Morgunblaðið - 06.10.1989, Side 6

Morgunblaðið - 06.10.1989, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI TF í- 14:30 15:00 STOÐ-2 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 15.30 ► í utanríkisþjónustunni (Protocol). Goldie Hawn fer ekki út af sporinu í þessari mynd þar sem hún fyrir hreina tilviljun erráðin til starfa hjá utanríkisráðuneytinu. Aðalhlutverk: GoldieHawn, ChrisSarandon, Richard Rom- anus og Andre Gregory. Leikstjóri: Herbert Ross. Sýning- artími 95 mín. Lokasýning. 17.05 ► Santa Barb- ara. 18:00 17.50 ► Gosi (Pinocchio). Teiknimyndaflokk- ur um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árnason. 18:30 18.25 ► Anti- lópan snýr aftur. 18.50 ► - Táknmáls- fréttir. 19:00 17.50 ► Dvergurinn Davíð (David the Gnome). 18.15 ► Sumo-glíma. Þriðji þáttur. 18.55 ► Yngis- mær(12)(Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.40 ► Heiti potturinn (On the Live Side). 19.19 ► 19:19 Frétta-og fréttaskýringaþáttur. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 O 19.20 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Þátt- 21.05 ► Peter Strohm 21.50 ► MaxHavelaar(MaxHavelaar). Hollenskbiómyndfrá 1978. Leikstjóri: Fons Rademaker. ► Aust- og veður. taka í sköpun- (Peter Strohm). Þýskur Aðalhlutverk: Peter Faber, Sacha Bulthuis og Elang Mohanad. Myndin gerist seint á 19. öld og segir urbæingar arverkinu. sakamálamyndaflokkur frá hollenskum stjórnarerindreka sem er sendur til Indónesíu til að stilla til friðar. Þýðandi: Ingi Karl 19.50 ► - Annarhluti. með Klaus Löwitsch í titil- Jóhannesson. Tommi og hlutverki. Þýðandi: Jó- 00.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Jenni. hanna Þráinsdóttir. 19.19 ► 19:19 Frétta- og frétta- 20.30 ► - 21.00 ► Fall- 21.30 ► Sitt Iftið af hverju (A 22.25 ► Dáð og draumar (Loneliest Runn- 23.40 ► Höndin (The sksýringaþáttur. Geimálfurinn hlífastökk. Bit of a Do). Óborganlegur er). Mynd um unglingsdreng sem á í erfiöleik- Hand). Bönnuð börnum. W Æ STÖÐ 2 Alf. breskur gamanmyndaflokkur í um vegna þess að hann vætir rúm sitt. Hann 1.20 ► Spilling innan lög- >- sex þáttum. Þriðji þáttur. Aðal- er mikill afreksmaður í íþróttum og verður reglunnar Bönnuð börnum. w hlutverk: David Jason o.fl. brátt stjarna Ólympíuleika. Aðalhlutverk: Lance Kerwin, Michael Landon o.fl. 4.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pöttaglamur gestakokksins. Keneva Kunz frá Kanada eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimí. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 i dagsins önn — Um íþróttir aldr- aðra. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (14). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gloppótt ritskoð'un á verkum Henry Millers. Úmsjón: Gisli Þór Gunnarsson. Lesarar: Sigrún Waage og Valgeir Skag- að er heldur dauflegt um að litast á fréttastofu nkissjón- varpsins þessa dagana. Þröngt mega sáttir sitja en samt brosir Borgþór útí annað sem breytir því miður litlu um veðurspána í það minnsta hér suðvestanlands. En það fer nú að kárna gamanið ef verk- fallið dregst á langinn. Fréttamenn ríkissjónvarpsins hafa annars staðið sig eins og hetj- ur í verkfalli tæknimannanna og alveg merkilegt hvernig þeim tekst að reka fréttastofuna við þessi erf- iðu starfsskilyrði. Verkfall tækni- mannanna hamlar á hinn bóginn lítt starfsemi einkastöðvanna. En hvað hefði gerst ef ríkisútvarpið hefði verið eitt um hituna einsog í gamla daga? Sætu áhorfendur máski í myrkrinu er þeir hvíldust milli skokksins út í vídeóleigumar? Ekki er gott að segja fyrir um slíka hluti en hin harðvítuga sam- keppni milli útvarps- og sjónvarps- fjörð. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Keneva Kunz frá Kanada eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Létt grin og gaman. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Schubert, Pagan- ini og Síbelíus. — Moment Musical op. 94 eftir Franz Schubert. Daniel Barenboim leikur á píanó. — Grand sónata í A-dúr fyrir gitar eftir Niccolo Paganiní. Julian Bream leikur á gítar. — Belshazzar hatíð, milliþáttatónlist eftir Jean£ibelíus. Erik T. Tawaststjerna leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefm. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll HeiðarJóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn. „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Bjömsdóttir les (5). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka. — Er spékoppur hinum megin? Stefán Júlíusson flytur frásöguþátt. — Guðmunda Elíasdóttir syngur íslensk lög. