Morgunblaðið - 05.10.1989, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 05.10.1989, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐÍÐ ÍÞRÓTTmtSffl?' iídágur' 5. OKTÓBRR 1989 5^ ÚRSLIT HM í knattspyrnu 4. riðill: V-Þýskaland-Finnland...........6:1 (1:0) Andreas Möller (12. og 80.), Pierre Litt- barski (46.), Jiirgen Klinsmann (52.), Rudi Völler (62.), Lothar Mattheus (85., víti) - Mika Lipponen (75.). Áhorfendur 40.000. Staðan í riðiinum: V-Þýskaland 5 2 3 0 11:2 7 Holland 4 2 2 0 3:1 6 Finnland 5 1 1 3 4:13 3 Wales 4 0 2 2 2:4 2 Leikir sem eftir em: Wales-Holland 11. október, V-Þýskaland-Waies og Holland- Finnland 15. nóvember. Frakkland 1. deild í gærkvöldi: Bordeaux - Mulhouse... Cannes- Lyon.......... Mónakó - Nantes....... Sochaux - Montpellier. Brest - Auxerre ...... Lille - Marseille..... Caen-ParisStGermain .. St Etienne - Toulouse Efstu lið: Bordeaux..........13 9 .............1:0 ...............2:1 ..............0:0 ..............3:1 ..............2:1 ..............2:0 ..............2:0 ..............0:3 2 18: 5 2 25: 9 3 20:12 3 18:11 3 18:17 4 16:13 Marseille............12 8 Soehaux....... 13 8 Toulouse.............13 6 Paris St Germain...13 6 Nantes........... 13 4 Mónakó...............12 3 7 2 9:7 Lyon.................13 6 1 6 18:20 Markaliæstir: 10 - Jean-Pierre Papin (Marseille), Robby Langers (Nice) 8 - Thierry Fernier (Racing Paris), Klaus Allofs (Bordeaux) 7 - Guy Mengual (Cannes) 6 - Etienne Mendy (St Etienne) Holland Roda - Feyenoord............. 2:0 VSn Loen 2 (4. og 52. mín.) 10.000. Vináttulandsleikur: Malta—Austurríki...............1:2 Joe Zarb (15.) - Glatzmayer (24.), Rodax (66.). 4.000. Ameríski hafnaboltinn Oakiand - Torontó Blue Jays....7:3 BOakland er yfir - 1:0. England 2. umferð enska deildarbikarsins, síðari leik- ir: Bradford— W.B.A........3:5 e. framl. (6:6) W.B.A. fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Coventry—Grimsby...............3:0 (4:3) (Drinkell, Speedie, McDonald) Derby—Cambridge................5:0 (6:2) (Saunders 3, Goddard, McMinn) Hereford — Charlton............0:1 (1:4) Leicester — Cr. Palace... 1:2 (2:3 e. framl.) 4:4 samanlagt. Palace fer áfram á fleiri mörkum skoraðum á útivelli. Manchester City — Brentford....4:1 (5:3) (Morley, White, Oldfield) - May) Newcastle — Reading........4:0 (5:3) Scarborough — Chelsea......3:2 (4:3) (Greame, Russell 2) - (Clark, Wilson) Southend — Tottenh...3:2 (e. framl.) (3:3) Tottenham á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. West Ham — Birmingham.........1:1 (3:2) (Julian Dicks) - Wigan — Liverpool.............0:3 (2:8) (Steve Staunton 3) Wimbledon —PortVale...........3:0 (5:1) Wolverhampton — Aston Villa...1:1 (2:3) (Bull) - (Mauntfield) Skoska úrvalsdeildin Celtic — Hibernian..................3:1 Dundee United — Aberdeen............2:0 Hearts — Dunfermline................1:2 St M>rren — Dundee..................3:2 KR-ingar mæta f rönsku KR leikur gegn franska lið- inu Horens í 2. umferð Evrópukeppninnar, en dregið var í gærkvöldi. Horens er mjög sterkt lið og