Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐÍÐ ÞKÍÐJUDAGUR 24. 1989 51 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR SPEJVNUMYNDnsrA LEIKFANGIÐ You'll wish it was only make believe HÉR KEMUR HIN STÓRKOSTLEGA SPENNU- MYND „CHHJyS PLAY" EN HÚN HLAUT MET- AÐSÓKN VESTAN HAFS OG TÓK INN 60 MILLJ. DOLLARA. ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIK- STJÓRI TOM HOLLAND SEM GERIR ÞESSA SKEMMTTLEGU SPENNUMYND. „CHnjyS PLAY" SPENNUMYND í GÓÐU LAGL' Aðalhlutverk: Catherine Hicks, Chris Sarandon, Alex Vincent, Brad Dourif. Framl.: David Kirschner. — Leikstj.: Tom HoIIand. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. TREYSTU MER I£AN ON meYM Sýnd kl. 5,7,9og 11. PATRICK SWAYZE ÚTKASTARINN Aðalhl.: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch og Bcn Gazzara. Sýnd kl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. 1 BATMAN LEYFIÐ STÓRSKOTIÐ * ★ ★ svmbl. AFTURKALLAÐ 'ohSson Sýnd kl. 5 og 7.30 Sönnuðinnan 10 ára. Sýnd kl. 10. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára.l LAUGARÁSBfÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTELBOÐ í BÍÓ Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- ALLA ÞRIÐTLTDAQAIÖLLUM SÖLUM! Einhver mest spennandi mynd seinni ára. Michael Myers er kominn aftur til Haddonfield. Eftir 10 ára gæslu sleppur< 'hann út og byrjar fyrri iðju, þ.e. að drepa fólk. Dr. Loomis veit einn að Meyers er „djöfullinn í mannsmynd". Aöalhlutverk: Donald Pleasence og Ellie Cornell. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DRAUMAGENGIÐ Frábær gamanmynd. með úrvalsleikurum. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9,11.10. K-9 Gamanmynd í sérflokki. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9,11. Bönnuð innan 12 ára. Morgunblaðið/Bj ami • Birna K. Bjarnadóttir og ísleifur Jónsson. Safiiar kennslubókum til að gefa flóttafólki „EG ER að safna kennslubókum til að gefa eþíópskum flóttamönnum í Djibouti. Margir þeirra hafa verið í háskóla í Eþíópíu en í Djibouti er enginn háskóli,“ sagði Birna K. Bjamadóttir í samtali við Morgunblaðið. Bima og eigin- maður hennar, ísleifur Jónsson verkfræðingur, hafa búið í Afríkuríkinu Djibouti síðastliðin 5 ár en em nýflutt aftur tfl íslands. ísleifur hefur starfað á vegum Sameinuðu þjóð- anna og Alþjóðabankans sem ráðgjafi stjómvalda í Djib- outi vegna borana þar eftir heitu vatni, en áður var hann forstöðumaður Jarðborana ríkisins. „Við förum aftur til Djib- fiskverkun í Djibouti. Þú svalar lestrarþöif dagsins á^tóum Moggansj__ outi í næsta mánuði og verð- um þar í nokkrar vikur,“ sagði Birna K. Bjarnadóttir. Hún sagði að Háskóli íslands, Tækniskóli íslands, starfs- menn Virkis hf. og Orkustofn- unar hefðu í fyrra hjálpað sér með bækur handa flóttafólk- inu í Djibouti. „Einnig hef ég sjálf keypt bækur. Hins vegar vantar okkur fleiri kennslu- bækur, til dæmis í trúfræði, læknisfræði, eðlisfræði, efna- fræði, jarðfræði, landafræði, stærðfræði og rafmagnsverk- fræði." Bima sagðist einnig hafa verið með námskeið í matreiðslu, handavinnu og 'INIiOGIIINIINI PELLE SIGURVEGARI ögö 19000 ★ ★ ★ ★ I».Ó. Þjóðv. Sýnd kl. 5 og 9. RUGLUKOLLAR ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ VERBA STJÓRNLAUS Á FRÆGÐ ARBRAUT. Sprcnghlægilcg grín- og tónlist- armynd um tvo vini sem ætla að verða frægir. En frægðar- braut er þyrnum stráð. Aðalhlutverk: 7ohn Cusack og Tim Robbins. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 5,7,9,11.15. DOGUN ★ ★★ SV.MBL. Sýndkl.5,7,11.15. MOÐIR FYRIR RETTI *★★★ AI.MBL. ★ ★★* DV. Sýnd kl. 9. UPPGJORIÐ Sýnd kl. 5,9,11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. — 11. sýningarmánuður. ALÞYÐULEIKHXJSIÐ sýnir i Iðnó: tílö „Eg giska á að í Djibouti séu þrjú til fjögair hundruð þúsund flóttamenn frá' Eþíópíu og Sómalíu," sagði Bima. Hún sagði að sumir flóttamannanna hefðu náð að kaupa sér dvalarleyfi í Djib- outi en hinir ættu að vera famir þaðan fyrir næstu ára- mót. „Einungis lítill hluti flóttafólksins fær að flytjast til Kanada. Þeir, sem hafa verið sendir aftur til Eþíópíu, hafa farið beint í fangelsi og sumir þeirra, sem ætlunin hef- ur verið að senda þangað aft- ur, hafa framið sjálfsmorð.“ Höfundur: Frederick Harrison. Sýning fös. 27/10 kl. 14.30. Sýning lau. 28/10 kj. 23.30. Ath. breyttan sýningartíma. Miðasala daglega frá kl. 16.00- 19.00 í Iðnó. Sími 13191. Miða- pantanir allan sólahringinn í síma 15185. Greiðslukortaþjónusta. ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR! FRU EMILIA leikhús Skeifunni 3c. • 1 eftir Nigel Williams. 8. sýn. i kvöld kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýningardaga til 20.30. WÓÐLEIKHÚSID OVHEié Sýn. í kvöld kl. 20. Sýn. 25/10 mi kl. 20. Sýn. 26/10 fi kl. 20. Sýn. 27/10 fo kl. 20. Sýn. 28/10 la kl. 15. Sýn. 28/10 la kl. 20. Sýn. 29/10 su kl. 15. Næst síðasta sýning! Sýn. 29/10 su kl. 20. Síðasta sýning! Sýningum lýkur 29. okt. nk. Af greiðslan í miðasölunni er opin allla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 Síminn er 11200. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. XJöfóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Reidhjolaverslunin ORNINNi Spitalasfíg 8við Óðinstorg simar 14661 26888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.