Morgunblaðið - 19.10.1989, Page 5

Morgunblaðið - 19.10.1989, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989 5 Keppir um titilinn „Ungfrú heimur“: „Hlakka til að taka þátt í keppninni“ - segir Hugrún Linda Guðmundsdóttir HUGRÚN Linda Guðmundsdóttir, fegurðardrottning íslands, er nú á leið til Taiwan þar sem undirbúningur undir keppnina um titilinn „Ungfrú Heimur" fer fram. Keppnin sjálf verður í Hong Kong 22. nóvember nk. í Taiwan verða keppendur m.a. við æfingar og mynda- tökur til 8. nóvember. Loðnan ekki veiðanleg ENGIN loðna hafði veiðst á miðvikudagsmorgun en Jón Kjartans- son SU, Börkur NK og Harpa RE hafa leitað að loðnu norður af landinu að undanförnu. Engin erlend loðnuskip voru á miðunum á miðvikudagsmorgun. Hugrún Linda hefur síðustu vik- urnar stundað líkamsrækt á hveij- um degi auk þess sem hún hefur unnið hálfan daginn. Mikill tími hefur farið í alls kyns undirbúning, svo sem að útvega föt fyrir keppn- ina. Hún fer ein til Hong Kong og eini keppandinn sem hún þekkir er Ungfrú Finnland, sem hún kynntist í Finnlandi fyrir skömmu þegar hún EINUM tug bíla að minnsta kosti hefur undanfarna sex mánuði ver- ið stolið af bílasölum í Reykjavík. Algengt er að þjófarnir fái að reyna bílinn, en skili röngum lykli til bílasala að reynsluakstri lokn- um. I skjóli nætur er rétti lykillinn síðan notaður til að stela bílnum. Dæmi um slíkan þjófnað var nú síðsumars, þegar BMW-bíl var stol- ið. Þjófarnir höfðu fengið að aka honum til reynslu, en að akstrinum loknum létu þeir bílasalann fá annan BMW-lykil í hendur. Um nóttina fóru þeir síðan, stálu bílnum og hirtu úr honum vél, gírkassa og flest ann- að nýtilegt. Jón Snorrason, deildarstjóri hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins, segir að bílar, sem stolið er með þessum hætti, hafi verið notaðir í innbrots- leiðangra frá Reykjavík, til dæmis til Selfoss, Víkur í Mýrdal og Mý- vatns. „Það virðist oft ekkert eftirlit með því á bílasölunum hveijir fá að reynsluaka bílum og til dæmis ekki óskað eftir að þeir sanni að þeir hafi ökuréttindi," sagði hann. „Það eru dæmi þess að menn, sem sviptir hafa verið ökuréttindum ævilangt, eiga ekki í neinum vandræðum með að komast yfir bíla á bílasölum. Þegar í ljós kemur að bílnum hefur verið stolið hefur bílasalan ekkert í höndunum um það, hveijir hafa komið nálægt honum. Eftirlitið er oft ekki meira en svo, að þjófnaður- inn uppgötvast ekki fyrr en að tölu- verðum tíma liðnum. Það væri eðli- legast að bílasalan hefði einhveija tryggingu í höndum og upplýsingar um það hveijir hafa fengið að reyna bílinn." Ragnar Lövdal, formaður Félags bílasala, sagði að það væri vissulega rétt að bílasalar hefðu ekki gætt þess nógu vel að fá upplýsingar um þá, sem fengju að reynsluaka bílum. „Það er kominn tími til að taka á þessu, enda er greinilegt að þjófnað- ir af bílasölum eru skipulagðir,“ sagði hann. „Það verður sjálfsagt aldrei hægt að koma algjörlega í veg fyrir þessa þá, en það er hægt að draga úr þeim með ýmsum ráðum. Sjálfur hef ég þá reglu að halda ökuskírteini eftir sem tryggingu og starfsmaður bílasölunnar fer með í reynsluakstur." Ragnar sagðist þekkja af eigin raun, að tiyggingafélögin seldu bíla- sölum ekki tryggingar á þá bíla, sem standa utan húss. „Þeir eru á bílasöl- unni á ábyrgð eigenda," sagði hann. Hreinn Bergsveinsson, deildar- stjóri bifreiðatryggingadeildar Vá- tryggingafélags Islands, sagði að bílasölur tryggðu sig stundum fyrir mistökum starfsmanna, sem gætu til dæmis falist í því að þeir gleymdu að læsa bílum á lóð bílasölunnar. Bílarnir væru hins vegar á ábyrgð eiganda. „Við semjum 'við einstakl- inga og þá er það á þeirra ábyrgð hveijum þeir fá bílinn til umráða. tók þátt í keppni þar sem fegursta stúlka Norðurlanda var valin. Linda Pétursdóttir Ungfrú heimur mun krýna arftaka sinn, en hún kemur ekki til Hong Kong fyrr en rétt fyrir keppnina. Þegar heim kemur ætlar Hugrún að reyna að fá vinnu við eitthvað sem tengist líffræði því hún hyggst leggja stund á nám er tengist því Ef réttindaiaus ökumaður lendir í óhappi á bíl, sem hann hefur fengið að láni á bílasölu, þá verður að vera orsakasamband á milli réttindaleysis hans og óhappsins, svo trygging falli niður. En í flestum tilvikum Morgunblaðið/Árni Sæberg Hugrún Linda Guðmundsdóttir fegurðardrottning íslands. fagi og hefja það næsta haust. Hugrún sagði áður en hún fór utan að keppnin legðist vel í sig og hún hlakkaði til að taka þátt í henni. bera eigendur ábyrgðina. Trygg- ingaféiög eru ekki í beinu réttarsam- bandi við bílasölur og þess vegna er í raun ekki okkar að kreflast þess að bílasalar fullvissi sig um hveijir fá að reynsluaka bílum.