hefur orðið Evrópu- meistari tvisvar sinnum. Það má því búast við að róðurinn verði þungur hjá KR. Fyrri leik- urinn fer fram í Reykjavík 25. október og siðari í Frakklandi 1. nóvember. Þetta er í annað sinn sem íslenskt félagslið kemst í aðra umferð Evrópukeppninnar í körfuknattleik. ÍR komst í 2. umferð í fyrsta sinn sem íslenskt lið tók þátt í keppninni 1964. Þá léku ÍR-ingar við írska liðið Glentoran í fyrstu umferð og vann báða leikina. Mættu síðan frönsku liði í annari umferð, eins og KR-ingar núna, en töpuðu báðum leikjunum stórt. Guðni Guðnason, til vinstri, stóð sig vel með KR-ingum í England í gærkvöldi. Lánsmaðurinn frá Haukum, Jonat- han Bow, sem er á hægri myndinni," var besti maður KR, var stigahæstur í liðinu Og fór oft á kostum. Glæsilegur sigur KR-inga í London - í gær tryggði þeim áframhald í Evrópukeppninni KR SIGRAÐI enska liðið Hemel Hempstead, 65:60, í síðari leik liðanna í Evrópukeppni félags- liða í London í gærkvöldi. KR- ingar unnu einnig fyrri leikinn og eru því komnir í aðra um- ferð keppninnar. KR-ingar voru staðráðnir í því fyrir leikinn að gefa ekkert eftir og byrjuðu mjög vel og höfðu yfirhöndina í leiknum nær allan tímann. Eftir fimm mínútur var staðan 8:8, en þá tóku KR-ingar til sinna ráða og breyttu stöðunni í 23:14 og í hálfleik var staðan 33:27 fyrir KR. Varamennirnir kláruðu Hamel náði að minnka muninn í eitt stig í byijun seinni hálfleiks, 37:36. Þá kom besti leikkafli KR- ingar og þeir náðu mest 17 stiga mun, 60:43, þegar sex mínútur voru til leiksloka. Eftir það tóku þeir lífinu með ró og Laszlo, þjálf- ari, lét varamennina klára leikinn og lokastaðan var 65:60. „Frábært" „Þetta var frábært. Það er mjög erfítt að leika gegn svona liði sem spilar svæðisvörn, leikurinn verður hægari fyrir bragðið og lítið skor. En við áttum svar við þessu og náðum oft skemmtilegum hraða- upphlaupum,“ sagði Ágúst Líndal, liðsstjóri KR-inga, í samtali við Morgunblaðið. Jonathan Bow var besti leikmað- ur KR og fór oft á kostum. Guðni Guðnason, Axel og Birgir léku einn- ig vel. Eins átti Anatolij Kovtoúm góðan leik í hélt besta leikmanni Hemel, Darin Schubring, algjörlega niðri. Stig KR-inga: Jonathan Bow 20, Axel Nikulásson 14, Guðni Guðna- son 12, Birgir Mikaelsson 8, Ana- tolij Kovtoun 6 og Páll Kolbeinsson 5. Stigahæstur í liði Hamel var Daron Hoges með 16 stig. ÍÞRÚmR FOLK M LASZLO Nemeth, þjálfariW-- KR-inga, komst ekki til London fyrr en kl. 16.00 að staðartíma í gær, en leikur KR og Hemel Hempstead hófst kl. 20.00. Ne- meth, sem er Ungverji, fékk ekki að fara með liðinu út á þriðjudags- morgun þar sem hann fékk ekki vegabréfsáritun til Bretlands. KR- ingum tókst að útvega honum árit- un í breska sendiráðinu á þriðju- dagskvöld og flaug hann út í gær. Nemeth náði því ekki að stjórna æfingunni hjá KR í_ gærmorgun. Jón Sigurðsson og Ágúst Líndal hlupu í skarðið. ■ UPPSELT var á leik Hemel og KR í London í gær. íþrótta- húsið, sem er sérhannað fyrir körfu->- knattleik, rúmar þó ekki nema 1.500 manns í sæti. ■ STEVE Staunton gerði öll þijú mörk Liverpool gegn Wigan í