Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAQUR 26. N9VEMBEK 1989 g Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. nóvember til 30. nóvem- ber, aö báöum dögum meðtöldum er í Lyfja- búðinni Iðunni . Auk þess er Garðsapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgi- daga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10- 12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 8 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi méð sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöa- laust samband vjö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarareru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um al- næmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameins- fél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmála- fulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðju- dögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Nánari upplýsingar í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9— 12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laug- ardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardögum kl. 10—14. Apótek Norðurbæj- ar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apó- tekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10— 12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímuefna- neyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskipta- erfiðleika, einangrunar eða persónul. vanda- mála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samband fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga: SÍBS, Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfið- leikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. I Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfs- hjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifja- spellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamál- iö, Síðumúla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohó- lista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830 og 9268 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00 Til Kanada og Bandaríkjanna kl. 14.10-14.40 á 15767, 13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 17440 kHz. 23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingará 13790 kHz kl. 12.15 og 13830 kHz kl. 19.00. Hlustendum í Mið- og Vesturríkjum Banda- ríkjanna og Kanada er sérstaklega bent á 13790 og 15780 kHz. ísl. tími sami og GMT. mmmmmmmmmm^mm Landspítaiinn: CllllfDAUIIQ alla daga kl. 15 til OJUIVnMnUO 16 og ki. 19 tii ki. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heiisuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepps- spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishóraðs og heilsugæslustöðv- ar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. vaktþjónusta. RILANAUAKT Ve9na bilana á DILMIUMVMIV I veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. ■^■■■■i Landsbókasafn íslands: Lestrar- Q^CIVI sa,ir °PP,r ntánud. — föstud. kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla is- lands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aðal- safni, s. 694326. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjala- safn Akureyrar og Eyjafjarðar, Amtsbóka- safnshúsinu: Opið mánudaga — föstudaga kl. 13— 19. Nonnahús alla daga 14—16.30 Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bú- staðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvalla- safn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14— 17. — Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11 til 17. Safn Ásgríms Jónssonar, opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Kjarvalsstaðir opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Einars Jónssonar, opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. Höggmynda- garðurinn opinn daglega kl. 11 — 17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14—17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5, opið mán.—föst. kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Ein- holti 4, opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116, opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðviku- dögum og laugardögum kl. 13.30—16. Bygaðasafn Hafnarfjarðar: Laugardag og sunnudag kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18. Sími 52502. ■^■■■■■■^■■■■■1 Reykjavík ORÐ DAGSINS Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. Sundstaðir í SUIMDSTAÐIR Reykavík Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Lokaö í laug 13.30— 16.10. Opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug- ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugardaga kl. 10—18. Sunnu- daga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnudaga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. i L Morgunblaðið/PPJ Nýja Embraer Bandeirante-flugvél flugfélagsins Atlanta, TF-ABZ, á Reykjavíkurtlugvelli. Brazilísk vél í ís- lenska flugflotann NÝ atvinnuflugvél bættist í flugflota íslendinga nýlega. Þetta er vél af gerðinni Embraer EMB-110 Bandeirante sem flugfélag Arngríms Jóhannssonar, Flugfélagið Atlanta, hefur tekið í þjón- ustu sína. Vélin, sem hefur fengið einkennisstafina TF-ABZ, verð- ur notuð við leiguverkefni erlendis. Hún hefur verið leigð til eins árs fyrirtækinu Servisair í Belgíu og mun fljúga á leiðum þess í smápakkaflugi innan Evrópu fyrir fyrirtækið Federal Express. Islenskir flugmenn munu fljúga vélinni og íslenskir flugvirkjar sjá um viðhald hennar. Flugvélin TF-ABZ er fyrsta flug- vélin af brazilískri gerð sem skrásett er á íslandi. Hún var smíðuð árið 1979 af flugvélaverk- smiðjunni Embraer, sem stofnsett var árið 1969. Þessi flugvélateg- und, sem í farþegaflugi tekur um 19 manns í sæti, hefur náð talsverð- um vinsældum meðal smáflugfé- laga víða um heim, einkum og sér í lagi í Bandaríkjunum. í vöruflugi er hámarksfarmur Bandeirante um 1.600 kg. Bandeirante-vélar eru knúnar tveimur Pratt & Whitney Canada PT-6 skrúfu'nverflum og er far- flugshraði þeirra um 350 km/klst. Nafnið Bandeirante þýðir „frum- heiji“ eða „landnemi" á portúgölsku og ber tegundin svo sannarlega nafn með rentu því hún hefur verið frumherji Brazilíumanna í útflutn- ingi flugvéla og hefur numið land í flestöllum heimsálfum. Alls voru smíðaðar um 500 flugvélar af þess- ari gerð fram til 1989 er fram- leiðslu hennar lauk, en aðrar nýrri tegundir flugvéla frá Brazilíu hafa fylgt fordæmi „frumhetjans" og er nú svo komið að framleiðandi henn- ar, Brazil, er orðinn viðurkenndur framleiðandi flugvéla á heimsmæli- kvarða. / í flugflota Atlanta er fyrir ein þota af gerðinni Boeing 737-200C, sem staðsett er í Helsinki í Finn- landi. Sú vél er bundin við leigu- flugsverkefni Atlanta fyrir finnska flugfélagið Finnair og er notuð við vöruflutningaflug á áætlunarleiðum þess síðarnefnda um -alla Evrópu. Við þetta verkefni starfa fimm flugáhafnir á vegum Atlanta auk fjögurra fiugvirkja. - PPJ Ármúla 29 símar 38640 - 686100 Þ. ÞORGRIMSSON & 00 Armstrong LOFTAPLCfTUR KORKOPIAST GÓLFFLÍSAR TJarmaplast einangrun GLERULL STEINULL EM1414 ÖRBYLGJUOFNAR • 600 Watta með stiglaus- um orkustilli • 21 Itr. með 27.5 cm snúningsdiski • 60 mín. tvöföld klukka • Ryðfrítt stál að innan KR. 21.370. stgr. EM1614 • 600 Watta með 5 orku- þrepum • 21 Itr. með 27.5 cm snúningsdiski • 99 mín. klukka og „timer" • 2 þrepa vinnsluminni, af- þýðing og forhitun ofl. KR. 25.630. stgr. JAPÖNSK FRAMLEIÐSLA Gunnar Asgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 • Sími 680780 ENDURSKOÐUNARFYRIRTÆKIN Stoð og Endurskoðun og reikningsskil hf. HAFA SAMEINAST 0G FLUTT AÐSETUR SITT AÐ SUÐURLANDSBRAUT 32 í REYKJAVÍK. GUÐJÓN EYJÓLFSS0N SIGURÐUR GUÐMUNDSS0N SIGURÐUR TÓMASS0N ERNÁ BRYNDÍS HALLDÓRSDÓTTIR GUÐMUNDUR FRIÐRIK SIGURÐSSON STURLA JÓNSS0N EINAR HAFLIÐI EINARSS0N HJÖRLEIFUR PÁLSS0N SIGURÐUR HEIÐAR STEINDÓRSS0N löggiltir endurskoðendur Stoð------------------------------------ Endurskoðun og reikningsskil hl. AÐILI AÐ ERNST & YOUNG INTERNATIONAL Suðurlandsbraut 32,108 Reykjavik Pósthólf 8454, 128 Reykjavik Sími 91 -689580, Fax 91-689585 VJS/QHd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.