Morgunblaðið - 13.10.1989, Síða 39
MORGL’NBLAÐIÐ
m-.
IPHOTTiff FÖSTUDAGUR-ISrOKTÓBER L989 ‘
KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILD
Njarð-
víkingar
sluppu
með
skrekkinn
gegn Þór
NJARÐVÍKINGAR siuppu með
skrekkinn er þeir sigruðu Þór
naumlega á Akureyri í gær-
kvöldi, 91:86. Þórsarar leiddu
meirihluta leiksins og náðu
mest 12 stiga forystu um miðj-
an síðari hálfleik, en leik-
reynsla Njarðvíkinga kom þeim
til góða á lokamínútunum er
þeir náðu að knýja fram sigur.
Þórsarar byrjuðu leikinn af
krafti og tóku strax forystu.
Eftir nokkra mínútna leik fóru
Njarðvíkingar í gang og höfðu náð
■■■■■ að jafna um miðjan
Heynir hálfleikinn. Síðan
Eiríksson var jafnt á með lið-
skrifarfrá unum fram á loka-
mínútur hálfleiksins
er Þórsarar sigu framúr og höfðu
sex stiga forskot í leikhléi.
Mikili kraftur var leikmönnum í
upphafi síðari hálfleiks og náðu
Þórsarar að auka forskot sitt sem
varð mest 12 stig um miðjan hálf-
leikinn. Njarðvíkingar tóku það þá
til bragðs að pressa allan völlinn
og við það misstu Þórsarar taktinn
og Njarðvíkingar söxuðu á forskot
þeirra og náðu að jafna leikinn að
nýju þegar tvær mínútur voru eftir,
84:84. Á lokamínútunni náðu
Njarðvíkingar að knýja fram mikil-
vægan sigur en Þórsarar sátu eftir
með sárt ennið.
Þórsarar mættu ákveðnir til leiks
í gær eftir stórtap gegn Haukum
um síðustu heigi. Þeir sýndu svo
sannarlega klærnar, léku oft á
tíðum skemmtilegan körfubolta.
Bestu leikmenn Þórs voru Dan
Kennard, Konráð Ólafsson og Jón
Örn Guðmundsson sem stjórnaði
leik Jiðsins að röksemi.
Bestur Njarðvíkinga var Patrick
Relford sem var mjög öruggur í
skotum sínum. Teitur og Jóhannes
voru einnig skæðir.
GOLF
Mót á Hellu
Bændaglíma öldunga í golfi fer
fram á góðum golfvelli Golf-
klúbbs Hellu á morgun, laugardag,
og verður ræst út frá kl. 10.
ÚRSLIT
Körfuknattleikur
1. deild
Laugdælir — Víkveiji.............80:86
Handknattleikur
3. deild A
Víkingurb — KR b......-..........30:26
ÍR b — Stjaman b.................17:16
3. deild B
Amiann — Ögii....................30:22
Leiðréttingar
Axel Stefánsson, markvörður hand-
knattleiksliðs KA, var sagður
Björnsson í frásögn af viðureigninni
við Stjörnuna í blaðinu í gær en
reyndar rétt feðraður annars stað-
ar. Þá átti Axel að fá 2 M í ein-
kunn fyrir leik sinn gegn Stjörn-
unni, ekki 1 M eins og sagði í blað-
inu.
Þá fékk Valdimar Grímsson
Valsari 1 M fyrir leikinn gegn ÍBV
— það var hins vegar Jakob Sig-
urðsson sem átti að fá M-ið, ekki
Valdimar.
Beðist er velvirðingar á þessum
mistökum.
Morgunblaðið/Einar Falur
Sovétmaðurinn Anatólíj Kovtoúm hjá KR lék manna best í
gærkvöldi og hér nær Bandaríkjamaðurinn Bo Heyden hjá UMFT
ekki að stöðva hann. Til hliðar fylgjast KR-ingarnir Guðni Guðnason
og Axel Nikúlásson með, en þeir eru báðir meiddir.
Sigurganga KR
helduráfram
ÍBK-ÍR 111:104
IJji-óUahúsið í Keflavík, úi*valsdc»ildin í .
körfuknaUloik, 12. októbcr 1989. ^
Gangur loiksins:2:0, 8:8, 16:9, 22:12,
29:18, 39:28, 39:37, 18:46, 53:48, 61:52,
70:60, 79:64, 86:71, 92:81, 92:92,98:
98,106:104,111:104.
