Morgunblaðið - 31.12.1989, Page 46

Morgunblaðið - 31.12.1989, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989 IWÁNUPAGUR 1 ■ JAMÚAR — MÝÁRSDAGUR SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 11.15 ► Nýárstónleikar frá Vínarborg (EBU). Hefðbundnir tón- leikar þarsem Fílharmóníuhljómsveit Vínarborgarflyturverk eftir Johann Strauss í beinni útsendingu. Hljómsveitarstjóri Zubin Mehta. Kóreógrafía Gelinde Dill og Hedi Richter. Kynnir Katrín Árnadóttir. (Evrovision — Austurríska sjónvarpið.) 10.00 p Sögustund með Janusi. Teiknimynd. 10.30 P Jólatréð. Teiknimynd. 11.00 ► Stjörnumúsin.Teikni- mynd um mús sem fer út í geiminn en þegar hún kemur til baka getur húntalað mannamál. 11.20 ► Jólaboð. Endurtekið þátt- ur. 12.00 ► Ævintýraleikhúsið. Prinsessan á bauninni. Það var alveg sama hvað þjónustufólkiö setti margar dýnur og sængur und- irlitlu prinsessuna hún kvartaði allt- af. 13.00 ► Ávarp forseta íslands. Ávarpið verður túlkað á tákn- máli. 13.30 ► Árið 1989. Innlendurog erlendurfrétta- annáll. 13.00 ► Ávarpforseta Islands. Ný- ársávarp. 13.30 ► Alvöru ævin- týri. Ævintýri sem segirfrá músafjöl- skyldu. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.00 ► Cosi fan tutte. Ópera í tveimur þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozart íflutningi Scala-óperunnar í Mílanó. Hljómsveitarstjóri: Riccardo Muti. Með helstu hlutverk fara: Fiordiligi: Daniela Dessi; Dorabella: Dolores Ziegler; Guglielmo: Alessandro Corbelli; Ferrando: Josef Kundlak; Despina: Adelina Scarabelli; Don Alfonso: Claudio Desderi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 16.35 ► Ólafur Kárason og Heimsljós. Dr. Jakob Benediktsson ræðirvið Hall- dór Laxness um sagnabálk- inn Heimsljós. Áður á dag- skrá 1976. 17.25 ► Nýárs- tónar. Systurnar Miriam og Judith Ketilsdæturleikaá sellóog fiðlu. 18.00 ► Mjallhvit. Sýn- ing Leikbrúðulands á ævintýraleiknum um Mjallhvít. 18.45 ► Marínómör- gæs. Ævintýri. 19.00 ► Söngvarar konungs. Söngflokkur- inn King's Stngersflytja lög frá ýmsum löndum. 14.50 ► Árið 1989. Fréttaannáll fréttstofu. Endurtekinn. 16.30 ► Undir eftirliti. Endurtekinn frá því á nýárs- nótt. 17.20 ► Manhabharata. Vígdrótt vakin. Ævintýramynd um hina miklu sögu mannkyns. Fjórði þátturaf sex. Leikstjóri: Peter Brook. Leikmynd og bún- ingar: Cloe Oblensky. 18.15 ► Metsölubók. Heimildarmynd sem gerð var um Albert Goldman og fjallar um tilraunir hans við að safna ósviknum heimild- um í bók um John Lennon. Það tók fjögur ár að gera þessa heimildarmynd. 19.19 ► 19:19 Hátíðafréttir. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 -* áJs, Tf 19.30 ► Söngvarar konungs. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.15 ► Klukkur landsins. Nokkrar af klukkum landsins heilsa nýja ári. Umsjón séra BernharðurGuömundsson. 20.25 ► Steinbarn. Ný (slensk sjónvarpsmynd, gerð eftir handriti Vilborgar Einarsdóttur og Kristjáns Friðriks- sonar. Myndin fjallar um unga konu sem kemur heim til fslands úrnámi íkvikmyndagerð. Hennarfyrstaverk- efni erað skrífa handrit um breskan vísindamann sem bjargaðist úr sjávarháska við strendur íslands. 21.55 ► ThorVil- hjálmsson. Thor skáld Vilhjálmsson tekinntali ogfjallaö umlífhans og störf. 22.35 ► Diva. Frönskbíómynd frá árinu 1982. Myndinfjallarumtón- elskan bréfbera, sem glatar hljóðsnældu með upptökum af söng heims- frægrar óperusöngkonu. Þegar hann telur sig hafa fundið upptökuna aftur kemur í Ijos að hún inniheldur sönnunargagn á-hendur glæpaklíku og hefst nú mikill eltingaleikur um þvera og endilanga París. 00.40 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Hátíða- fréttir. 19.45 ► Áfangar. Þrjár kirkjur. 20.00 ► Borð fyrirtvo. Hálfbræðurnir eru ekki snjallir í matargerðar- list. 20.30 ► Umhverfis jörðina á 80 dögum. Nýfram- haldsmynd íþremurhlutum byggð á metsölubók meist- aransJulesVerne, Umhvérfisjörðinaááttatíudögum. Fyrsti hluti. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Eric Idle, Peter Ustinovog Julian Nickson. 22.00 ► Kvennabósinn. David Fowlerer haldinn ástríðu á högg- myndagerð og konum. Þartil nýlega hefur honum gengið mjög vel að sinna þessum hugðarefnum sínum af fullum krafti. Þegar hann uppgötvar að óseðjandi löngun hans til kvenna gerir hann ífélagslegum, listrænum og sér ílagi kynferðislegum skilningi gersamlega getulausan eru góð ráð dýr. 23.45 ► IndianaJones og musteri óttans. Æv- intýra- og spennumynd. Ekki við hæfi barna. 1.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 9.00 Klukkur landsins. Nýárshringing. Kynnir: Magnús Bjarnfreðsson. 