Morgunblaðið - 06.10.1989, Page 9

Morgunblaðið - 06.10.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 6. OKTOBER 1989 Hef opnaö tannlæknastofu í Hamraborg 11, Kópavogi. GRÉTAR B. SIGURDSSON, tannlæknir. Tímapantanir alla virka daga. S. 43515. Viðskiptatækni 128 klst. Markaðstækni 60 klst. Fjármálatækni 60 klst. Sölutækni 36 klst. Hringdu í síma 62 66 55 og fáðu sendan bækling Viðskiptaskólinn Borgartúni 24, sími 62 66 55 HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR HERRAKVÖLD Vlllibráðakvöld Veröur haldið í félagsheimili Fáks föstudaginn 6. okt. og hefst meö boröhaldi kl. 20:00. Húsið opnað kl. 19:00. Fjölbreytt dagskrá og skemmtiatriði. Miðasaia og upplýsingar á skrifstofu Fáks i sima 672166. Ríkisjatan Miðað við aðstæðumar í þjóðfélaginu hefðu flest- ir búist við því, að verka- lýðshreyfingin reyndi að veija umbjóðendur sína áföllum með því að krefj- ast víðtæks niðurskurðar í opinbemm útgjöldum, sem er ein af forsendum þess, að hægt verði að draga úr skattheimtunni, og jafhvel stuðla að því að ríkisstjómin hyrfi frá kjötkötlum sínum. En því er ekki að heilsa. Verkafýðsféfögin gerðu í apríllok kjara- samninga, sem koniast ekki einu sinni nálægt því að vimia upp kjara- skerðinguna. Auðvitað er ekki hægt að vinna kjara- skerðmguna upp nema með því að draga stór- lega úr opinberum út- gjöldum, því að allir vita, að atvinnuvegimir standa ekki undir kaup- hækkunum við núver- andi aðstæður. Þá fannst rikisstjóm félagshyggj- unnar rétt að neyða verkalýðsforustuna til hlýðni með því að veifa vofu atvinnuleysisins. I kjölfar þeirra samninga þótti ríkisstjóm jafhréttís eðlilegt að veita háskóla- menntuðum ríkisstarfe- mönnuin margfaldar kjarabætur á við verka- lýðinn. Þar fóm fremstir í flokki ráðherrar _ Al- þýðubandalagsins, Ólaf- ur Ragnar Grímsson fjár- málaráðherra og Svavar Gestsson menntamála- ráðherra enda leggja þeir allt kapp á að koma liði sinu fyrir á ríkisjö- tunni og þar er engin atvimiuleysisvofa á ferð. „Ríkisstarfememiimir em okkar fólk, en ekki ört miimkandi verkalýð- ur,“ er kjörorð Alþýðu- bandalagshis. Osvinna Þessa afetöðu foringja Alþýðubandalagsins má giöggt sjá þéssa dagana. Svavar Ólafur Ragnar Stelngrímur Félagshyggja og verkfallsréttur Ríkisstjórn félagshyggju og jafnréttis hefur nýlega lokið fyrsta ári sínu á valdastólum. Á þeim tíma hefur orðið gífurleg kjararýrnun og skattaálögur slíkar, að ekkjur, einstæðar mæður, og reyndar fleiri þjóðfélagsþegnar, hafa orðið að selja íbúðir sínar og aðrar eigur til að borga í botnlausa ríkishítina. Og framundan eru enn meiri álögur í formi virðisaukaskatts, sem á að hækka úr 22% í 26% og skattlagning á vaxtatekjur af spa- rifé. Þar er rætt um að skattaprósentan verði 30,8. séu ólögfeg, nema hjá BSRB og BHM, veiði- lendum Alþýðubanda- lagsins. Verkalýðshreyf- ingin telur, að með þess- ari niðurstöðu séu lögin uin stéttarfélög og vinnu- deilur frá 1938 skyndi- lega gerð ómerk, en löngu gleymd lög frá ámm fyrri heimsstyijald- ar, 1915, komin í tísku hjá ráðherrum rikissó- síalismans. Full stjórn Tvískinningur Alþýðu- bandalagsmamia birtist með ýmsum hættí. Jafii- réttísráðherramir, sem þyfgast vera verkalýðs- siimar þegár þeir em ekki í ráðherrastólunum, töldu