Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 16
16 MÖRGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2G. NÓVIÍMBER 1989 AUGLYSING FRA VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS um veittar heimildir til útgáfu markaðsverðbréfa sbr. 2.ml. tmgr. 15.gr. laga nr. 20/1989 um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði. Síðastliðið hálft ár hafa nokkur fyrirtæki farið fram á heimild stjórnar Verðbréfaþings íslands til að annast útgáfu eigin markaðsverðbréfa. Eftirtaldar heimildir hafa verið veittar: Dagsetn. Fyrirtæki Tegund Fjárhæð 16/6 1989 Lýsing hf. Skuldabréf kr. 100.000.000,- 3/10 1989 Hlutabréfasjóðurinn hf. Hlutabréf kr. 57.558.800,- 3/11 1989 Frjálst Framtak hf. Hlutabréf kr. 162.000.000,- Með heimildum af þessu tagi er vikið frá þeirri aðalreglu framangreindra laga, að markaðsútgáfa verðbréfa skuli fara fram fyrir milligöngu verð- bréfafyrirtækja. Gert er ráð fyrir því m.a. að væntanlegir kaúpendur bréfanna hafi í útboðsgögnum greiðan aðgang að öllum upplýsingum sem hægt er að veita og varða verðmæti bréfanna.' Verðbréf þessi eru ekki skráð hjá Verðbréfaþingi íslands og hefur ekki verið óskað eftir slíkri skráningu. Viðgeröir á allflestum gerðum vogá og breytum eldri gerðum voga í rafvogir. HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. ÓlAfUS OI'SIASOM & CO. ilf. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. HF. SUNDABORG 22 SÍMI 91-84800 VOGAÞJÓNUSTA SUNDABORG 22 SÍMI 91-686970 Reykjavík, nóvember. 1989 Verðbréfaþing íslands SVEITARFELÖG , OG FELAGASAMTOK EINDAGIUMSÓKNA UM LÁN a) til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, b) dagvistarstofnana fyrir börn og aldraða, c) kaupa eða byggingar sérhannaðra íbúða fyrir fólk, 60 ára og eldra, er 1. desember nk. vegna framkvæmda sem hefjast eiga á næsta ári. Ún HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 -108 REVKJAVÍK - SÍMI 696900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.