Morgunblaðið - 20.10.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.10.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 20. OKTOBER 1989 1 SVÍNAKJOT V2 kjötskrokkar.............398.- kr. kg Tilbúið, pakkað og merkt í frystinn. Svínakótelettur.............617.- kr. kg. Svínasnitchel................725.- kr. kg. Svínarifjasteikur...........295.- kr. kg. Svínabógur.................„398.- kr. kg. Svínagulasch................595.-kr. kg. Svínahryggur................600.- kr. kg. Svínalæri......................398.- kr. kg. ALEGG 10% afsláttur er af öllu áleggi 150 tegundir. Eins er 10% aflsáttur af öllum öðrum vörum okkar. Það munar um minna. Prófaðu okkar góðu sviðasultu - löguð úr nýjum lambahausum. NAUTAKJÖT 1/2 skrokkur..................499.- kr. kg. 1/4frampartur...............374.- kr. kg. V^færi..........................658.- kr. kg. 10 kílóa pakkning - nautahakk - 500-1000 gr. í pakka. Aðeins 455 kr. kg. Tilbúið í frystinn. Sendum um land allt. Visa og Euro — Flokkur U.N.I. ATH: Úrbeinum allt kjöt og göngum frá því í frystinn - aðeins 455 kr. á kg. Tilbúið, pakkað og merkt. Hrafn Bachmann og starfsfólk LAMBAKfÖT Lambaskrokkar............369.- Lambalæri....................509.-1 Lambahryggur..............590.- Lambaslög...................115.- Lambaframhryggur......695.- Lambabógar.................395.- Lambalærisneiðar........755.- Lambakótelettur...........597.- ATH: Frí úrbeining. Rúllupylsur í staðinn fyrir slög Besta verðið Munið 10% afsláttinn Sendum heim. 200 kr. gjald. Opið frá Föstudaga Laugardaga kl. kí. kl. 9-18.30 9-19.00 9-18.00 Verið velkomin! KjOTMEMT&KINN LANGHOLTSVEGI 113 S-84848 aju „í þeim umi-æðum sem að undanförnu hafa farið i'rain um fiskveiðistefti- una og stjórn fiskveiða hefiír þeim hugmyndum ítrekað verið hreyft hvort ekki sé tímabært að skattieggja aðgang að hinni takmörkuðu auð- lind sem fiskimiðin eru með sölu veiðileyfa eða svonefhdum auðlinda- skatti. Til þessa hefur fyrst og fremst verið um að ræða fremur fáar en há- værar raddir sem með veikum rökum hafa reynt að sýna fram á nauðsyn slíkrar skattlagningar. Full ástæða er til að hvetja alla hagsmunaað- ila í sjávarútvegi til að hafiia öllum hugmyndum um auðlindaskatt og eru rökin m.a. þessi: ii. * Það væri að bera í bakkafullan lækinn að ieggja nú emi einn skatt- inn á atvinnureksturinn í þessu landi. * Vandséð er með hvaða hætti atvinnugrein sem um margra missera skeið hefiir búið við hallarekst- ur ætti að standa undir slíkri skattlagningu. * Með réttu má benda á að sú takmörkun á afla- heimildum sem sjávarút- vegurinn hefiir orðið að sæta frá því að kvótinn var settur á gefur varla tílefiii til aukinnar skatt- heimtu. * Það gjald sem íslensk- um sjávarútvegi hefur verið gert að inna af hendi til þjóðfélagsins á undangengnum árum með rangri gengisskrán- ingu virðist ærið, enda ber fjárhagur flestra fyr- irtækja í sjávarútvegi hringinn í kringum iandið þess augljós merki. * Þær hugmyndir sem fram hafa komið varð- andi aukið frelsi í gjald- eyrisviðskiptum og að gengisskráning miðist Jón Ingvarsson Auðlindaskattur Jón Ingvarsson, stjórnarformaður SH, rit- ar forystugrein í 4. tbl. Frosts, sem hann kallar „Höfnum auðlindaskatti". Þar hvet- ur hann alla hagsmunaaðila í sjávarút- vegi til að hafna öllum hugmyndum um slíkan skatt. Grein Jóns fer í heild hér á eftir: framvegis fyrst og fremst við að jafhvægi verði náð í viðskiptum við útlönd eru góðra gjalda verðar en tryggja ekki afkomu- grundvöll sjávarútvegs- ins. Til marks um það má benda á að sjávarút- vegurinn hefur á undan- förnum árum orðið að læra af biturri reynslu, að oft og tíðum hafa fyr- irheit ráðherra um geng- isleiðréttingu mátt sín Iítils þegar á reyndi. * Auðlindaskattur þýðir stóraukin rikisafskipti og miðstýringu sem felur í sér aukna hættu á pólitískum hrossakaup- um í skjóli opinberra sjóða og sem leiða munu til mismununar. * Auðlindaskattur er fyrst ogfremst skattur á landsbyggðina og honum verður ekki mætt nema með hækkun fiskverðs til handa útgerðinni. Sú hækkun rýrir samkeppn- isstöðu fiskvinnslunnar í landinu. M.a. af þessum sökum ber að hafiia auðlinda- skatti." Einkennileg viðhorf I sama tölublaði Frosts er einnig viðtal við Hólm- stein Björnsson, fram- kvæmdastióra Fiskiðju Raufarhafhar. Hann seg- ir m.a.: „Það eru ríkjandi nokkuð einkennileg við- horf til fiskvinnslunnar. Ef byggt er nýtt frystihús þykir það óskaplega furðulegt og jafhvel bruðl ef vel er gert en aftur á móti eðlilegur hlutur og ekkert tiltöku- mál ef keypt eru ný skip fyrir um 200 milljónir króna. Bókfærður kostn- aður við byggingu Fisk- iðjunnar um síðustu ára- mót var um 150 milljónir króna með öllum tækjum og vélum." Skipin þjóni fiskvinnslunni „Hólmsteinn Björns- son segir ennfremur: „Lykilatriði er að skipin þjóni iiskviimsliiuni. Það er nauðsynlegt m.a. með tilkomu kvótakerfísins, en menn hafa að mínu mati vérið of lengi að átta sig á því. Það er al- veg Ijóst að afliim tvö- faldast að verðmæti í landinu og því þarf að hafa gott skipulag á þess- um málum. Það er útilok- að að ná íyrsta flokks framleiðslu úr afla sem liggur of lengi óunninn í landi. Veiðarnar verða því að miðast við afkasta- getu vinnslunnar. I þessu sambandi hafa komið upp ákveðin átök og í byrjun reyndist erfítt að ná fram breytingum, en það hefiir tekist með góðu samstarfi og skiln- ingi. Almennt vill brenna við að sjómenn telji sig eiga fiskinn í sjónum. Okkar menn hafa þó sýnt fiillan skilning á hags- imititmi vinnslunnar," eldhús Plastlagöar hurðir ^ Skúffubrautir úr stáli, einstaklega hljóölátar ogfalla sjálfkrafa í lok- aðastöðu. Skúffubotnar úr 16 mm spónaplötum harðplastlögðum báðum megin. DÚETT - NÝJA ELDHÚSLÍNAN frá Ármannsfelli þar sem gæði og góðar lausnir fara saman. Funahöfða 19, sími 685680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.