Morgunblaðið - 06.10.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.10.1989, Blaðsíða 36
!IílÖRél)NfeííXÐl5> PÖStUÍjÁGÚR (í. Ö'KTÖBER lð89 36 TVÖFALDUR 1.VINMNGUR á laugardag handa þér, ef þú hittír á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekkí vanta í þetta sínn! i £ Meira en þú geturímyndaó þér! Lýst eftir ferðamönnum Til Velvakanda. Öllum er okkur annt um landið okkar og vitum að nauðsynlegt er að hafa nokkra reglu á því hvernig Gríniðjan lengi lifi! Til Velvakanda. Við þökkum Gríniðjunni innilega fyrir að bjóða okkur á sýninguna Brávallagatan — Arnarnesið síðasta laugardagskvöld. Við fórum heimil- isfólk og starfsfólk sambýla á þessa stórskemmtilegu sýningu og erum við enn að hlæja. Við getum ekki annað en mælt með þessrai frábæru sýningu á þessum síðustu og verstu tímum. Hláturinn lengir lífið. Heimilisfólk og starfs- fólk sambýla. það er nytjað. Ein tegund landnýt- ingar er útivist og ferðamennska af ýmsum toga, menn fara með lang- ferða- og einkabifreiðum eða jafnvel gangandi um fjöll og firnindi og fer síðarnefndi hópurinn stækkandi. Eitt vinsælasta útivistarsvæði landsins er í nágrenni Landmanna- lauga og gönguleiðin þaðan í Þórs- mörk. Landmannalaugar eru innan friðlands að Fjallabaki og þar gilda ákveðnar reglur um umferð, þ. á m. ökutækja. Öðru hverju ber það við að ökumenn virða ekki settar reglur og dæmi um slíkt er það sem gerð- ist helgina 12.-13. ágúst sl. Þá fóru ferðamenn á þremur bílum í Hrafn- tinnusker og inn á merkta göngu- leið, langleiðina niður í Landmanna- laugar. Þetta er vítavert kæruleysi og brot á reglum friðlandsins og hætt við að slóðin eftir bílana spilli ánægju þeirra fjölmörgu sem þarna munu ganga á komandi árum. Einn af bílum þessara ferðalanga bilaði og fréttist af þeim þegar menn á tveimur bílum fóru þeim til aðstoð- ar. Þegar fólkið kom um síðir í skála Ferðafélagsins í Landmannalaugum, voru þeir sem bjargað var ekki í viðmælanlegu ástandi og fórst fyrir að afla upplýsinga um hveijir þeir voru. Vitað er að bíllinn sem bilaði var rauður pallbíll og að það sem gaf sig var sjálfskiptingin. Nú er heitið á alla, sem geta gef- ið vísbendingar um hverjir eiga hér hlut að máli, að koma þeim á fram- færi við skrifstofu Náttúruverndar- ráðs. Þessa ferðalanga þarf að minnsta kosti að fræða um hvernig ber að haga sér á ferðum hér á landi. Náttúruverndarráði og lands- mönnum öllum hlýtur að vera afar umhugað um að menn komist ekki upp með slíkt virðingarleysi fyrir landinu og þeim reglum sem um nýtingu þess gilda. F.h. Náttúruverndarráðs, Þóroddur F. Þóroddsson, framkvæmdastj óri. Góð Ijósmynd afbarninu á ýmsum aldri er öllum foreldrum dýrmæt eign. Ljósmyndir eru eins misjaftiar aðgœðum og þæreru margar. Bestu og skemmtilegustu myndina afbarninu þínu færðu hjá fagfólki í Ijósmyndun. í ár eru liðin 150 árfrá upphafi Ijósmyndunar. Af því tilefni gefa neðangreitidar Ijósmyndastofur 15% afslátt af barnamyndatökum til októberloka. REYKJAVlK Ljósmyndastofa Þóris Ljósmyndastofa Gunnar Ingimars Ljósmyndastofa Reykjavíkur Stúdfó Guðmundar Barna og fjölskylduljósmyndir Ljósmyndir Rutar Ljósmyndarinn, Jóhannes Long Ljósmyndastofa Sigrlðar Bachmann Nærmynd Stúdíó 76 Svipmyndir KÓPAVOGUR Ljósmyndastofa Kópavogs HAFNARFJÖRÐUR Mynd HÚSAVlK Ljósmyndastofa Péturs SAUÐÁRKRÓKUR Ljósmyndaþjónusta Pedersen ISAFJÖRÐUR Myndás SELFOSS Ljósmyndastofa Suðurlands VESTMANNAEYJAR Ljósmyndastofa Óskars KEFLAVlK Ljósmyndastofa Suðurnesja Nýmynd Myndarfólk AKRANES Ljósmyndastofa Ólafs Árnasonar Við notum Kodak pappír .. .gœðanna vegna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.