nauðsyn að bijóta verkfall rafiðnaðar- manna á bak aftur. Þeir leggja blessun sína yfir það, að forstöðumenn ríkisstofhana gangi í störf þeirra. Hvað haida menn, að þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Starfemeim hins opin- bera hman Rafiðnaðar- sambandsins hafa gert þá kröfu, að kjör þeirra verði samræmd því sem gerist hjá félögnm þeirra hjá rikisverksmiðjum. Hér skal enginn dómur felldur um réttmætí þeirrar kröfu en henni var hafiiað og til verk- falls kom fyrir síðustu helgi. En ráðherramir, sem kenna sig við jafhréttí í ríkisstjóminni, félagam- ir Svavar og Olafur Ragnar, og reyndar Steingrímur Sigfiisson líka, vildu ekki sætta sig við þá ósvinnu, að verk- fallið beindist gegn stofii- unum þeirra hjá ríkmu. Þeir létu samningamenn ríkisins óska eflir álití ríkislögmaims um það, hvort verkfall rafiðnað- armamia væri löglegt. Verkalýðshreyfingin túlkar niðurstöðu ríkis- lögmanns á þann veg að í úrskurðinum felist, að öll verkfoll gegn ríkinu Svavar Gestsson hefðu sagt, ef þetta hefði gerzt í (jámiálaráðherratíð Þorsteins Pálssonar eða menntamálaráðherratíð Birgis Isl. Gunnarssonar? Og það allra snjallasta var að láta rafiðnaðar- menn í BSRB ganga í störf verkfallsmanna. Þar með höfðu jafiiréttís- ráðherramir fulla stjóm á gangi verkfallsins. Skipt var um alla Iása lijá Ríkisútvarpinu, til að tryggja að BSRB-félagai' og forstöðumenn yrðu ekki tmflaðir við vinnu sína. Hver hefðu við- brögð Svavars Gestsson- ar og Ólafs Ragnars Grímssonar orðið við því, ef þeir hefðu verið í stjómarandstöðu? Furðulost Gamlir verkalýðsfor- ingjar í Alþýðubandalag- inu em hálfruglaðir í ríminu. Þeir geta ekki betur séð,_ en að þeir Svavar og Ólafúr Ragnar hafi í einu vetfangi svipt verkafólk innan raða ASÍ verkfallsréttí gegn rildnu. Mestri fúrðu var forsetí ASÍ, Ásmundur Stefánsson, lostinn. Hann kveðst ekki trúa þessu og ritaði forsætísráð- herra félagshyggju og jafiiréttis bréf. Formanni BSRB, Ögmundi Jónas- syni, fannst skipta mestu máli að taka undir full- yrðingar fjámiálaráð- herra, Ólafe Ragnars, þess efiiis, að á valdatíma hans hefðu þeir lægst launuðu í BSRB alls ekki orðið fyrir kjaraskerð- ingu. Þvert á móti hefðu kjör þeirra batnað, þótt þeir séu emi lægstlaunað- ir. Þetta hlýtur að vera rétt hjá ráðherra félags- hyggjunnar, því hann dreifði þessum boðskap til þjóðarinnar í stór- markaði Miklagarðs, sem verslunarfélag Alþýðu- bandalagsins, KRON, er aðili að. *U' jpr. «Bb pplpljk slplpliL Wjjk Bn illa m EINI06 SANNI fcefor S,e9tó'9eS" Láttu ekki happ úr hendi sleppa OPNUNARTÍMI: Föstudag..... Laugardag.... ....kl. 13-19 ....kl. 10-16 Fjöldi fyrirtækja - gífurlegt vöruúrval - ÓTRÚLEGT VERÐ • STEINAR Hljómplötur - kassettur • KARNABÆR - B0GART - GARBÓ Tískufatnaður • HUMMEL Sportvörur alls konar • SAMBANDID Fatnaður á alla fjölskylduna • BOMBEY Barna- fatnaður • HERRAHÚSID ADAM Herrafatnaður • SK/EÐI KRINGLUNNI Skófatnaður • EFRAIM Skófatnaður • BLÓMALIST Blóm og gjafavörur • NAFNLAUSA BÚDIN Efni allskonar • THEÓDÓRA Kventískufatnaður • MÆRA Snyrtivörur - skartgripir • PARTY Tískuvörur • KÁRI Sængurfatnaður o.fl.» VINNUFATABUDIN Fatnaður • SPARTA Íþróttavörur •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.