Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 49
49 BLITSA LAKK FYRIR LJÓSAN VIÐ. Vatnsþynnanlegt, matt akryllakk. Varnar því að viðurinn gulni. Interiorlak 111 vandbaseret 42. leikvika - 21.október 1989 Vinningsröðin: 212-112-112-21X HVER VANN ? 649.324- kr. 0 voru með 12 rétta - og fær hver: 0- kr. á röð 4 voru með 11 rétta - og fær hver: 48.698- kr. á röð Tvöfaldur pottur - um næstu helgi!!! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER' 1989 DÆGURTONLIST Gömlu brýnin bregða á leik Áskriftarsíminn er 83033 Ný dans- og dægurlagahljóm- sveit,- Gömlu brýnin, hefur hafið göngu sína á höfuðborgar- svæðinu. Eins og nafnið gefur til kynna eru hér á ferðinni gam- alreyndir og veðraðir spilarar, sem að eigin sögn eru þó enn í fullu fjöri og til alls líklegir. Lagaval sveitarinnar er miðað við fótmennt þjóðarinnar, eins og hún tíðkast þar sem dans er stig- inn. Kennir þar ýmissa grasa eins og vera ber, svo sem gömlu dan- sanna, rokk-, bítla- og stónslaga og svo nýjustu slagara, enda kváðust þeir félagar vera vel em- ir og fylgjast grannt með nýjustu straumum i dægurtónlistinni. Liðsmenn sveitarinnar koma úr ýmsum áttum. Þannig hefur bas- saleikarinn Sigurður Björgvinsson um árabil verið einn helsti burðar- ás og annar aðalsöngvari hljóm- sveitar Stefáns P., sem lengi hef- ur róið á árshátíðamiðin. Sigurður kvaðst myndu halda sig við þann stíl sem hann hefur skapað sér á undanförnum árum. Halldór 01- geirsson, „Halli í Stillingu”, eins og hann er gjarnan kallaður, leik- ur á trommur, en hann lék hér á árum áður með Aifa Betu og nú síðast með Grand í Fóstbræðra- heimilinu. Hefur Halli stundum veri kallaður „ítalski tenórinn“ í hópi vina og fóstbræðra. Sveinn Guðjónsson leikur á hljómborð og er nú orðinn þriggja borða mað- ur. Hann lék með þekktum popp- sveitum hér á árum áður, svo sem Roof Tops og Haukum, og nú á seinni ámm með Dansbandinu í Þórscafé og tvö síðustu árin ásamt Halla í Grand. Sveinn kvaðst Smekkleysa k y n n i r : Hljómsveitin Gömlu brýnin, frá vinstri: Svemn Guðjónsson, Sigurð- ur Björgvinsson, Halldór Olgeirsson og Björgvin Gíslason. myndu leggja áherslu á að halda „sínum mönnum“ inni á efnisskrá Gömlu brýnanna, þ.e. Chuck Berry, Fats Domino, Little Ric- hard, Jerry Lee Lewis og Mann- freð Mann. Þá hefur gítarieikarinn Björg- vin Gíslason hefur ákveðið að fóma sér fyrir málstaðinn. Hefur Björgvin um árabil þótt í hópi framsæknustu rökk- og blústón- listarmanna landsins, allar götur frá því hann þrykkti „Sprengi- sandi“ á plast með félögum sínum í Pelican hér um árið. Aðspurður sagði Björgvin að þátttaka hans í Gömlu biýnunum þýddi þó alls ekki að þar með væri ferii hans lokið sem skapandi tónlistar- manns. Hann væri nú að vinna að ýmsu efni sem hann ætti í fórum sínum með hugsanlega útg- áfu í huga og ballspilamennskan með Gömlu brýnunum væri ágæt hvíld frá hinum alvarlegri pæling- um. “Það er ákveðinn húmor á bak við Gömlu brýnin og aðalat- riðið í þessu er að vanda hvert verk', án þess taka sig of hátíð- lega,“ sagði Björgvin. Sykurmolarnir - Illur arfur Þá er hún loks komin íslenska útgáfan af met- söluplötu Sykurmolanna. íslenskur söngur, íslenskirtextar. Illurarfurverðurekki umflúinn... Fáanleg á LP, CD og kass. H A M - Buffalo Virgin Steinar hf. Bootlegs - W.C. Monster Fyrsta LP-plata þessarar geðþekku þunga- rokkssveitar, sem er án efa fremsta “speed metal“ sveit landsins. Geisladiskur er væntanlegur innan skamms... Hin frábæra rokksveit Ham sendir loks frá sér LP-plötu, en hún inniheldur m.a. skiln- ingsríka túlkun þeirra á ABBA-laginu Voulez-Vous. One Little Indian gefur Buff- alo Virgin út... PATTAYA baðstrandarbærinn og BANGKOK Brottför alla miðvikudaga. 9, 16, 23 ög 30 dagar. íslenskur fararstjóri í allan vetur. — PmnFEROIR = SGLRRFLUG Vesturgötu 17 Símar 10861,15331 og 22100 ÓTRÚLEGT EN SATT - Nú getum við boðið slíkar ævin. týraferðir á Kanaríeyjaverði. Takmarkað sætaframboð. Þ.ÞORGRlMSSON&CO Ea0E3Qoni0. gólfflísar - kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.