Morgunblaðið - 20.10.1989, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989
ATVINNUAUGÍ YSINGAR
Siglufjörður
Blaðberar óskast á Hólaveg og í miðbæ
Siglufjarðar.
Upplýsingar í síma 96-71489.
Stýrimenn
Annan stýrimann, sem gæti leyst fyrsta stýri-
mann af, vantar á skuttogarann Krossavík
AK-300.
Áhugasamir vinsamlegast sendi nafn, síma-
númer og upplýsingar um fyrri störf í póst-
hólf 207, 300 Akranesi, eða á skrifstofu LÍÚ.
Landspítalinn
- geðdeild
í áfengisskor eru eftirtaldar stöður lausar
til umsóknar.
Ein staða hjúkrunarfræðings og tvær stöður
sjúkraliða á deild 33A, afvötnunardeild.
Ein staða hjúkrunarfræðings á deild 32E,
göngudeild áfengis.
Ein staða hjúkrunarfræðings á deild 16,
meðferðardeild á vistheimilinu Vífilsstöðum.
Um 80-100% stöður er að ræða.
I boði er góð vinnuaðstaða og góður starfs-
andi við skapandi störf.
Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur
Jóhanna Stefánsdóttir, hjukrunarfram-
kvæmdastjóri, í síma 656570 eða 601750.
Reykjavík, 20. október 1989.
Afgreiðslustúlka
Úra- og skartgripaverslun óskar að ráða af-
greiðslustúlku, eftir hádegi, frá 1. nóv. nk.
Aldur ekki undir 35 ára.
Umsóknir sendist í pósthólf 812, 121
Reykjavík, fyrir 26 þ.m., er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf, ásamt mynd.
„Au pair“ Svíþjóð
islensk læknishjón í Svíþjóð bráðvantar „au
pair sem allra fyrst.
Umsækjandi sé ekki yngri en 18 ára.
Nánari upplýsingar veittar í síma 36593 eftir
kl. 17.00.
YMISLEGT
Verslunareigendur á
landsbyggðinni
Til sölu ódýr og vandaður fjölskyldufatnaður,
fjölbreytt úrval, vinsæl vara. Aðeins einn
söluaðili valinn á hverjum stað.
Áhugasamir sendi tilboð, merkt: „Fast merki
til frambúðar - 7765“, fyrir þriðjud. 24/10.
Námskeið í kvennasögu
Viltu fræðast frekar um „mömmu og ömmu
þína?“ Eða svolítið um gyðjur og guði, upp-
runa feðraveldis, rauðsokkahreyfinguna á
íslandi, góðu jafnréttissinnuðu strákana og
taugaveiklaðar mæður í barna- og unglinga-
bókum? Um þetta og margt fleira fjallar
Helga Sigurjónsdóttir á sex vikna námskeiði
sem hefst í næstu viku. Kennsla fer fram í
Menntaskólanum í Kópavogi við Digranes-
veg og verður kennt eitt kvöld í viku.
Námskeiðið er opið öllum konum.
Þær konur, sem sótt hafa námskeið áður
og hafa hug á framhaldsnámskeiði, láti frá
sér heyra hið fyrsta.
Upplýsingar og innritun er á kvöldin í síma
42337.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
landssamtök
> HJARTASJÚKLINGA
Endurhæfing hjarta-
sjúklinga á Norðurlandi
Landssamtök hjartasjúklinga efna til um-
ræðufundar sunnudaginn 22. október 1989
kl. 14.00 e.h. á Hótel KEA, Akureyri.
Dagskrá:
1. Alfreð G. Alfreðsson og Haraldur Stein-
þórsson, stjórnarmenn í Landssamtökum
hjartasjúklinga, ræða um félagslega
stöðu hjartasjúklinga og stofnun endur-
hæfingarstöðvar hjartasjúklinga í
Reykjavík.
2. Magnús B. Einarsson, yfirlæknir HL-
stöðvarinnar í Reykjavík, kynnir starfsemi
hennar.
3. Jón Þór’ Sverrisson, hjartalæknir, ræðir
um endurhæfingaraðstöðu á Akureyri.
Allir þeir, sem áhuga hafa á endurhæfinga-
málum, eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
Stjórnin.
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
fara fram á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Bjólfs-
götu 7, Seyðisfirði, þriðjudaginn 24. október 1989:
Kl. 9.00, Túngötu 17, Seyðisfirði, þingl. eign Ágústu Ásgeirsdóttur,
eftir kröfum Magnúsar Norðdahl hdl., Brunabótafélags Islands, Seyð-
isfjarðarkaupstaðar og veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og
síðara.
