Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 35
MÖRGÖNBLaÐI®' ÚTVARP/SJÓNVARP jiOi l 26. NÓVKMBKR 1989 35 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Endurtekið úr- val frá miðvikudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir, viðtöl og tónlist. 9.00 Margrét.Hrafnsdóttir. Þægileg tónlist blönduð ýmsum fróðleik. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist í dagsins önn. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 íslensk tónlist að hætti Aðalstöðvar- innar. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Kvöldstund með Ijúfri tónlist. 22.00 Undirfjöguraugu. Bjarni DagurJóns- son. Síminn á Aðalstöðinni er 626060. 24.00 Næturdagskrá. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Sigursteinn Másson með fréttir af veðri, færð, kíkir í blöðin og tekur fyrir neytendamál. 9.00 Páll Þorsteinsson við hljóðnemann. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Mánudagsveikin tekin fyrrr. Umsjón- armaður Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson tekur púlsinn á þjóðfélaginu. 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Ágúst Héðinsson. Tónlist og létt spjall. 22.00 Frostrósir. Gunnlaugur Guðmunds- son stjörnuspekingur með nýjan þátt um stjömuspeki. Fjallað um stjörnumerkin og allt sem þeim fylgir. Pétur Steinn Guðmundsson fylgist með og tekur fólk tali. 24.00 Freymóður á næturrölti. Fréttir á klukkutíma fresti frá 8-18. EFFEMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. Morgunhaninn á FM býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með kaffinu. 10.00 ívar Guðmundsson. Nýtt og gamalt efni i bland við fróðleiksmola. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. ,16.00 Sigurður Ragnarsson. 19.00 Gunný Mekkinósson. 22.00 Ragnar Már. „Eru menn ófúsir til að taka-undir." 1.00 „Lifandi næturvakt." STJARNAN FM 102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Morgunþátt- ur á Stjörnunni. Ungir íslendingar í spjalli og leigubílaleikurinn á sínum stað kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva-Strætó kl. 11.30 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Mikið af nýrri tónlist. 19.00 Ekkert kjaftæði — stanslaus tónlist. 20.00 Kristófer Helgason gluggar í stjörnu- speki. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt sem segir sex. Útvarp Hafnarfjörður 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Rætt við listafólk o.fi. Stöð 2; Orrustu- skipið Potemkin HIMH Fjalakötturin sýnir á OQ 05 mánudag kvik- myndina Orrustu- skipið Potemkin, The Battleship Potemkin. Þessi mynd hefur verið talin eitt af tímamótaverkum sovétska leikstjórans Sergei Eisenstein. í myndinni er hið umtalaða Odessa-atriði, eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar, sem sýnir hvernig saklausir borgarar eru stráfeldir í blóð- ugum bardaga. Myndin var vaiin sú besta í heiminum árin 1948 og 1958 af alþjóðanefnd. Maltin: ★ ★ ★ ★ Rás 1; Bamaútvarpið ^■■■i í Barnaútvarpinu á Rás 1 á virkum dögum er jafnan lögð -i s* 10 áhersla á að kynna góðar bókmenntir fyrir ungmn hlustend- Au um og skipa þjóðsögur þar veglegan sess. í dag verður flutt, með leikhljóðum, draugasagan brúðguminn og draugurinn. Sagan fjallar um ungan mann sem var að taka gröf. Þegar gröfin fór að dýpka kom upp lærleggur af manni, afskaplega stór. Maður- inn fer þá að gantast og segir: „Það skal mér ekki bregðast, að þetta hefir verið góður glímumaður, og gaman væri að hafa hann í veislunni sinni á síðan“. Þetta hefði hann ekki átta að segja. Bylgjan: Stjömuspeki ■■■■■ Á dagská Bylgjunar í kvöld er nýr þáttur um stjörnuspeki OO 00 sem Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur sér um — 0g nefnist hann Frostrósir. Ætlunin er að fjalla um hvert stjörnumerki fyrir sig og í þættinum í kvöld verður fjallað um Bog- manninn. í þáttum þessum verður einnig fjallað um stjörnuspekina vítt og breytt og leitast við að svara ýmsum áhugaverðum spurning- um. Rás 1: Dauðaskilgreining og líffæraflutningar ■■■■ Samantekt um dauðaskilgreiningu og líffæraflutninga er OO 30 á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Umsjón með þættinum hefur Sigrún Stefánsdóttir. Að undanförnu hefur mikið verið rætt um spurninguna hvort eigi að viðurkenna heiladauða sem jafn- gildan hjartadauða, en áður fyrr var gengið út frá því að þegar hjart- að hætti að slá væri um dauða að ræða. Umræðan um dauðaskil- greiningu hefur aukist að undanförnu vegna líffæraflutninga, en hingað til hafa ísiendingar einungis verið þiggjendur. Nýlega var skipuð nefnd sem á að búa til frumvarp til laga um nýja dauðaskil- greiningu vegna iíffæraflutninga. Það er Páll Sigurðsson ráðuneytis- stjóri í Heilbrigðisráðuneytinu sem veitir nefndinni forstöðu og í þættinum ræðir Sigrún við hann. Ennfremur verið rætt við lækni, prest og hjúkrunarkonu sem starfað hefur á dönsku sjúkrahúsi við að fylgja sjúklingum með heiladauða í líffæraflutninga. IIIIS SI YRKTARFÉLAG ÍSLENSKU ÓPERUNNAR TM£ Kt I.ANDIC OPt.HA SOCIfTY Adalfundur verður haldinn mánudaginn 27. nóvember 1989 * kl. 18.00 í íslensku óperunni v/lngólfsstræti. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Gárur eftir Elínu Pálmadóttur Mig langar svo, mig langar svo Mig langar svo, mig langar svo, að lyfta mér á kreik. uppvexti mínum var á heimil- inu stúlka með litla telpu. Þegar móðir mín söng við hana Allir krakkar og var að reyna að kenna henni vísuna, söng sú stutta alltaf: að lyfta mér upp á kreik. Lét ekki af því. Þetta var greind stelpa, en hún gat ekki skilið hvernig þessi athöfn ætti að fara fram, sem hana langaði svo til að framkvæma. Þótti þó skárra að lyfta sér upp á eitt- hvað, sem hún ekki vissi hvað var. í orðabókinni minni segir að kreikur sé hægur gangur, fara á kreik að komast á ról og vera á kreiki að vera á ferli. ur blandað kolefni, segir hann Halldór Halldórsson í Orðtaka- safni sínu, bók sem allir blaða- menn þyi-ftu að hafa við hendina. Orðtakið merkir því í rauninni „að bræða silfur sem blandað er kol- efni“. Þetta orðtak hafa menn notað yfir það að eiga í erjum eða gera (hvor öðrum) grikk allt frá Islendingasögum, ýmist vérið að elta grátt silfur eða elda grátt silfur. En ég efa að okkur verði skiljanlegra hvað verið er að gera við silfrið þótt orðið saman sé hengt aftan í orðtakið eða að líkingin við þennan verknað verði við það hótinu skýrari nútíma- fólki. Kannski eru þessir á mynd- inni að elda grátt silfur — saman. Þótt þessi orðtök glymji nú sífellt brengluð úr útvarpinu, gat Líklega er það þetta, sem þvæl- ist svo fyrir fjölmiðlafólki, þrátt fyrir ást á móðurmálinu. Þegar menn vita ekkert hvað orðin þýða, þá þykir e.t.v. skárra að reyna ,að búa til eitthvað skiljanlegt úr ;talsháttunum. Ekki er alltaf ljóst Ihvaða bót er að til skilningsauka. 