Morgunblaðið - 20.10.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.10.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989 27 ^vcjnt# •AwnW \\0^s id^níSfsr Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Ingólfs, Hveragerði verður haldinn laugardaginn'21. október á Hótel Örk, ráðstefnusal, kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kl. 19.00. Mæting á enska barnum fyrir sjálfstæðisfólk og maka þeirra. Kl. 20.00. Sameiginlegur kvöldverður. Árni Johnsen mætir með gítarinn og stjórnar fjöldasöng. Helgi Þorsteins og Kristinn Kristjáns þenja nikkurnar. Sýnum samstöðu og mætum öll. Stjórnin. LANCOME PARIS % ^ Helena Rubinstein QBOOTS ELANCYI7 Akranes Aðalfundur Þórs, FUS á Akranesi, verður haldinn sunnudaginn 22. október 1989 kl. 14.00 í Sjálfstæðishúsinu á Akranesi. Fundurinn verður á 2. hæð í Sjálfstæöishúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar. Stjórn Þórs. Metsölublad á hveijum degi! SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Akranes Bæjarmálefni Akureyri Ráðstefna um heilbrigðismál laugardaginn 21. október kl. 14.00 í Kaupangi við Mýrarveg smá auglýsingor Wélagslíf I.O.O.F. 12 = 1711020872 = 9. I. l.O.O.F. 1 = 17110208'/2 = Sp. Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæöis- húsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 22. október kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. 1. Sérfræðiþjónusta á landsbyggðinni: Sigmundur Sigfússon, vara- formaður læknaráðs F.S.A. 2. Hagstjórnun sjúkrahúsa: Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri F.S.A. 3. Hlutverk heimilislækninga innan heilbrigðiskerfisins: Ólfur Hergill Oddsson, héraðslæknir. 4. Sérhæfð störf hjúkrunar: Margrét Tómasdóttir, brautarstjóri við Háskólann á Akureyri. 5. Tannlækningar innan heilbrigðiskerfisins: Teitur Jónsson, tann- réttingasérfræðingur. 6. Hlutverk F.S.A. sem varasjúkrahús landisins: Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins. 7. Pólitísk stefnumótun í heilbrigðismálum: Ólafur Örn Arnarson, yfirlæknir. Almennar umræður með frummælendum. Lokaorð: Halldór Blöndal, alþingismaður. Fundarstjóri: Sigurður J. Sigurðsson. Ráðstefnustjóri: Einar S. Bjarnason. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. I kvöld kl. 21.00 heldur Einar Aðalsteinsson erindi: Dagbók ferðalangs. Laugardag kl. 15.00 til 17.00: Opiö hús. KFUM&KFUK 1899-1989 90 ár fyrir aesbu Islands KFUMog KFUK Samkomuþrenna Samkoma i kvöld á Amt- mannsstíg 2b kl. 20.30. Upphafsorð: Margrét Jóhannes- dóttir. Vitnisburður: Hildur Sig- urðardóttir. Ræðumaður: Séra Karl Sigurbjörnsson. Söngur: Sven Höyvik. Mikill almennur sörigur. Allir velkomnir. [Bíj Útivist Fjallaferð um veturnætur - óvissuferð! - 20.-22. okt. Ein af hinum sígildu, vinsælu Útivistarferðum. Upplýsingar og miðar á skrifstofu, Grófinni 1, kl. 12-18. Símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Fræðslustund i Grensáskirkju á morgun, laugardag kl. 10.00. Friðrik Schram fjallar um efnið: Hvernig næ ég árangri í trúnni og daglega lifinu? Kaffi. Bænastund kl. 11.15. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Frá Guöspeki- félaginu Ingólf88træti 22. Áskriftarsfmi t Ganglera er 39672. (BOGRJOIS) REVLON UNFORGETTABLE LAURENT DORNEL PARIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.