“ Loðnan er dreifð og stendur djúpt og hugsanleg skýring á því að hún er ekki farin að þjappa sér saman ennþá er að sjórinn á milli íslands og Grænlands hefur verið óvenju heitur í haust, að sögn skip- veija á Jóni Kjartanssyni SU. SJÚKRABÍLL á leið á slysstað lenti í hörðum árekstri _ við fólksbíl í hádeginu í gær. Oku- maður fólksbílsins meiddist lítil- lega. Báða bílana varð að flytja á brott með kranabíl. Um klukkan 11.51 var tilkynnt að ekið hefði verið á gangandi veg- faranda á mótum Suðurlandsbraut- ar og Vegmúla. Síðar kom í ljós að meiðsli hans voru minni en á horfðist og fékk hann að fara heim að lokinni skoðun á slysadeild. Sjúkrabíll, sem var sendur á vett- vang, lenti hins vegar í mjög hörð- um árekstri við fólksbíl á mótum Bústaðavegar og Bústaðabrúar klukkan 11.53. Báðir bílarnir skemmdust mikið og varð að flytja þá á brott með aðstoð kranabíls. Ranghermt var í Morgunblaðinu í gær að útgerð Jóns Kjartansson- ar SU 111 hefði fengið olíustyrk frá Síldarverksmiðjum ríkisins. Tvö skip hafa fengið slíkan styrk, 400 þúsund krónur hvor útgerð, Harpa RE og Hilmir SU. Ökumaður fólksbílsins meiddist, en ekki alvarlega. Hafnaríjörður: Holræsi endur- bætt o g lengd BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur ákveðið að lengja holræsi, sem nú eru ulan við hafúargarðinn og er áætlaður kostnaður um 136,2 milljónir króna. Að sögn Guðmundar Árna Stef- ánssonar bæjarstjóra, hefur verið gerð úttekt á holræsum í Hafnarfírði með það fyrir augum að koma skolpi lengra á haf út auk ráðstafana til að hreinsa það áður. TOYOTA VETRARSKOÐUN Eins og undanfarin ár bjóöa öll viðurkennd TOYOTA-verkstæði í landinu upp á vetrarskoðun. Innifalið er: ll Mótorþvottur. ® Ath. viftureim. ® Ath. fjaðrabúnað, stýrisbúnað, ® Skipt um kerti. ® Mæla hleðslu. virkni hemla og pústkerfi. ® Skipt um platínur ® Fireinsa og smyrja ® Stilla kúplingu. (ekki EFi). rafgeymispóla. ® Smyrja hurðalæsingar og lamir. @ Skipt um loftsíu. ® Ath. þurrkur og rúðu- ® Mæla og jafna loft í dekkjum. ® Skipt um bensínsíu sprautur, setja á ísvara. ® Ath. olíu á vél, gírkassa og drifum. (ekki EFi). ® Ath. öll Ijós. ® Bera silíkon á þéttikanta. ® Ath. btöndung. ® Ljósastilling. ® Reynsluakstur. ® Mótorstilling. ® Mæla frostþol kælivökva. Innifalið: vinna, kerti, platínur, loftsía, bensínsía, ísvari, silíkon og vetrarpakki í bílinn að auki. TILBOÐSVERÐ KR. 8.498. Gildistími: 16.10.-31.12. 1989. Eftirfarandi umboðsmenn sjá um vetrarskoðun T0Y0TA: KÓPAV0GUR BLÖNDUÓS HÚSAVÍK Toyota, Nýbýlavegi 8, Bílaþjónustan, Bilaleiga Húsavíkur, s. 91-44144. s. 95-24575. S. 96-41888. AKRANES SAUÐÁRKRÓKUR EGILSSTAÐIR Ölatur E. Guöjónsson, Bifreiöaverkstæöi Bifreiöaþjónusta s. 93-12218. Kaupfélags Sauöárkróks, Borgþórs Gunnarssonar, BORGARNES s. 95-35200. s. 97-11436. Bifreiða- og trésmiöja SIGLUFJÖRÐUR ESKIFJÖRDUR Borgarness, s. 93-71200. B if re i öaver kstæö i Bifreiöaverkstæöi PATREKSFJÖRÐUR Ragnars Guömundssonar, Benna og Svenna, Bílaverkstæöi Guöjóns, s. 96-71860. S. 97-61499. s. 94-1124. AKUREYRI NESKAUPSTAÐUR ÍSAFJÖRÐUR Bifreiöaverkstæöiö Bláfell sf., Bifreiöaverkstæöi S.V.N., Vélsmiöjan Þór, s. 94-3711. s. 96-21090. S. 97-71602. TOYOTA HÖFN HORNAFIRÐI Vélsmiöja Hornafjarðar, S. 97-81340. kirkjubæjarklaustur: Bifreiöaverkstæöi Gunnars Valdimarssonar, s. 98-74630. SELFOSS Kaupfélag Árnesinga, s. 98-22000. VESTMANNAEYJAR Fjölverk hf, s. 98-11216. KEFLAVÍK Bifreiöaverkstæöi Steinars, s. 92-15499. Tug bíla stolið af bílasölum í Reykjavík á sex mánuðum Sjúkrabíll lenti í hörðum árekstri AUK/SlA k109d22-166

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.