'Til dæmis er ávallt dulítið fyndið ]þegar að eyrum berst, að einhver istandi sig í stykkinu eða ætli að :fremja slíkar kúnstir. Gerist næst- lum daglega og kætir. Þá dugar ihvorki að sjá viðkomahdi standa :sig — í starfi eða rækja vel skyldu iSÍna — eða einfaldlega-standa úti í stykki, sem mun upphaflega vera dönsk hugmynd. Nei, hann ■verður að gera hvort tveggja í senn, að standa sig og vera stadd- ur úti í stykki. Það gæti nú orðið þrautin þyngri miðað við verkefn- ið. Til dæmis á ég vont með að sjá skurðlækni, sem stendur sig, vera að skera upp úti í stykki. Kannski þessir á myndinni standi sig í stykkinu? Endurtekningar skapa víst vana. Og það óttast ég mest að innan skamms þyki mér slíkar hundakúnstir alveg sjálfsagðar og hreint ekkert hiægilegar. Sagt er að ekki þurfi að heyra nýtt orð oftar en 30 sinn- um. Það er hættan við að láta glymja í eyrum vitleysur, við lær- um málið að stórum hluta með eftirlíkingum. Krakkamir líka. Því læðist að lúmskur grunur um að hún Bibba sé síður en svo til gagns með vitleysum sínum í út- varpinu, þótt gaman sé að hlægja að henni — i bili. Von er að þvælist fyrir fólki að skilja hvern fjárann þeir eru að gera, sem eru að elda grátt silfur. Enda telja fræðimenn óvíst hvernig orðtakið er hugsað. En það er samt notað í tíma og ótíma í fjölmiðlum — og þá gjarnan bætt við það „saman“. Hvernig þetta saman verður til skilnings- auka gerir mig heimaskítsmát. Við vitum víst öll hvað siifur er og grátt silfur merkir óhreint silf- ég ekki séð að hann Árni Böðvars- son fjallaði um þau í því ágæta— riti „Málfar í fjölmiðlum", sem Morgunblaðið og Ríkisútvarpið létu á þessu ári prenta í handriti, okkur starfsfólki fjölmiðlanna til leiðbeiningar. Það var sannarlega þarft verk, hafi Árni þökk fyrir. Maður lítur bara alltof sjaldan í það í hasarnum við að koma boð- skapnum á framfæri. Eða hefur ekki vit á því að fletta upp og gengur því í vatnið fyrir aula- skap. Þeim sem ekki veit um fá- fræði sína eru víst allar bjargir bannaðar. Líklega ætti ekki að ráða svo kokhraust fólk á fjöl- miðla. Hér að ofan var þessi skrifari að gera því skóna, að við lærðum í málinu það sem fyrir, okkur er haft. Máltilfinning er þá vísast sú notkun orðanna, sem við vönd- umst í æsku. Og nú þegar velvilj- uð og barngóð kona, sem hefur próf upp á þekkingu á bömum, var að segja frá í útvarpinu einn morguninn, var rokið til og slökkt á tækinu. Ekki af því að efnið væri ekki nógu áhugavert. Nei, hún var að tala um „að vinna með börn“ og „okkur sem erum að vinna með böm“. í hennar huga vinna þeir ekki með bömum heldur með börnin. í mínum huga hljómar það eins og að vinna með hamri eða einhveiju áhaldi. Kannski er þetta bara þróun máls- ins í samræmi við breytt — og kannski ópersónulegra — viðhorf til barna og þessi tilfinning fyrir málinu orðin gamaldags. En í mínum huga situr blýfast, að ekki sé hægt að vinna með manneskjur eins og hlut eða efni. Það sé óvirð- ing við þær. Vísast síðasti Móhí- kaninn með svona innbyggða sér- visku og flokkast þá með þeim, sem hafa hvorki vilja né getu til að læra neitt nýtt. Hefði kannski bara átt að skrúfa fyrir útvarpið þegjandi og hljóðalaust! En maður vill nú tolla í tískunni og vera með í máiræktarátakinu! V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.