63832 71474 78411 6894 16095 25603 34851 41920 48081 54395 63837 71477 78500 7000 16340 25940 34861 41960 48175 54434 64151 71479 78554 7082 16538 25949 34933 42213 48217 54466 64691 71507 78562 7359 16584 26340 35078 42515 48601 54653 64891 71793 79305 7763 16707 26546 35253 42614 48764 55308 64965 71863 79512 7869 16982 26636 36058 42976 48818 55513 65012 72105 79516 8108 17129 27301 36259 43018 48952 55760 65595 72475 79612 8215 17381 27381 36629 43112 49262 55802 65680 72534 79654 8433 17499 27616 36665 43435 49322 56126 65746 72592 79714 8703 17750 28193 36841 43522 49512 57068 65861 72704 10403 17862 28453 37023 44231 49550 57364 65864 72878 10833 18038 28582 37079 44691 49807 57941 65977 73236 11257 18767 28598 37200 44804 49959 58029 66024 73362 11351 19337 28675 37354 44831 50460 58125 66731 73475 + Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, INGÓLFSÓ. WAAGE. Gunnar I. Waage, Ólöf Erla Waage, Ásdfs Hannesdóttir, Heigi Loftsson, Benedikt Waage, Davi'ð Waage, Ingólfur Helgason, Ævar Páll Helgason, Guðbjörg Helgadóttir. Lokað Vegna jarðarfarar FRIÐRIKS KARLSSONAR, framkvæmdastjóra, verða læknastofurnar í Domus Medica, Egilsgötu 3, lokaðar eftir hádagi föstudaginn 6. október. Lokað Skrifstofa Læknafélaganna verður lokuð eftir hádegi föstudaginn 6. október, vegna jarðarfarar FRIÐRIKS KARLSSONAR, framkvæmdastjóra Domus Medica . Læknafélag íslands, Læknafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.