Slig IBKuSijrurður Ingimundarson 27,
Nökkvi Jónsson 20, Falur Hai'ðai’son 16,
Guðjón Skúlason 15, John Vorgason 13,
Magnús Guðfinnsson 11, Finar Eimu*sson
5, Albort Óskai-sson 2, Ingójjfur Haraldsson
ÚRSLIT
KR-INGAR héldu sigurgöngu
sinni áfram í úrvalsdeildinni í
körfubolta í gærkvöldi með því
að leggja Tindastól að velli.
Þetta var þriðji sigur KR í deild-
inni á þremur mismunandi
stöðum. Þeir hafa leikið á Akur-
eyri, í Hagaskóla og núna á
Seltjarnarnesi.
Lokamínútur leiksins voru æsi-
spennandi. KR liafði 63:60 yfii'
þegar tvær mínútur voi'u eftir.
Sauðkrækingum tókst ekki að
minnka muninn,
þeir töpuðu knettin-
um og Lárus skoraði
þriggja stiga körfu
og gerði þar með út
um leikinn. Sovétmaðurinn Kovt-
oúm rak síðan endalmútinn á góðan
leik sinn með því að troða knettinum
í körfuna og skora síðan af öi'yggi
úr vítaskoti sem hann fékk að auki.
Leikurinn var langt frá því að
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar
vera vel leikinn. Varnarleikur
beggja liða var þó ágætui' lengst
af en sóknarleikurinn ekki nógu
markviss. KR-ingar léku þó mun
betur í sókninni og undir lokin mjög
skynsamlega er þeir héldu knettin-
um lengi og skutu ekki fyrr en í
góðu færi.
Kovtoúm bestur ^
Kovtoúm lék manna best í gær.
Hann skoraði mikið í fyrri hálfleik
en skaut ekki mikið í þeim síðari.
Ekki veit ég hve mörg fráköst hann
tók en mörg voru þau. Geysilega
sterkur leikmaður. Páll lék einnig
mjög vel og þeir Lárus, Böðvar og
Hörðui' Gauti stóðu fyrir sínu.
Guðni og Axel léku ekki með vegna
meiðsla.
Heyden bestur norðanmanna
Flestir léku undir getu hjá Tinda-
stól. Bo Heyden lék þó ágætlega
lengst af. Björn Sigtryggsson átti
einnig góða kafla þegar hann var
inná. Valur hitti ekkert í fyrri hálf-
ieik en náði sér á strik í þeim síðari
og það sama er að segja um Sturlu.
Tindastólsmenn mega athuga sinn
gang varðandi framkomu við dóm-
ara. Þetta stöðuga tuð og þras kem-
ur lang mest niður á þeim sjálfum.
•>
Keflvflcingar unnu
í framlengdum leik
Stig ÍR:Karl Guðlau^sson 32, Thornas Loe
27, Bragi Roynisson 22, Bjöi*n Stcffensson
16, Jóhannos Svoinsson 6.
Áhorfendur: 150.
Dómarar:Jón Otti Ólafsson og Loifur Garð-
arsson.
Þór—UMFIM 86 : 91
ípi'óuahöllin á Akurcyri, úrvalsdeikiin í
köi'fuknattli'ik, finiinmdaghin 12. okt.
1989.
Gangur lciksills: 6:0, 19:20, 37:34, 40:43,
68:56, 78:70, 86:86, 86:91.
Karl Guðlaugsson skoraði sjö þriggja stiga körfurfyrir ÍR
KEFLVÍKINGAR þurftu fram-
lengingu á heimavelli sínum til
þess að vinna sigur á ÍR í leik
þessara liða í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í gærkvöldi.
Leikurinn varjafn í fyrri hálfleik
og þó Keflvíkingar hefðu yfir-
höndina slepptu ÍR-ingar þeim aldr-
ei langt frá sér og staðan í hálfleik
■■■■■i var 53:48 ÍBK í vil.
Frimann Sigurður Ingimund-
Ólafsson arson skoraði 19
skrifar stig í fyrri hálfleik
og sýndi góða
spretti. í seinni hálfleik juku
Keflvíkingar muninn og eftir 13
mínútna leik var staðan 86:71 eftir
fjórðu þriggja stiga körfu Fals
Harðarssonar. Þá hljóp ÍR-ingum
mikið kapp í kinn og drifnir áfram
af stórleik Karls Guðlaugssonar
jöfnuðu þeir 92:92 á 17. mínútu.
Karl skoraði þijár þriggja stiga
körfur á þessum tíma meðan ekk-
ert gekk upp hjá Keflvíkingum. ÍR
náði forystu, 98:96, með körfu
Braga Reynissonar hálfri mínútu
A-RIÐILL
Fj. leikja U J T Mörk Stig
UMFG 3 3 0 0 237: 204 6
ÍBK 3 2 0 1 288: 239 4
ÍR 3 2 0 1 276: 267 4
VALUR 3 1 0 2 237: 228 2
REYNIR 4 0 0 4 279: 379 0
Nökkvi Jónsson
fyrir leikslok, en Nökkvi Jónsson,
ungur sti-ákur í liði Keflvíkinga,
bjargaði andlitinu fyrir íslands-
meistarana og tryggði þeim fram-
lengingu.