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur með á píanó. — Ljóðabréf eftir Pál Ólafsson. Svein- björn Beinteinsson kveður. — Kristinn Sigmundsson syngur lög eftir stöðvanna hefur greinilega ýtt við yfirmönnum Ríkisútvarpsins er leita nú allra leiða til að halda úti ljós- vakafleytum er færa að landi aug- lýsingatekjumar. I BSRB verkfall- inu sællar minningar sátu menn í myrkrinu er starfsmönnum Ríkisút- varpsins þóknaðist að slökkva á geislanum. Starfsmennirnir virtust ekki hafa miklar áhyggjur af því að útvarpið sinnti ekki öryggisvarð- arhlutverkinu. En ef verkfall tækni- mannanna dregst nú á langinn og slekkur þar með á Ríkisútvarpinu taka þá ekki bara einkastöðvarnar að sér öryggishlutverkið? Er dreif- kerfi þessara stöðva nógu öflugt ef til stórslysa kemur í afskekktri byggð? Og hvað ef kemur til stór- slyss hér á Reykjavíkursvæðinu þar sem ljósvakamiðlarnir hafa höfuð- stöðvamar? Er ekki hætt við að öryggiskerfið lamaðist ef flugeldur rataði á gamlárskveld að ammóní- aksgeymum Áburðarverksmiðjunn- ar í Gufunesi frá hinni nálægu Rás 1: Henry Miller Hi Gísli Þór Gunnars- 30 son hefur tekið sam- an dagskrá um bandaríska rithöfundinn Henry Miller, sem þekktur er sem siðlausasti penni allra tíma. Helstu ritverk hans, Hvarfbaugur Krabbans og Hvarfbaugur Steingeitar komu fyrst út í París fyrir síðari heimsstyijöldina. Harð- orð gagnrýni Millers á þann hugsunarhátt sem gegnsýrir bandaríkst þjóðfélág fór fyrir bijóstið á sjálfskipuðum sið- gæðisvörðum sem komu í veg fyrir útgáfu verka hans í Bandaríkjunum. Ritbanni þessu var hnekkt af hæsta- rétti Bandaríkjanna 1961 þannig að frægð Millers varð mest á sjöunda áratugnum í heimalandi sínu. Valgeir Skagijörð mun lesa úr verkum Millers og Sigrún Waage les úr dagbók Anais Nin og dæmisögum Gurdijeff. Einnig verða leiknar af bandi glefsur úr útvarpsviðtali við Miller sem tekið var 1954. Selmu Kaldalóns. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) byggð í Grafarvogi? Það þarf ekki nema smá ammóníaksleka. Fátœkt En verkfall tæknimannanna beinir ekki bara athyglinni að hinu mikilsverða öryggishlutverki ríkisútvarpsins. Starfið knýr undir- ritaðan til að hlusta á allar útvarps- stöðvarnar og heldur finnst honum lágt risið á tónlistarglamursdag- skránni. Það er nefnilega svo að ríkisútvarpið miðlar ótrúlega fjöl- þættu talmálsefni. Undirritaður er ansi hræddur um að ef ríkisútvarps- ins nyti ekki við væri þjóðin illa á vegi stödd því ekki lifum við á popp- snakki einu saman. Fyrir framan greinarhöfund er samningur milli Ríkisútvarpsins og Rithöfundasambandsins. Þar segir meðal annars um greiðslur til höf- unda fyrir upplestur úr áður birtum verkum: a) Skáldsögur í óbundnu máli hver mín. 266,43. b).. . þýð- andi og erl.höf. hvor hver mín. 22.15 Veðurfregmr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins., 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 24.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á þáðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Bibba í málhreinsun og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Kl. 15.03 stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91—38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blitt og létt. . .“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum Jon Faddis í Gamla bíói 12.7. '89. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum 135,42. c) Bundið mál, frumsamið og þýtt hver mín 604,95 . . . þó aidrei minna en (líka þýð.) 1.437.07 ... erlendur höfundur hver mín. 242.97. Síðan eru raktir samningar um flutning áður óbirtra bókmenntaverka, leikrita og fleira efnis. Að margra mati eru greiðslumar til rithöfunda ekki ýkja háar en þó stundum vel viðunandi. Þær sýna samt að Ríkisútvarpið rækir sitt menningarhlutverk því ekki hefir undirritaður orðið mikið var við rit- höfunda, fræðimenn eða leikrita- skáld á einkastöðvunum. Þar renn- ur bróðurpartur höfundagjalda til popptónlistarmanna innlendra sem erlendra. Ef Ríkisútvarpið hverfur af sjónarsviðinu er sá möguleiki fyrir hendi að popptónlistarmenn- irnir verði einir um hituna á út- varpsstöðvum í eigu hljómplötufyr- irtækja. Ólafur M. Jóhannesson Málaskólans Mfmis. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Úr gömlum belgjum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. BYLGIAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, 17.00 og 18. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson, Reykjavik síðdegis. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Laust. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 í hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið — Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældarlisti. 21.00 Úr takt — Tónlistarþáttur. Hafliði Skúlason og Arnar Gunnar Hjálmtýsson. 22.00 Tvífarinn — Tónlistarþáttur. Umsjón Ásvaldur Kristjánsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar-draugasögur. 24.00 Næturvakt. EFF EMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðnason. Útrás 16.00MR 18.001 R 20.00FÁ 22.00FG SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00—19.00 i miðri viku. Fréttir af íþrótta- og félagslífi í Firðinum. Gamanið kárnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.