Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.11.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP'áÚNNÚDAbUR 2(U NÓYEMBLR 1989 MÁI IML IDAGl IR 27. IMÓVEMBER SJÓNVARP / SÍÐÐEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► Fræðsluvarp. 1. jtölskukennsla fyrir byrjendur (9). Buongiorno Italia. (25 mín.) 2. Algebra (6). Keilu- snið. (10 mín.) 17.50 ► Töfraglugginn. Endur- sýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (34). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. 15.30 ► Myrkraverk (Echoes in the Darkness). Sann- 17.00 ► 17.45 ► Hetjurhimin- 18.35 ► Frá degi til dags (Day söguleg kvikmynd í tveimur hlutum sem byggð er á Santa Barbara. geimsins He-Man. Teikni- by Day). Lauflétturgaman- samnefndri metsölubók Joseph Wambaugh. í útjaðri mynd um hetjuna Garp. myndaflokkur. Aðalhlutverk: Harrisburg, Pennsylvaníu, árið 1979 fannst illa leikið lík 18.05 ► Kjallararokk. Doug Sheehan, Linda Kelsey ungrar kennslukonu að nafni Susan Reinert. Svo upp- Blanda af tónlistarmynd- og C.B. Barnes. götvast að tvö ung börn hennar hafa horfið sporlaust. böndum. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► Leð- urblökumað- urinn. 19.50 ► - Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Brageyrað. 3. þáttur. Þáttur um íslenskt mál. Umsjón Árni Björnsson. 20.45 ► Áfertugsaldri(thirty- something). Bandarískurmynda- flokkur. 21.35 ► íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helg- arinnar og kastljósinu beinl að landsmótum I knattspyrnu. 22.00 ► Nýja línan. Vetrartísk- an ’89 og '90. 22.30 ► Sýkn eða sekur. Maðurnokkur erdæmdurtíl dauða fyrir morðáeigink. 23.00 ► Ellefuf réttir. 23.10 ► - Þingsjá. 23.30 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð skil. 20.30 ► Evrópa 1992. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 20.40 ► Dallas. 21.35 ► Hringiðan. Umræðuþátt- ur um íslensk málefni. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.35 ► - Dómarinn (Night Court). 23.05 ► Fjalakötturinn. Orrustuskipið Potemkin. Þessi víðfræga kvikmynd er af mörgum talin tíma- mótaverk sovéska lelkstjórans Sergei Eisenstein. 00.20 ► Dagur sjakaians. Spennumynd. Strang- lega bönnuð börnum. 2.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Haraldur G. Blöndal. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsuhornið. Halldóra Björnsdóttir leiðbeinir hlustendum um heilbrigði og hollustu. Morgunleikfimi verður í lok þátt- arins. 9.30 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn —. Um starfsemi Landssambands kanfnubænda. Árni Snæbjörnsson ræðir við Auðun Haf- steinsson formann sambandsins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á. stóru um hlutleysi, hernám og herverndl-Sjöundi þáttur. Umsjón: Pétur Pétursson. (Einnig útvarpað á mið- vikudagskvöld kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)' .-»11 .53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 i dagsins önn — Umhverfismál í brennidepli. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims- enda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir - kynnir óskalög sjómanna. (Einnig utvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors- son rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður lesin draugasagan „Brúðguminn og draugurinn" og Jakob S. Jónsson les úr þýðingu sinni á framhaldssögunni „Leif- ur, Narúa og Apúlúk” eftir Jörn Riel (3). Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Sibeliusog Rach- maninoff. - „Tapiola", tónaljóð op. 112 eftir Jean Sibelius. Skoska Þjóðarhljómsvéitin leik- ur; Sir Alexander Gibson stjórnar. — Konsert nr. 2 op. 18 í c-moll fyrir píanó og hljómsveit eftir Sergei Rachmaninoff. Cecile Licad leikur á píanó með Sinfóníu- hljómsveitinni í Chicago; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erleno málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Þórður Krist- insson prófstjóri talar. 20.00 Litli barnatíminn — „Lækjarlontan", smásaga eftir Sigríði Eyþórsdóttur. Sigríð- ur Eyþórsdóttir les. 20.15 Barokktónlist. — Svíta nr. 1 í G-dúr fyrir einleiksselló eftir Johann Sebastian Bach. Mischa Maisky leikur. — Sónata nr. 1 í h-moll fyrir fiðlu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. Monica Huggett leikur á barrokkfiðlu og Ton Koopman á sembal. — Sinfónia nr. 3 i C-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Hljómsveitin,,The English Consert" leikur; Trevor Pinnóck stjórnar. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðurp. Umsjón: Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá ísafirði.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi" eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórs- son þýddi. Baldvin Halldórsson les (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend LISTMUNAUPPBOÐ NR. 152 MÁLVERK No. 65ÁsgrímurJónsson: Galtafell. Olía á striga. 125 x 55 cm. Merkt: 14. ágúst 1909. Listmunauppboð Guðrúnar Guðmundsdóttur (málverk) fer fram á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 3. desember nk. kl. 20.30.. Myndirnar verða til sýnis í Klausturhólum, Laugavegi 8, frá og með mánudeginum 27. nóvember. LISTMUNAUPPBOÐ Guðrúnar Guðmundsdóttur, Klausturhólum, Laugavegi 8, sími 19250. málefni. (Endurlekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um dauðaskilgreiningu og líffæraflutninga. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Um.sjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Bibba I málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í mál- hreinsun kl. 10.55. (Endurtekið úr morg- unútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G'. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úrkl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin og málið. Ólína Þorvarð- ardóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis I málrækt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóítir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigrlður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær”. Sjöundi þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- stólans. (Einnig útvarpað nk. fimmtu- dagskvöld á sama tíma.) 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfara- nótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,. 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Hennýju Hermanns- dóttur danskennara sem velur eftirlætis- lögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur frá liönu kvöldi. Rás 2= Blrtt og létt ■■■■ Sjómannaþátturinn Blítt og létt er á dagskrá rásar 2 fimm 1Q 30 daga vikunnar kl. 19.30 til 20.30. í þættinum eru leikin 1« — óskalög, spjallað við sjómenn og fluttar fréttir af nýjungum í sjávarútvegi, fiskifréttir og ýmislegt fleira sem við kemur sjómönn- um. Þátturinn er endurtekinn í næturútvarpi kl. 3.00 þannig að báðar vaktir eiga að geta heyrt þáttinn. Umsjónarmaður þáttarins er Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða Dröfn Tryggvadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.