Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 26
26 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Kynjaskipting Þegar fjallað er um stjörnu- merkin er yfirleitt einungis gefin ein lýsing á hveiju merki, burtséð frá því hvort um karl eða konu er að ræða. Þó það sé rétt að hvert merki búi yfír ákveðnum grunneiginleikum óháð kynjaskiptingu, sýnir reynsl- an að karlmenn og kven- menn þroska mismunandi eiginleika í fari sínu, svo ekki sé talað um ólíkt skap- ferli og líkamsgerð kynj- anna. SporÖdrekinn Við getum tekið Sporðdreka sem dæmi og skoðað tvo einstaklinga í merkinu, karl og konu. Við vitum að Sporðdrekinn er tilfmninga- merki og jafnframt að stjórnandi hans er athafna- og keppnisplánetan Mars. Hvemig skyldi þetta birtast- hjá karlmanni og kven- manni? Uppeldi Stjörnuspekingar segja að stjörnukortið sýni upplag mannsins og að síðan þurf- um við að skoða uppeldi og umhverfisáhrif. Í þessu til- vikum þuifum við að skoða það hvemig þjóðfélagsvið- horf móta uppeldi karla og kvenna. Karlmaður Við getum sagt í grófum dráttum að uppeldi karla miði að því að efla líkamleg- an styrk þeirra, ákveðni, dugnað og getu til að takast á við ytri veruleika lífsins. Karlmenn eiga að vera fyrir- vinna heimila og þurfa að vera hæfir til að draga björg í bú. Þeir þurfa því m.a. að beijast fyrir góðri stöðu í lífinu. Allir eiginleikar sem ganga þvert gegn þessu geta því verið óæskilegir. Kona Þess er aftur á móti ætlast til af konum að hún ali upp böm og sjái um heimili. Hin dæmigerða kona á að vera tilfínningarík, mjúk og gef- andi o.s.frv. Olík áhersla Við sjáum af framantöldu hvað getur gerst þegar við höfum tvo Sporðdreka af sitt hvoru kyni. Karlinn þroskar Mars-hlið merkisins, þann ákafa, kraft og ein- beitingu sem býr í merkinu, en neitar að viðurkenna til- fínningahlið þess. Hún verð- ur óæskileg og í vegi fyrir honum. Konan eflir aftur á móti tilfínningalegan næm- leika sinn og innsæi. Hún fínnur sér hag í þvi að vera tilfínningarík og góður sál- fræðingur, einfaldlega vegna þess að uppeldi barna hennar krefst þess. Því er líklegt að hún þroski tilfinn- ingahlið met'kisins en láti annað liggja á milli hluta. Tvœr lýsingar Á þessu sjáum við að í raun ætti að vera eðlilegt að gera greinarmun á því hvort fjall- að er um karl eða konu. Ég er sannfærður um að í tilviki Sporðdrekans búi tilfinn- inga- og kappsemi, í báðum kynjum. Uppeldi og ríkjandi þjóðfélagsviðhorf gera ein- ungis að ólíkur flötur fær að snúa út á við. Þangað til kvennabaráttan skilar betri árangri ættum við kannski að tala um kvensporðdreka MORGUNBLAÐIÐ IVIYNDASOGUR NÓVEMBER 1989 GARPUR GRETTIR ' HÉRNA„A LLIR ENDARMIRERU ' 0UNDNIR SÁ/VI/áN þETTA £? \ FARÁNLE&T ) ÞU ERTSVO VANDfySINN BRENDA STARR FERDINAND SMÁFÓLK LOOK, I APMIT I L05T MV TEMPER VESTERPAV, BUTI 60TTA WAVE MV BLANKET BACKÍ Heyrðu, ég játa að ég missti stjórn á skapi mínu í gær, en ég verð að fá teppið mitt aftur! Ekki núna, stráksi, ég er að fara í vcizlu... Talandi um að vera hlægilegur ... Segðu mér frá því... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út tígli gegn þremur spöðum suðurs. Er nokk- ur leið að hnekkja samningnum? Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á32 ¥ D63 ♦ 432 ♦ ÁDG9 Vestur ♦ D ¥ 1082 ♦ G109876 ♦ K3 Austur ♦ K764 ¥ÁKG3 ♦ - + 107542 Suður + G10985 ¥975 ♦ ÁKD + 86 Vestur Norður Austur Suður — — Pass Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígulgosi. Vandi varnarinnar felst í því að vestur getur ekki bæði spilað út í tígli og hjarta! En tígulútspil- ið tryggir þó austri fjórða slag- inn á stungu. Hann leggur niður hjartaás í öðrum slag, en fær aðeins tvistinn frá makker, sem gefur til kynna þrílit. Austur veit nú ýmislegt um spil sagnhafa. Hann á 5—6 spaða, þijú hjörtu og ÁKD í tígli. Laufið er því virkilega ógn- andi. Fái sagnhafi frið getur hann a.m.k. losnað við eitt hjarta niður í frílauf. Hér þarf því ágenga vöm. Og er nokkuð eins frekt og að spila hjartagosanum beint upp í drottningu blinds! Sagn- hafi verður að drepa og fara í trompið. En austur drepur á kónginn við fyrsta tækifæri, spilar makker inn á hjartatíu og loks tekur vörnin fimmta siaginn með tígultrompun. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Tveir Ungveijar tefldu þessa stuttu skák á opna ungverska meistaramótinu um síðustu mán- aðamót: Hvítt: Majzik (2.220) Svart: Szellösi, frönsk vörn, 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rd2 - Rf6, 4. e5 - Rfd7, 5. c3 - c5, 6. Bd3 - Rc6, 7. Re2 - cxd4, 8. cxd4 - f6, 9. exf6 - Rxf6, 10. 0-0 - Db6, 11. Rf3 - Bd6, 12. Rc3 - 0-0, 13. Hel - Bd7, 14. Re5? - Dxd4!, 15. Rxc6 15. - Bxh2+!, 16. Kfl (Svarta staðan er að vísu unnin eftir 16. Kxh2 - Rg4+, 17. Dxg4 - Dxg4, en nú verður hvítur mát.) 16. - Dx£2+!, 17. Kxí2 - Rg4++ og hvítur gafst upp, því eftir 18. Ke2 - Hf2 er hann mát. Sovétmaður- inn Avshalumov sigraði á mótinu með 8 v. af 11 mögulegum, en A-Þjóðveijinn Enders varð næstur með 8 v. Aðeins 10 alþjóðameist- arar og enginn stórmeistari voru í hópi 79 þátttakenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.