Morgunblaðið - 26.11.1989, Page 33

Morgunblaðið - 26.11.1989, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1989 33 Sjónvarpið: í skuldaQötrum ■■■■■ í skuldafjötrujn, nýr breskur heimildaflokkur í þremur hlut- 1 00 um, er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Fjallað er um skulda- bagga þriðja heimsins og hvernig á því stendur að skuldir hafa hlaðist upp í þessum heimshluta. Þýðandi er Bogi Arnar Finn- bogason RAS 2 FM 90,t 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Marvin Gaye og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil listamanns- ins í tali og tónum. (Einnig útvarpað að- faranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen. 16.05 Maðurinn með hattinn. Magnús Þór Jónsson stiklar á stóru í sögu Hanks Williams. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri. Úrvali útvarpað í Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt. .Gyða Dröfn 'Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tek- ur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur — Jón Múlí Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 „Blitt og létt. .Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótt- ur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Ávettvangi Umsjón: Páll HeiðarJóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þátturfrá mið- vikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. McKinley er tæplega 6200 metra hár. Stöð 2: Á tindi Mckinley ■■■■■ Tæplega 6200 metra hár og snæviþakinn tindur Mt. Mckin- 1 n 30 ley er ögrandi fagur og ískaldur. Ófáir fjallgarpar hafa ■*- * lagt til atlögu, háð drengilega baráttu við óvægin náttúru- öflin og ýmist beðið lægri hlut eða upplifað ómælda ánægju. Það er löng ieið frá Kópavogi á Mt. McKinley en fjórir félagar út Hjálpar- sveit skáta í Kópavogi stóðust ekki áskoran tindsins og héldu á vit ævintýranna þann 25. apríl síðastliðinn. Áður hafa þrír íslenskir leið- angrar reynt við tindinn en einungis einn íslendingur hefur komist upp á hann. Þeir félagar lentu í margvísleguni ævintýrum og raunum á leið sinni upp hlíðar fjallsins og höfðu með sér videotökuvél sem Stöð 2 útvegaði þeim. Aldrei hefur leiðandur upp hlíðar Mt. McKin- ley verið kvikmyndaður áður. AÐALSTOÐIN 90.9 8.00 Endurtekinn þáttur Inger Önnu Aik man. Sálartetrið. Gestur þáttarins séra Karl Sígurbjörnsson. 10.00 Margrét Hrafnsdóttir. Nú tökum við lifinu með ró og hlustum saman á Ijúfa tóna. 13.00 Sunnudagssíðdegi með Inger Anna Aikman. 16.00 Oddur Magnús á Ijúfu nótunum. 19.00 Þægileg tónlist í hejgarlok. 22.00 Léttklassík. Umsjón íris Erlingsdóttir, 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sunnudagur til sælu. Haraldur Gísla- son spjallar við hlustendur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Alltaf á sunnudögum. Jón Ásgeirs- son fréttastjóri og fréttamenn Bylgjunnar. Litið yfir fréttir vikunnar. 13.00 Fótboltafyrirliði á vakt. Þorgrimur Þrá- insson kíkir á það helsta sem er að ger- ast í íþróttaheiminum. 16.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjartsdóttir. Gestir líta inn, Sigmundur Ernir Rúnars- son, Ævar R. Kvaran, Svav^ Jakobsdóttir og Björn Th. Björnsson. Fjallað um bæk- ur og spjallað við þessa höfunda sem eru að gefa út bækur fyrir jólin. Þá verð- ur ný íslensk tónlist áberandi i þættinum. 18.00 Ágúst Héðinsson og sunnudags- steikin. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson með for- vitnilegan þátt um allt á milli himins og jarðar. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlust- endum inn í hóttina. Fréttir um helgar kl. 10-12, 14-16. EFF EMM FM 95,7 8.00 Ámi Vilhjálmur. Óskalög og eldra efni. 13.00 Sveinn Snorri. 16.00 Klemenz Amarsson. Sunnudagstón- list. 19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan smekk þótt grannur sé. 22.00 Sigurjón „Diddi" fylgir ykkur inn í nóttina. 1.00 „Lifandi næturvakt." STJARNAN FM102 10.00 Kristófer Helgason. Ljúf tónlist ræður ferðinni. 14.00 Darri Ólason. 18.00 Arnar Kristinsson. Hvað er í bió? 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson fylgist með nýbylgjutónlistinni og leikur hana í bland við vinsældapoppið. Ýmis fróðleik- ur um tónlist og tónlistarmenn. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. Rás 2: Spilakassinn ■■■■ Spilakassinn, get- M00 raunaleikur Rásar 2 er á dagkrá í dag. Umsjónarmaður er Jón Gröndal og dómari Adolf Petersen. Svör sendist til: Spilakassinn Ríkisútvatpið Efstaleiti 1 150 Reykjavík. Arthur Rubinstein Sjónvarpið: Píanó- kon- Svo er' upptöku- noo tækni tuttugustu —“ aldar fyrir að þakka, að hin „klassíska“ túlkun Rub- insteins á hinum ýmsu snill- ingum tónbókmenntanna er varðveitt á ótöldum hljómplöt- um og sjónvarpsupptökum. Sjónvarpið sýnir eina slíka í dag kl. 17. Þar gefst tónlista- runnendum tækifæri til að heyra og sjá hinn horfna meistara leika einn af þekktari píanókonsertum Beethovens, Keisarakonsertinn nr. 5 opus 73 og einnig hinn angurblíða annan þátt, Larghetto, úr píanókonseil nr. 2 í f moll eft- ir Chopin. Ævintýraleg jól í enskum kastala 6 nætur á 50.200 krónur - frá 22.des. til 28.des. Kr. 50.200 á mann í tveggja manna herbergi Kr. 57.000 á mann í eins manns herbergi InnifaiiÖ: Flug, gisting meö hálfu fæöi tvo fyrstu dagana 22.des. til 23.des., fullt fæöi hina dagana, skemmtidagskrá. Aukagjald fyrir herbergi meö sjávarsýn alls kr. 3.600 á mann Útsýn/Úrvat mun í samvinnu við Magnús Steinþórsson hóteleiganda bjóða íslendingum að njóta jólahátíðarinnar á hóteli hans, Manor House, á Engiandi. Boðið verður upp á hátíöarmat og skemmtun í anda enskra jóla. Auk þess verður ekið um sveitina og athyglisverðir staðir skoðaðir. Manor House er glæsilegt sveitasetur í Devonhéraði sem er rómað fyrir sérkennilega náttúrufegurð. Þjónusta og þægindi á setrinu eru eins og best verður á kosið. Það erþví sælureitur þeirra sem vilja breyta til í skammdeginu, slaka á og njóta jólanna í notalegu umhverfi. úrval/útsýn Pósthússtræti 13, s: 26900 Austurstræti 17, s: 26611 ^ÁIfabakka 16, s: 603060

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.