Morgunblaðið - 24.10.1989, Side 51

Morgunblaðið - 24.10.1989, Side 51
MORGUNBLAÐÍÐ ÞKÍÐJUDAGUR 24. 1989 51 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR SPEJVNUMYNDnsrA LEIKFANGIÐ You'll wish it was only make believe HÉR KEMUR HIN STÓRKOSTLEGA SPENNU- MYND „CHHJyS PLAY" EN HÚN HLAUT MET- AÐSÓKN VESTAN HAFS OG TÓK INN 60 MILLJ. DOLLARA. ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIK- STJÓRI TOM HOLLAND SEM GERIR ÞESSA SKEMMTTLEGU SPENNUMYND. „CHnjyS PLAY" SPENNUMYND í GÓÐU LAGL' Aðalhlutverk: Catherine Hicks, Chris Sarandon, Alex Vincent, Brad Dourif. Framl.: David Kirschner. — Leikstj.: Tom HoIIand. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. TREYSTU MER I£AN ON meYM Sýnd kl. 5,7,9og 11. PATRICK SWAYZE ÚTKASTARINN Aðalhl.: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch og Bcn Gazzara. Sýnd kl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. 1 BATMAN LEYFIÐ STÓRSKOTIÐ * ★ ★ svmbl. AFTURKALLAÐ 'ohSson Sýnd kl. 5 og 7.30 Sönnuðinnan 10 ára. Sýnd kl. 10. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára.l LAUGARÁSBfÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTELBOÐ í BÍÓ Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- ALLA ÞRIÐTLTDAQAIÖLLUM SÖLUM! Einhver mest spennandi mynd seinni ára. Michael Myers er kominn aftur til Haddonfield. Eftir 10 ára gæslu sleppur< 'hann út og byrjar fyrri iðju, þ.e. að drepa fólk. Dr. Loomis veit einn að Meyers er „djöfullinn í mannsmynd". Aöalhlutverk: Donald Pleasence og Ellie Cornell. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DRAUMAGENGIÐ Frábær gamanmynd. með úrvalsleikurum. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9,11.10. K-9 Gamanmynd í sérflokki. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9,11. Bönnuð innan 12 ára. Morgunblaðið/Bj ami • Birna K. Bjarnadóttir og ísleifur Jónsson. Safiiar kennslubókum til að gefa flóttafólki „EG ER að safna kennslubókum til að gefa eþíópskum flóttamönnum í Djibouti. Margir þeirra hafa verið í háskóla í Eþíópíu en í Djibouti er enginn háskóli,“ sagði Birna K. Bjamadóttir í samtali við Morgunblaðið. Bima og eigin- maður hennar, ísleifur Jónsson verkfræðingur, hafa búið í Afríkuríkinu Djibouti síðastliðin 5 ár en em nýflutt aftur tfl íslands. ísleifur hefur starfað á vegum Sameinuðu þjóð- anna og Alþjóðabankans sem ráðgjafi stjómvalda í Djib- outi vegna borana þar eftir heitu vatni, en áður var hann forstöðumaður Jarðborana ríkisins. „Við förum aftur til Djib- fiskverkun í Djibouti. Þú svalar lestrarþöif dagsins á^tóum Moggansj__ outi í næsta mánuði og verð- um þar í nokkrar vikur,“ sagði Birna K. Bjarnadóttir. Hún sagði að Háskóli íslands, Tækniskóli íslands, starfs- menn Virkis hf. og Orkustofn- unar hefðu í fyrra hjálpað sér með bækur handa flóttafólk- inu í Djibouti. „Einnig hef ég sjálf keypt bækur. Hins vegar vantar okkur fleiri kennslu- bækur, til dæmis í trúfræði, læknisfræði, eðlisfræði, efna- fræði, jarðfræði, landafræði, stærðfræði og rafmagnsverk- fræði." Bima sagðist einnig hafa verið með námskeið í matreiðslu, handavinnu og 'INIiOGIIINIINI PELLE SIGURVEGARI ögö 19000 ★ ★ ★ ★ I».Ó. Þjóðv. Sýnd kl. 5 og 9. RUGLUKOLLAR ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ VERBA STJÓRNLAUS Á FRÆGÐ ARBRAUT. Sprcnghlægilcg grín- og tónlist- armynd um tvo vini sem ætla að verða frægir. En frægðar- braut er þyrnum stráð. Aðalhlutverk: 7ohn Cusack og Tim Robbins. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 5,7,9,11.15. DOGUN ★ ★★ SV.MBL. Sýndkl.5,7,11.15. MOÐIR FYRIR RETTI *★★★ AI.MBL. ★ ★★* DV. Sýnd kl. 9. UPPGJORIÐ Sýnd kl. 5,9,11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. — 11. sýningarmánuður. ALÞYÐULEIKHXJSIÐ sýnir i Iðnó: tílö „Eg giska á að í Djibouti séu þrjú til fjögair hundruð þúsund flóttamenn frá' Eþíópíu og Sómalíu," sagði Bima. Hún sagði að sumir flóttamannanna hefðu náð að kaupa sér dvalarleyfi í Djib- outi en hinir ættu að vera famir þaðan fyrir næstu ára- mót. „Einungis lítill hluti flóttafólksins fær að flytjast til Kanada. Þeir, sem hafa verið sendir aftur til Eþíópíu, hafa farið beint í fangelsi og sumir þeirra, sem ætlunin hef- ur verið að senda þangað aft- ur, hafa framið sjálfsmorð.“ Höfundur: Frederick Harrison. Sýning fös. 27/10 kl. 14.30. Sýning lau. 28/10 kj. 23.30. Ath. breyttan sýningartíma. Miðasala daglega frá kl. 16.00- 19.00 í Iðnó. Sími 13191. Miða- pantanir allan sólahringinn í síma 15185. Greiðslukortaþjónusta. ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR! FRU EMILIA leikhús Skeifunni 3c. • 1 eftir Nigel Williams. 8. sýn. i kvöld kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýningardaga til 20.30. WÓÐLEIKHÚSID OVHEié Sýn. í kvöld kl. 20. Sýn. 25/10 mi kl. 20. Sýn. 26/10 fi kl. 20. Sýn. 27/10 fo kl. 20. Sýn. 28/10 la kl. 15. Sýn. 28/10 la kl. 20. Sýn. 29/10 su kl. 15. Næst síðasta sýning! Sýn. 29/10 su kl. 20. Síðasta sýning! Sýningum lýkur 29. okt. nk. Af greiðslan í miðasölunni er opin allla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 Síminn er 11200. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. XJöfóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Reidhjolaverslunin ORNINNi Spitalasfíg 8við Óðinstorg simar 14661 26888

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.