Morgunblaðið - 06.10.1989, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.10.1989, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989 25 ATVINNU Al K '■! YSINGAR Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða sjúkraliða til starfa frá 15. desember nk. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Laus staða heilsugæslulæknis Höfn, Hornafirði, H2. Laus er önnur staða læknis frá og með 1. ágúst 1990. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf, sendist ráðu- neytinu fyrir 11. október nk. á sérstökum eyðublöðum sem fást hjá ráðuneytinu og hjá landlækni. í umsóknum skal koma fram hve- nær umsækjandi getur hafið störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðileyfi í heimil- islækningum. Nánari upplýsingar um stöðurnar veita ráðu- neytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 6. október 1989. Grafarvogur Blaðberi óskast í Miðhús og nágrenni. Upplýsingar í síma 91-83033. fltagmifrliiMfe Apótek óskar eftir lyfjatækni eða öðrum starfskrafti. Æskilegur vinnutími frá hádegi til kl. 18. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. okt. nk. merkt: „Apótek - 9058“. Kennari óskast Kennara vantar í forföll við Grunnskóla Grindavíkur í 6 mánuði. Stuðnings- og sér- kennsla í bekk eða með hópa meginvið- fangsefni. Staðaruppbót og lág húsaleiga í boði. Upplýsingar í símum 92-68555 og 92-68504. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Dagheimilið Brekkukot Fóstra eða starfsfólk óskast í 100% starf. Breytilegur vinnutími. Nánari upplýsingar veitirforstöðukona í síma 604359 milli kl. 9 og 14 daglega. Beitningamenn Óska eftir vönum beitningamönnum á bát sem rær frá Rifi. Fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 93-66694. Sölustarf í Frakklandi Stórt fyrirtæki í útflutningi og framleiðslu á sjávarafurðum vill ráða sölumann til starfa í Frakklandi. Viðkomandi þarf að hefja undir- búningsstörf hér heima sem fyrst, en flytur til Frakklands í desember. Starfið felst í sölu á fiskafurðum. Skilyrði er einhver frönskukunnátta og reynsla í sölumennsku. Laun samningsatriði. Allar fyrirspurnir og umsóknir trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 15. okt. nk. GijðntTónsson RÁÐCJÓF 6 RÁÐN I NCARMÓN LISTA TfARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Bjólfs- götu 7, Seyðisfirði, miðvikudaginn 11. október 1989: Kl. 8.40, Hjaltastaður, Hjaltastaðaþingá, þingl. eign Ófeigs Pálsson- ar, eftir kröfu Þórarins Árnasonar, hdl. Kl. 8.50, Miðfjarðarnes 1 og 3, Skeggjastaðahreppi, þingl. eign Ind- riða Þóroddssonar, fer fram eftir kröfu Þórarins Árnasonar, hdl. Kl. 9.00, Deildarfell, íbúðar- og útihús, Vopnafirði, þingl. eign Antons Gunnarssonar, eftir kröfu Sigríðar Thorlacius, hdl. og Reinholds Kristjánssonar, hdl. Kl. 9.00, Hafnargata 46, Seyðisfirði, þingl. eign Lárusar Einarsson- ar, eftir kröfu Helga Jóhannssonar, hrl., Guðjóns Á. Jónssonar, hdl., veðdeildar Landsbanka íslands og Tryggingastofnunar rikisins. Kl. 10.00, Hafnarbyggö 6, Vopnafirði, þingl. eign Kaupfélags Vopn- firðinga, eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar, hrl. Kl. 10.10, Skálanesgata 1, Vopnafirði, þingl. eign Valdimars Guðna- sonar, eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen, hdl. og veödeild Landsbanka Islands. Kl. 10.30, Austurvegur 21, n.h., Seyðisfirði, þingl. eign Hafdísar Baldvinsdóttur, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl, hdl. og veödeild Landsbanka íslas. Kl. 10.40, Botnahlið 32, Seyðisfirði, þingl. eign Trausta Marteinsson- ar, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins. ki. 10.50, Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns Bergmanns Ársælssonar, eftir kröfu iðnlánasjóðs og Landsbanka Islands, lög- fræðideildar. Kl. 11.00, Austurvegur 11, Seyðisfiröi, þingl. eign Jóns Hauks Bjarna- sonar, eftir kröfu Jóns Egilssonar, hdl., Landsbanka íslands og veð- deildar Landsbanka íslands. Kl. 11.10, Austurvegur 51, Seyðisfirði, þingl. eign Magnúsar Stefáns- sonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl., hdl. Kl. 11.10, Vallholt 6, Vopnafirði, þingl. eign Einars Þórs Sigurjónsson- ar, eftir kröfu Landsbanka íslands, lögfræöideildar, Ólafs B. Árnason- ar, hdl., Helga V. Jónssonar, hrl., veðdeildar Landsbanka íslands, Árna Halldórssonar, hrl„ Guðjóns Á. Jónssonar, hdl. og Jóns Ingólfs- sonar, hdl. Kl. 11.20, Skálar ásamt lóöaleiguréttindum, Vopnafjarðarhreppi, þingl. eign Sævars Jónssonar og Álfheiðar Sigurjónsdóttur, eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen, hdl., Kristínar Briem, hdl., Magnúsar Norðdahl, hdl., Margeirs Péturssonar, hdl., Lögmanna Suðurlandsbraut 4, Jóns Þóroddsonar, hdl. og Reinholds Kristjánssonar, hdl. Annað og sfðara. