Morgunblaðið - 13.10.1989, Side 27

Morgunblaðið - 13.10.1989, Side 27
' MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1989 27 RAÐAUGí YSÍNGAR NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á fasteigninni Túngötu 8, Seyðisfirði, þingl. eign Ástvaldar Kristófers- sonar eftir kröfu Ólafs Garðarssonar hdl., fer fram á skrifstofu embættisins Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, mánudaginn f6. október nk. kl. t4.00. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Mánudaginn 16. okt. 1989 kl. 10.00 Borgarhrauni 10, Hveragerði, þingl. eigandi Árni Rúnar Baldursson. Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Búðarstíg 22, Eyrarbakka, þingl. eigandi Alpan hf. Uppboðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóður. Gróðurmörk 5, v/Suðurlandsv., Hveragerði, þingl. eigandi Árni Rúnar Baldursson. Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Heiðmörk 24v, Hveragerði, þingl. eigandi Birgir Bjarnason. ■Uppboðsbeiðandi er Innheimtustofnun sveitarfélaga. Laufskógum 8, Hveragerði, þingl. eigandiÁgústa M. Frederiksen, o.fl. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ingólfsson hdl. og Stofnlánadeild land- búnaðarins. Reykjalundi, Grímsneshr., talinn eigandi Áslaug Benjamínsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki (slands, innheimtudeild. Þriðjudaginn 17. okt. 1989 kl. 10.00 Borgarheiði 1, t.h., Hveragerði, þingl. eigandi Gísli Freysteinsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Ólafur Gústafsson hrl. Borgarheiði 5, t.h., Hveragerði, þingl. eigandi Páll Kjartan Eiríksson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Egilsbraut 14, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Friðrik Ólafsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Hrísholti, Laugarvatni, þingl. eigandi Sigurður Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Ævar Guð- mundsson hdl. Lóö nr. 10, m/tilh., Þórisst., Grímsn., þingl. eigandi Hilmar H. Svav- arsson. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hdl. Miðvikudaginn 18. okt. 1989 kl. 10.00 Eyrarbraut 20, (Óseyri), Stokkseyri, þingl. eigandi Gunnar Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiriksson hdl., Tryggingastofnun rikisins og Landsbanki íslands, lögfræðingadeild. Önnur sala. Kambahrauni 29, Hveragerði, þingl. eigandi Kristján Ólafsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun ríkisins og Jakob J. Havsteen hdl. Önnur sala. Kambahrauni 47, Hveragerði, þingl. eigandi Svava Eiríksdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Byggingasjóður ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs og Ari ísberg hdl. Önnur sala. Laufskógum 2, Hveragerði, þingl. eigandi Sigríður Guðmundsdóttir. Önnur sala. Leigul. úr landi Stóra Núps, Gnúp., þingl. eigandi Gunnar Þór Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Önnur sala. Þelamörk 5, Hveragerði, þingl. eigandi Högni Sigurjónsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ævar Guðmundsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast til leigu í 1 ár Hjón utan af landi óska eftir íbúð í Reykjavík til leigu í 1 ár eða skemur. Upplýsingar í síma 10780. Húsnæði óskast Fréttamaður óskar eftir leiguhúsnæði sem fyrst, miðsvæðis. Uppl. í síma 693884. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Sauðárkrókur - bæjarmálaráð Fundur í bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins verður i Sæborg mánu- daginn 16. október kl. 21.00. Dagskrá: Bæjarfulltrúarnir mæta og ræða bæjarmálin. Rætt um vetrarstarfið. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnin. Hafnarfjörður Sjálfstæðisfélagið Fram •Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 19. október í Sjálfstæðis- húsinu við Strandgötu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Byrjum vetrarstarfið af krafti og fjölmennum. Stjórnin. Æsir Aðalfundur Ása verður haldinn föstudaginn 13. október í neðri deild Valhallar. Dagskrá fundarins. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og 2ja endurskoðenda. 7. Önnur mál. Fundarstjóri Ingi Tryggvason. Stjórnin. Aðalfundur Óðins Aðalfundur mál- fundafélagsins Óð- ins verður haldinn í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 17. okt- óber nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjulég aðalfund- arstörf. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Fundarstjóri: Hannes H. Garðarsson. Kaffiveitingar á staðnum. Stjórnin. ÝMISLEGT Blindrafélagið Minningarkort félagsins fást á skrifstofunni, Hamrahlíð 17, sími 687333. Einnig í Ingólfsapóteki, Iðunnar- apóteki, Háaleitisapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kópavogsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki og Garðsapóteki. i i f Bragðgott á brauðið frá SS Þegar á brauðið er komið bregðast kæfurnar og patéið frá SS ekki. Hvort sem það er Lifrarkæfa, Skólakæfa (fyrir börnin), Smur- kæfa eða Franskt smurpaté, ungir sem aldnir verða ekki sviknir af bragðinu. «b^;fsií« 1°’“ af ?xonl wm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.