Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐÍÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1989 Meiamin ■ ™ ■ DAjniMMDCTTIM/T BAÐINNRETTING með plasthúðuðum spónaplötum SL S0NDERBORG K0KKENET Afborgunarkjör: 44.400,- innrétting 12.240,-vaskur + blöndunart. 56.640, - innrétting m/vaski og blt. VISA og EURO greiðslukjör Staðgreiðsluverð: 41.640, - innrétting 10.660,-vaskur + blöndunart. 52.300,- innrétting m/vaski og blt. £ Idhúshornið hf. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík - Sími 91-84090 ÓV^GIÖÍ? Hvernig er hægt ad gleðja starfsfólkið, fjölskylduna og vinina um jólin? Hvað með þá sem eiga bókstaflega allt? Hvaða frumlegu leið er hægt að fara í ár? Svarið er: Gjafakort Hótels Sögu! Gefandi ræður upphæð gjafakortsins sjálfur og í jólapakkanum getur þá t.d. verið: - Dýrindis málsverður með öllu tilheyrandi í Grillinu eða Skrúði. - Gisting á Hótel Sögu með allri þeirri þjónustu sem boðið er upp á - heilsuræktinni, gufunni, nuddpottinum o.s.frv. Gjafakortið er bráðsniðug jólagjöf sem kemur skemmtilega á óvart. Hafðu samband við Hótel Sögu í síma 2 99 00. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! iiit fAROU FITUSNAUTT FÆÐI er kærkomin bók þeim mörgu sem hefur verið ráðlagt að lækka blóðfitu sína. í henni er að finna uppskriftir af ótal réttum, fitusnauðum, kjarnmiklum og bragðgóðum. ÚTBRUNNINN? - FARÐU BETUR MEÐ MG! Álag í vinnu og heimafyrir, uppsöfnuð þreyta og síðast en ekki síst streita geta verið undir- rót vansældar í daglegu lífi. Hér er bent á leiðir til þess að koma í veg fyrir að menn gangi alveg fram af sér og hvernig byggja má þá upp að nýju sem eru “útbrunnir”. LISTIN AÐ ELSKA eftir Erich Fromm fjallar um list ástarinnar, gerðir hennar og ástundun. Bókin byggir á þeirri sannfæringu að ástin sé svarið við vandamálum mannlífsins og að ástina sé hægt að læra. FYRIRBURAR. Fæðing barns fyrir tímann veldur foreldrum oft áhyggjum og kvíða. í þessari bók er leitast við að útskýra vandamál sem upp kunna að koma, allt frá fyrstu klukkustundunum í lífi barnsins og fram á skólaaldur þess. Mai imi og menmng 1 ■ í PJÓÐBRAUT HEIMSBÓKMENNTA Síftumúla 7-9. Sími 688577. Laugavegi 18. Sími 15199-24240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.