Morgunblaðið - 24.10.1989, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 24.10.1989, Qupperneq 49
49 BLITSA LAKK FYRIR LJÓSAN VIÐ. Vatnsþynnanlegt, matt akryllakk. Varnar því að viðurinn gulni. Interiorlak 111 vandbaseret 42. leikvika - 21.október 1989 Vinningsröðin: 212-112-112-21X HVER VANN ? 649.324- kr. 0 voru með 12 rétta - og fær hver: 0- kr. á röð 4 voru með 11 rétta - og fær hver: 48.698- kr. á röð Tvöfaldur pottur - um næstu helgi!!! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER' 1989 DÆGURTONLIST Gömlu brýnin bregða á leik Áskriftarsíminn er 83033 Ný dans- og dægurlagahljóm- sveit,- Gömlu brýnin, hefur hafið göngu sína á höfuðborgar- svæðinu. Eins og nafnið gefur til kynna eru hér á ferðinni gam- alreyndir og veðraðir spilarar, sem að eigin sögn eru þó enn í fullu fjöri og til alls líklegir. Lagaval sveitarinnar er miðað við fótmennt þjóðarinnar, eins og hún tíðkast þar sem dans er stig- inn. Kennir þar ýmissa grasa eins og vera ber, svo sem gömlu dan- sanna, rokk-, bítla- og stónslaga og svo nýjustu slagara, enda kváðust þeir félagar vera vel em- ir og fylgjast grannt með nýjustu straumum i dægurtónlistinni. Liðsmenn sveitarinnar koma úr ýmsum áttum. Þannig hefur bas- saleikarinn Sigurður Björgvinsson um árabil verið einn helsti burðar- ás og annar aðalsöngvari hljóm- sveitar Stefáns P., sem lengi hef- ur róið á árshátíðamiðin. Sigurður kvaðst myndu halda sig við þann stíl sem hann hefur skapað sér á undanförnum árum. Halldór 01- geirsson, „Halli í Stillingu”, eins og hann er gjarnan kallaður, leik- ur á trommur, en hann lék hér á árum áður með Aifa Betu og nú síðast með Grand í Fóstbræðra- heimilinu. Hefur Halli stundum veri kallaður „ítalski tenórinn“ í hópi vina og fóstbræðra. Sveinn Guðjónsson leikur á hljómborð og er nú orðinn þriggja borða mað- ur. Hann lék með þekktum popp- sveitum hér á árum áður, svo sem Roof Tops og Haukum, og nú á seinni ámm með Dansbandinu í Þórscafé og tvö síðustu árin ásamt Halla í Grand. Sveinn kvaðst Smekkleysa k y n n i r : Hljómsveitin Gömlu brýnin, frá vinstri: Svemn Guðjónsson, Sigurð- ur Björgvinsson, Halldór Olgeirsson og Björgvin Gíslason. myndu leggja áherslu á að halda „sínum mönnum“ inni á efnisskrá Gömlu brýnanna, þ.e. Chuck Berry, Fats Domino, Little Ric- hard, Jerry Lee Lewis og Mann- freð Mann. Þá hefur gítarieikarinn Björg- vin Gíslason hefur ákveðið að fóma sér fyrir málstaðinn. Hefur Björgvin um árabil þótt í hópi framsæknustu rökk- og blústón- listarmanna landsins, allar götur frá því hann þrykkti „Sprengi- sandi“ á plast með félögum sínum í Pelican hér um árið. Aðspurður sagði Björgvin að þátttaka hans í Gömlu biýnunum þýddi þó alls ekki að þar með væri ferii hans lokið sem skapandi tónlistar- manns. Hann væri nú að vinna að ýmsu efni sem hann ætti í fórum sínum með hugsanlega útg- áfu í huga og ballspilamennskan með Gömlu brýnunum væri ágæt hvíld frá hinum alvarlegri pæling- um. “Það er ákveðinn húmor á bak við Gömlu brýnin og aðalat- riðið í þessu er að vanda hvert verk', án þess taka sig of hátíð- lega,“ sagði Björgvin. Sykurmolarnir - Illur arfur Þá er hún loks komin íslenska útgáfan af met- söluplötu Sykurmolanna. íslenskur söngur, íslenskirtextar. Illurarfurverðurekki umflúinn... Fáanleg á LP, CD og kass. H A M - Buffalo Virgin Steinar hf. Bootlegs - W.C. Monster Fyrsta LP-plata þessarar geðþekku þunga- rokkssveitar, sem er án efa fremsta “speed metal“ sveit landsins. Geisladiskur er væntanlegur innan skamms... Hin frábæra rokksveit Ham sendir loks frá sér LP-plötu, en hún inniheldur m.a. skiln- ingsríka túlkun þeirra á ABBA-laginu Voulez-Vous. One Little Indian gefur Buff- alo Virgin út... PATTAYA baðstrandarbærinn og BANGKOK Brottför alla miðvikudaga. 9, 16, 23 ög 30 dagar. íslenskur fararstjóri í allan vetur. — PmnFEROIR = SGLRRFLUG Vesturgötu 17 Símar 10861,15331 og 22100 ÓTRÚLEGT EN SATT - Nú getum við boðið slíkar ævin. týraferðir á Kanaríeyjaverði. Takmarkað sætaframboð. Þ.ÞORGRlMSSON&CO Ea0E3Qoni0. gólfflísar - kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.