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Baejarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1: Mánudaginn 9. okt. 1989 kl. 10.00 Efra Seli, Stokkseyrarhr., þingl. eigandi Símon Grétarsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins og Jóhannes As- geirsson hdl. Heiðmörk 25, Hveragerði, þingl. eigandi Guðjón Pálsson. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður rikissjóðs. Lyngheiði 16, Hveragerði, þingl. eigandi Alfreð G. Mariusson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins. Miðfelli 6, Hrunamannahr., þingl. eigandi Ingvar Guðmundsson. Uppboösbeiöandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Þriðjudaginn 10. okt. 1989 kl. 10.00 Birkivöllum 9, Selfossi, þingl. eigandi Tryggvi Sigurösson. Uppboðsbeiðandi er Jakob J. Havsteen hdl. Gagnheiði 9, Selfossi, þingl. eigandi Bóas Emilsson. Uppboðsbeiðendur eru Fiskveiðasjóður, Jón Ólafsson hrl., Lands- banki (slands, lögfræðingadeild og Jakob J. Havsteen hdl. Tryggvagötu 1,2. h„ Selfossi, þingl. eigandi Snorri Þór Snorrason. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Guðríður Guð- mundsdóttir hdl. Þrastarvegi 3, Ölfushr., þingl. eigandi Guðmundur Hauksson. Uppboðsbeiðendur eru Brunabótafélag íslands og Byggingasjóður ríkisins. Miðvikudaginn 11. okt. 1989 kl. 10.00 Breiðumörk 1 b, Hveragerði, þingl. eigandi Þrb. Helga Þórs Jónssonar. Uppboösbeiðendur eru Valgarður Sigurðsson hdl. og Þorsteinn Ein- arsson hdl. Önnur sala. , __________________________I---------!— ---- Fimmtudaginn 12. okt. 1989 kl. 10.00 M/b. Helguvík ÁR-213, þingl. eigandi Aðalvör hf. Uppboösbeiöendur eru Ævar Guðmundsson hdl„ Tryggingastofnun ríkisins, Guðmundur Pétursson hdl„ Landsbanki íslands, lögfræð- ingadeild og Garðar Garðarsson hrl. Önnur sala. M/b Narfa ÁR-13, þingl. eigandi Tangi hf„ c/o Kristján Óskarsson. Uppboðsbeiðendur eru Hallgrimur B. Geirsson hrl„ Landsbanki (s- lands, lögfræðingadeild og Jakob J. Havsteen hdl. Önnur sala. M/b Sæunni ÁR-61 (1697), þingl. eigandi Sævin hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Önnur sala. Sýslumaðurinn / Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta fara fram á eftirtöldum fasteignum á eignunum sjálfum, mánudaginn 9. október 1989: Kl. 14.00, Jörðin Ketilsstaðir, Hjaltastaðahreppi, þingl. eign Halldórs Gislasonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Jóns Finnssonar, hrl„ Tryggingagstofnunar rikisins, brunabótafélags íslands, Búnaöar- banka íslands, stofnlánadeildar og veödeildar Landsbanka íslands. Kl. 17.00, Hafnargata 32, efri hæð, Seyðisfirði, þingl. eign Eyrúnar Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Hilmars Ingi- mundarssonar, hrl. og Seyöisfjarðarkaupstaðar. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu 90 fm bjart og gott skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Bergstaðastræti er til leigu. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 623650. Heildsalar, framleiðendur, félagasamtök Til leigu 1. hæð á Skerjabraut 1, Seltjarnar- nesi (Prjónastofan Iðunn hf.). Hæðin er 405 fm sem er nú skipt í 2 sali 148,5 fm og 121,5 fm að stærð (má gera að einum) ásamt tveimur skrifstofuherbergjum 18 fm og 42 fm auk snyrtinga, geymsluherbergis og sam- eiginlegs inngangs. Lofthæð er tæpir 3 m og góðar hleðsludyr eru á stærri salnum (falla að palli). Húsnæðið leigist í einu lagi eða skipt á 400 pr. fm með hita. Einnig möguleiki að leigja út geymslurými í kjallara. Upplýsingar á staðnum og í símum 611680 og 611690.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.