Keflvíkingar vom síðan sterkari
á endasprettinum og unnu með 111
stigum gegn 104.
Sigurður Ingimundarson var
B-RIÐILL
Fj. leikja u j T Mörk Stig
KR 3 3 O 0 219:177 6
UMFN 3 3 0 0 257: 243 6
HAUKAR 3 1 0 2 237: 195 2
TINDASTÓLL 3 1 0 2 243: 243 2
ÞÓR 4 0 0 4 293: 391 0
mjög sprækur í fyrri hálfleik en
ekki eins áberandi í þeim seinni.
Falur Harðareon átti góða spretti
og stjórnaði leik liðsins ágætlega.
Nökkvi Jónsson vakti þó mesta at-
hygli og átti mjög góðan leik, barð-
ist vel og notaði tækifærið sem
hann fékk til að spila.
Karl Guðlaugsson átti stórleik
fyrir ÍR og réðu Keflvíkingar ekk-
ert við hann um tíma. Hann skor-
aði sjö þriggja stiga körfur í leikn-
um og dreif spilið áfram. Bragi
Reynisson átti góðan leik og hirti
ótal fráköst í vörn og sókn. Thomas
Lee var dijúgur allan leikinn. Það
sýndi sig þó í lokin að breiddin er
ekki mikil og það voru einungis
menn úr byijunarliðinu sem skor-
uðu.
Leikmönnum sem skara fram
úr í leikjum 1. deildar karla í
liandknattleik, og úrvalsdeild-
inni í körfuknattleik, era gefin
M fyrir frammistöðuna, eins
og á síðasta keppnistímabili.
1 M þýðir að viðkomandi hafi
leikið vel, 2 M að hann hafi
leikið nyög vel, og 3 M — sem
er hæsta einkunn gefin — að
viðkomandi hafi staðið sig
framúrskarandi vel, leikið frá-
bærlega.
Stig Þórs: Dan Kcnnaiii 22, Konrað
Oskai’sson 17, Jón Örn Guðmundsson 14,
Eirikur Siguði'sson 13, Guðmundui' Björns-
son 12, Bjöm Svcinsson 8.
Stig UMFN: Patrick Rclfoiti 22. Teitur
Öriygsson 20, Jóhanncs Kristbjönisson 20,
Ísak Tómasson 17, Ástþói' Ingason 6, Fi'ið-
í'ik Ragnui'sson 2, Kiistinn Einacsson 2 og
Friðrik Rúnai'sson 1.
Áliorfcndur: 94.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Pálmi
Sighvatsson. Freimir slakir.
KR-UMFT 69:62
íliróltahús Seltjaniamess, úivalsdeildin í
körfuknuttleik, fimmtud. 12. októlx'i' 1989.
Gangur leiksins: 0:2, 11:4, 18:6, 29:20
38:24, 45:36, 50:43, 56:56, 61:56, 63:60
66:62, 69:62.
Stig KR: Kovtoúm 26. Páll Kollx'insson 1 :i/—-
Biigic Mikaelsson 11, Lácus Ámason 7,
Böðvac Guðjónsson 5, Höiðuc Gauti Gunn-
ai'sson 4, Matthías Einai'sson 3.
Stig UMFT: Valuc Ingiinundarson 21. Bo
Heyden 11, Sturia Öciygsson 13, Bjöcn Sig-
tryggsson 9, Sven'ic Sveccisson 3, Haraldur
Leifsson 2.
Áhoi-fendur: Um 170.
Dómarar: Bergur Steingrimsson og Siguið-
iii' Valgeii'sson. Þeic náðu of seinl tökum á
leiknum og leyfðu leikmönnum of mikið í
fyrri hálfleik.
Patrik Relfoi'd, UMFN. Dan Keimai'd, Þór.
Anatólíj Kovtoúm og Páll Kotbeinsson, KR.
Nökkvi Jónsson, IBK. Karl Guðlaugsson.*
ÍR.
Jön Öm Guðmundsson og Konráð Óskacs-
son, Þór. Jóliannes Kristbjömsson og Teit-
ur Öclygsson, UMFN. I-árus Ámason, KR.
Stucla Oriygsson, Bo Heyden og Valuc Ingi-
mundai'son, Tindastóli.Sigui'ðuc Ingimund-.^^
amon og Faluc Hacðacson, ÍBK. Bragí*^
Reynisson og Thomas Lee, ÍR.