Kl. 9.20, Vallholti 13, Vopnafirði, þingl. eign Vopnafjarðarhrepps en
talin eign Jóhanns Sigurgeirssonar, eftir kröfum Lögmanna, Hamra-
borg 12 og veðdeildar Landsbanka l'slands. Annað og síðara.
Kl. 9.30, Garðarsvegi 28, Seyðisfirði, þingl. eign Gunnars Sigurðsson-
ar, eftir kröfum Magnúsar Norðdahl hdl., Fjárheimtunnar og Seyðis-
fjarðarkaupstaðar. Annað og síðara.
Kl. 9.40, gamla barnaskólahúsinu, Borgarfirði-eystra, þingl. eign
saumastofunnar Nálinnar hf., eftir kröfum Tryggingastofnunar rikis-
ins, innheimtumanns ríkissjóðs, Andra Árnasonar hdl. og Sveins
H. Valdimarssonar hrl. Annað og síðara.
Kl. 9.50, Hafnarbyggð 8 (sláturhús), Vopnafirði, þingl. eign Kaup-
félags Vopnfirðinga, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað
og síðara.
Kl. 10.10, Skólagötu 2, Bakkafirði, þingl. eign Hermanns Ægis Aöal-
steinssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og
sfðara.
Kl. 10.10, Skógum 1, að hálfum hluta, Vopnafjarðarhreppi, þingl.
eign Jósefs S. Jónssonar, eftir kröfu Guðna Á. Haraldssonar hdl.
Annað og síðara.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum ferfram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 24. okt. 1989 kl. 10.00
Sambyggö 10, 2c, Porlákshöfn, þingl. eigandi Haukur D. Grímsson.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands, innheimtudeild.
Miðvikudaginn 25. okt. 1989 kl. 10.00
Bæ i Einkofa, Eyrarbakka, þingl. eigandi db. Þorleifs Halldórssonar.
Uppboðsbeiðandi er Skiptaráðandinn í Kópavogi. Önnur sala.
Egilsbraut 20, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sveinn Steinarsson.
Uppboðsbeiðandi er Þorsteinn Einarsson hdl. Önnur sala.
Hafnarbergi 8, Þorlákshöfn, talinn eigandi Kristinn Guðmundsson.
Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Ævar Guðmundsson
hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Sigurmar Albertsson hrl.
Önnur sala.
Selvogsbraut 12, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hafnargarður hf.
Uppboðsbeiðendur eru Verslunarbankinn, lögfræðisvið, Sigurberg
Guðjónsson hdl., Brynjólfur Eyvindsson hdl., Jóhann Þórðarson hdl.
og Ásgeir Thoroddsen hdl. Önnur sala.
Setbergi 7, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hallgrímur Sigurðsson.
Uppboðsþeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Árni Grétar Finnsson
hri., innheimtumaður ríkissjóðs og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Önnur sala.
Sláturhúsi Minni Borg, Grímsneshr., þingl. eigandi Búrfell hf.
Uppboðsbeiðandi er Ingólfur Friðjónsson hdl. Önnur sala.
Vatnsholti II, Villingaholtshr., þingl. eigandi Sigríöur Brynjólfsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Stofnlánadeild
landbnúnaðarins og Jakob J. Havsteen hdl. Önnur sala.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
TIL SÖLU
Flatningsvél
Til sölu Baader flatningsvél 440. Góðir
greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 96-27668 á vinnutíma og
í síma 96-21231 eftir vinnu.
Þrotabú Smiðs hf.
í dag, föstudaginn 20. októþer, verður til
sýnis og sölu ýmislegt lausafé, svo sem vél-
ar, tæki, bifreiðar o.fl. úr þrotabúi Smiðs hf.
Munir þessir verða til sýnis og sölu á Gagn-
heiði 25, Selfossi.
Skiptastjóri,
Guðný Höskuldsdóttir hri.
ii
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisfólk - Húsavík
Sjálfstæðisfélag Húsavikur heldur aðalfund á Hótel Húsavík fimmtu-
daginn 26. októberJtl. 20.30.
Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
IIFIMDAI.UJK
Opið hús hjá Heimdalli
Laugardaginn 21. október verður opið hús hjá Heimdalli, félagi ungra
sjálfstæðismanna í Reykjavík, í kjallara Valhallar á Háaleitisbraut 1.
Húsið verður opnað kl. 20.30.
Stjórnin.
Fulltrúaráð
Sjálfstæðisfélaganna
f Barðastrandarsýslu
halda almennan stjórnmálafund í Matborg,
Patreksfirði, föstudaginn 20. október
kl. 21.00.
Einar Kristinn Guðfinnsson, varaalþingis-
maður Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum,
ræðir um landsfund og stjórnmálaviðhorfið.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
mmmmmuammmmmi
mmmmmmmmmmmm
FORGANGSPÓSTUR
GOTT FÓLK/SlA