síðari viðureign félaganna í deildar- bikarnum í gær. Hann kom inná sem varamaður fyrir FráBob Ian Rush í upphafi Hennessy síðari hálfleiks og / Engiandi þurfti því aðeins annan hálfleikinn til KORFUKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNIN SiÓNVARP Samvinna Norðurlandanna um sendingar frá Friðarleikunum Sýnt verður beint frá 30-40 leikjum í HM á Ítalíu 1990 NORÐURLÖNDIN hafa ákveðið samvinnu um send- ingar sjónvarpsefnis frá Frið- arleikunum sem fara fram í Seattle 20. julítil 5. ágúst á næsta ári, en þar mun allt besta frjálsíþrótta- og sund- fólks heims keppa. m Islenska landsliðið í handknatt- leik tekur þátt í leikun - eina landsliðið frá Norðurlöndum. Auk íslenska landsliðsins leika landslið frá Sovétríkjunum, Bandaríkjun- um, Júgóslavíu, S-Kóreu, Spáni, Tékkóslóvakíu og Japan. Ingólfur Hannesson, deildar- stjóri íþróttadeildar RÚV, er ný- kominn frá Genf, þar sem fundur sjónvarpsstöðva fór fram. „Þessi samvinna Norðurlanda. var ákveð- in í Genf. Norrænu stöðvarnar ætla að sjónvarpa frá leikunum í eina og hálfa klukkustund á dag. Efnið verður tekið niður úr gerfí- hnetti á morgnana, en síðan sýnt síðdegis og á kvöldin. Með þess- ari samvinnu aukast möguleikar okkar á að sýna frá leikjum íslenska landsliðsins, ásamt því að fá að sjá bestu íþróttamenn heims keppa. Keppt verður í tutt- ugu greinum á Friðarleikunum í Seattle," sagði Ingólfur. Knattspyrnuveisla Ingólfur sagði að einnig hafi verið rætt um beinar sendingar frá heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, sem hefst 8. júní á Ítalíu og stendur til 8. júlí. „Norr- ænu stöðvarnar hafa ákveðið að senda út beiht frá þijátíu til fjör- utíu leikjum af fimmtíu og tveim- ur leikjum. Við stefnum að sjálf- sögðu að því að senda út eins mikið og hin Norðurlöndin," sagði Ingólfur. Þess má að lokum geta að að beinar útsendmgar á knatt- spyrnuleikjum frá V-Þýskalandi heijast i október. Sjónvarpið mun sýna beint frá fjórum til fimm leikjum frá V-Þýskalandi og tveimur frá Englandi fyrir ára- mót. að skora sína fyrstu þrennu fyrir Liverpool en þess má geta að Staunton leikur alla jafna í stöðu bakvarðar. Leikurinn fór fram á Anfield, heimavelli Liverpool, þar sem völlur Wigan var ekki í leik-i. hæfu ástandi. ■ KEVIN Drinkell skoraði strax í fyrsta leik sínum með Coventry, en hann var keyptur frá Glasgow Rangers fyrir 800 þúsund pund fyrir nokkrum dögum. Drinkell skoraði fyrsta mark Coventry í 3:0 sigri á Grimsby í gær. ■ SCARBOROUGH, sem leikur í 4. deild, sló Chelsea út úr deildar- bikarnum í gær. En það verða að teljast nokkuð óvænt úrslit þar sem Chelsea er ofarlega í 1. deild. ■ GUÐNI Bergsson var ekki í liði Tottenliam í gær og var heldui" ekki á varamannabekknum. Guðni virðsit því ekki vera í náðinni hjá Terry Venables þó svo að liðinu hafi gegnið frekar illa undanfarið. ■ PAUL Stewart sóknarmaður Tottenham var rekinn útaf þegar fjórar mínútur vorú liðnar af leikn- um gegn Southend United í gær. Tottenham lék því einum leik- manni færri mesta allan leikinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.