Morgunblaðið - 22.10.1989, Síða 7

Morgunblaðið - 22.10.1989, Síða 7
ÍSLCNSM AUGLÝSINGASTOFAN HF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 7 . ' ■ 1 '■ O v ■' ' \ * 1 / T » r ■ • ' ' f . ' ■; ’l ' ; i. \ \ . '' » ' ? " ' ! " J M T FUUBÚIN ÍBÚÐ Á FRÁBÆRU VfítÐI Byggðaverk byggir við Veghús 7-11 í Grafarvogi, - lánar allt að 40% á venjulegum bankavöxtum í 3-4 ár, án lántökukostnaðar eða affalla. íbúðimar verða afhentar fullbúnar og fullfrágengnar haustið 1990. Þegarþú kaupir íbúð tilbúna undir tréverk er by’ggingarsagan bara rétt hafin og sá kostnaður og vinna sem eftir er hreint ekki alltaf fyrirsjáanlegur. íbúðimar að Veghúsum 7-11 afloendir Byggðaverk fullfrágengnar með eftirfarandi: Fullmálaðar, teppi, dúkar ogparkett sett á gólf uppsettri eldhúsinnréttingu ásamt eldavél og viftu, fataskápum í svefnherbergjum, raflögnum, innihurðum ogfullbúnu baðherbergi ásamt hréinlœtis- og blöndunar- tœkjum. Sameign er sömuleiðis fullfrágengin með dyrasímum, póstkössum o.þ.h. Lóðin tilbúin og bílastœði malbikuð. Ef þú ert í íbúðarhugleiðingum skaltu byrja á að athuga verð hjá öðrum, bœði á nýjum og notuðum íbúðum — komdu svo og skoðaðu teikningamar hjá okkur og fáðu nánari upplýsingar. Þú semur greiðsluáœtlunina í samrœmi við greiðslugetu þína og við sveigjum okkur að henni. Verðdcemi: 2ja herb. íbúð kr. 5-200.000,- 3ja herb. íbúð kr. 6.500.000,- 4ra herb. íbúð kr. 6.950.000,'- 6—7 herb. íbúð kr. 8.950.000,- Œ □ SflQ FtHti ni^H nmrm F m ED aDn QDB fflBBQP ™ F Erum á skrifstofunni í dag, sunnudag frá kl. 10:00-16:00. Allar upplýsingar ennfremur veittar hjá Fasteignamarkaðnum, Óðinsgötu 4, sími 11540 og 21700. |9>I BYGGÐAVERK HF. Reykavíkurvegi 60 Hafnarfrrði. Símu 546 44 TRAUSTUR BYGOINGARAÐILI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.