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven. Anna Tomowa-Sintow, Agnes Baltsa, Peter Schreier og og José van Dam syngja með Söngfélagi Vínar- borgar; Helmuth Froschauer er kórstjóri. Filharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. Þorsteinn Ö. Steph- ensen les „Óðinn til gleðinnar" eftir Fri- edrich Schiller í þýðingu Matthíasar Joc- humssonar. 11.00 Guösþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Biskup (slands, herra Ólafur Skúlason, prédikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 „Hvað boðar nýárs blessuð sól?" Hljómskálakvintettinn leikur nýárssálma. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finn- bogadóttur. (Samtengt útsendingu Sjón- varpsins.J 13.30 Tónlístarannáll Tónelfar 1989. Starfsmenn tónlistardeildar rifja upp helstu viðburði liðins árs á tónlistarsvið- inu. 15.40 Björn að baki Kára. Leiklesin dagskrá úr Njálssögu. Klemenz Jónsson bjó til flutnings og stjórnar honum. Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Sigurður Skúlason, Arn- ar Jónsson, Róbert Arnfinnsson, Árni Tryggvason og Guðrún Þ. Stephensen. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Nýárskveðjur frá Norðurlöndum. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 „Dragðu það ekki að syngja .. .“ Nýársgleði Útvarpsins hljóðrituð á Húsavík. Félagar úr leikfélaginu flytja skemmtidagskrá með brotum úr verkum sem færð hafa verið upp á liönum árum. Meðal efnis eru leikþættir og söngvar úr Skugga-Sveini, Sjálfstæðu fólki, Fiðlar- anum á þakinu, Júnó og páfuglinum og gamanleiknum „Síldin kemur og síldin fer", auk revíusöngs, þjóðsagna og ára- mótaannáls. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Söngstjóri: Ingimundur Jónsson. Undirleikari: Helgi Pétursson. Dagskrár- stjóri: María Axfjörð. (Endurtekið frá ný- ársnótt.) 17.50 I fyndnara lagi. Fjallað verður i gam- ansömum ,tón um tónlistarlífið á fslandi á síðasta ári. Hákon Leifsson , Hlín Agn- arsdóttir og Jóhanna Þórhallsdóttir tóku saman. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 ísland í nýjum heimi. Jón Ormur Halldórsson stjórnar umræðum. Þátttak- endur: Gunnar Helgi Kristinsson og Óskar Guðmundsson. 20.00 „Bjarnarveiðin" eftir Jóhannes*Friö- laugsson. Vernharður Linnet les. 20.15 Nýársvaka. a. Tvær eldsálir. Þáttur eftir Sverri Kristjáns- son um Matthías Jochumsson og Georg Brandes. b. Áramóta og álfalög. c. Þjóðsögur frá nýársnótt. Ágústa Björns- dóttir tók saman. Lesarar: Ingibjörg Har- aldsdóttir og Kristján Franklín Magnús. d. Saga af Ljúflinga-Arna. Arndís Þorvalds- dóttir bjó til flutnings. Lesarar: Ragn- heiður Kristjánsdóttir, Pétur Eiðsson, Ár- mann Einarsson, Kristín Jónsdóttir og Einar Rafn Haraldsson. (Frá Egilsstöð- um.) Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hún orkaði miklu í hörðum árum . . . Þáttur um Halldóru Guðbrandsdóttur stjórnmálaskörung á Hólum í Hjaltadal og samferðamenn hennar. Umsjón: Aðal- heiður B. Ormsdóttir. Lesarar: Sunna Borg, Þórey Aðalsteinsdóttir og Þráinn Karlsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað nk. sunnudag kl. 14.00.) 23.10 Nýársstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Strengjakvintett í C-dúr op. 163 eftir Franz Schubert. Sándor Vegh og Sándor Zöldy leika á fiðlur, Georges Janzerá víólu og Pablo Casals og Paul Szabo á selló. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 9.00 Nýtt ár, nýr dagur. Pétur Grétarsson tekur fyrstu skrefin á nýju ári. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finn- bogadóttur. (Samtengt útsendingu Sjón- varpsins.) 13.30 Uppgjör ársins. Skúli Helgason og Óskar Páll Sveinsson kynna úrslit hlust- endakönnunar Rásar 2 um bestu plötur ársins 1989. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Á blíðum og léttum nótum með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. (Einnig útvarpað klukkan 03.00.) 20.20 Útvarp unga fólksins. Lifið og tilveran í augum ungs fólks. Sigrún Sigurðardótt- ir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónas- . son og Sigríður Arnardóttir. 22.07 Nýársball. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlaetislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjailarvið Svölu Nielsen sem velur eftirlætislögin sín. (Áður útvarpað í júlí sl.) 3.00 Á blíðum og léttum nótum með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur i tónlist. (Endurtekið úr- val frá miðvikudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Leikin lög frþ.sjötta og sjöuncfa áratugnum. Starfsfólk í BÓNUS óskar vióskiptavinum sínum svo og landsmönnum öllum árs og friðar. GleÓjumst yfir lækkuóu vöruverói og vinnum saman aó enn lægra verói á árinu sem nú rennur upp. BÓNUS í ^kÚtUOÓfjl BÓNUS í Tfaxafanl BÓNUS fou atla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.