Morgunblaðið - 31.12.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.12.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989 43 Lýðræðisaldan barst óðfluga til Tékkóslóvakíu og var þar vel tekið af landslýð. Á myndinni fagnar Alexander Dubcek hundruðum þúsunda á Wenceslas-torgi er kominúnistastjórn landsins var farin firá. Dubcek var einmitt leiðtogi Tékka er hið fræga „vor í Prag“ var og hét. Honum var steypt 1968 er hersveitir Varsjárbandalagsríkja undir forystu Sovétmanna réðust inn í landið og bældu lýðræðisstrau- mana niður með hörku. HJ'ALPIÐ Eftirtalin númer hlutu vinning í sfmahappdrætti Styrkarfélags lamaðra og fatlaðra 1989: 1. vinningur Saab 9000 nr. 95-36725. 2. vinningur Saab 900 nr. 97-11389. 3. vinningur Citroén BX 4x4 nr. 91-641309 4. vinningur Citroén AX nr. 91 -21636. 5. vinningur Citroén AX nr. 91 -615601. 6. vinnignur Citroén AX nr. 91 -30446. 7. vinningur Citroén AX nr. 98-33844. 8. vinningur Citroén AX nr. 98-11730. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. j Undir lok ársins barst leikurinn til Rúmeniu þar sem einvaldinum Ceausescu var steypt og stjórain sem við völdum tók lýsti yfir að slóðir kommúnismans yrðu aldrei troðnar framar í Rúmeníu. Rúmenía var eina Austur-Evrópulandið þar sem byltingin varð með blóðsúthellingum og kom þar einkum til vel agaður, vopnaður og heilaþveginn einkaher forsetans sem barðist með kjafti og klóm. Á myndinni leit- ar almenningur skjóls bak við bryndreka hersins sem halda uppi skothríð á bækistöðvar öryggislög- regluhersins. Talið er að tugir þúsunda hafi fallið í Rúmeníu. Fljótt skipast veður í lofti. í febrúar var George Bush Bandaríkjaforseti á Torgi hins himneska friðar í Peking og veifaði glaðbeittur til mannfjöldans. Eftir fjöldamorðin á þessu sama torgi fáeinum mánuð- um síðar sendi Bush öryggisráðgjafa sinn með leynd til Kína og sætti forsetinn miklu ámæli fyrir það. Opið gamlárskvöld! Tríó Bobby Harrison leikur létta músík fyrir dansgesti frá kl. 12.30-04.00. Aðgangseyrir kr. 800.- I BJÓrShÖLUNÍ Gerðubergi 1. Sími 74420 VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS ÖLDUNGADEILD Innritun á vorönn öldungadeildar Verzlunarskóla íslands fer fram á skrifstofu skólans dagana 4.-5. og 8.-9. jánúar kl. 08.30-19.00. Ráðgert er að kenna eftirtalda námsáfanga á vorönn: Bókfærsla: BÓK204, BÓK404, BÓK613 Danska: DAN404 Enska: ENS204, ENS404, ENS804 Farseðlaútgáfa: FAR114 Franska: FRA403, FRA803 Hagfræði: ÞJÓ203, REK415 íslenska: ÍSLl 02, ÍSL214, ÍSL404, ÍSL804 Landafræði og saga íslands: LAN213 LífTræði: LÍF204 Mannkynssaga: SAG602 Ritvinnsla: VÉL403 Stærðfræði: STÆ204, STÆ404, STÆ804, STÆ814, Tölvubókhald: TÖB214,TÖB414 Tölvufræði: TÖLl 13, TÖL203, TÖL403, TÖL614 Vélritun: VÉL102, VÉL201 Þýska: ÞÝS403, ÞÝS604, ÞÝS803 Áföngum ofangreindra námsgreina er hægt að safna saman og láta mynda: Próf af bókhaldsbraut Próf af ferðamálabraut Próf af skrifstofubraut Verslunarpróf Stúdentspróf Umsóknareyðublöð og námslýsingar fást á skrif- stofu skólans, Ofanleiti 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.