Morgunblaðið - 31.12.1989, Side 47

Morgunblaðið - 31.12.1989, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989 47 ÞRIÐIUDAGUR 2. JANUAR SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 ■Q. b 0, STOÐ-2 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 15.25 ► Stormasamt líf (Romantic Comedy). Gamanmynd þar sem Dudley Moore leikur rithöfund nokkrun sem nýlega er genginn í það heilaga. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Mary Steenburgen, Frances Sternhagen og Janet Eiber. Leikstjóri: ArthurHiller. Lokasýning. 17.05 ► Santa Barbara. 18:00 17.50 ► Sebastian og amma. 18.05 ► Marínó mör- gæs. Ævintýri. 18:30 18.20 ► Uppog niðurtónstigann. Tónlistarþ. fyrir börn og unglinga. 18.50 ►Tákn- málsfréttir. 19:00 ► 18.55 ►- Yngismær (47). Brasilískurfram- haldsmyndaflokk- 17.50 ► Jógi.Teikni- mynd. 18.10 ► Dýralíf i Afríku. 18.35 ► Bylmingur. Fjölbreytt tónlistarmyndbönd með helstu þungarokksveitum heims. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD á\ d o 19:30 20:00 20:30 STOÐ-2 19.20 ► - Barði Hamar. 19.50 ►- Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Neytandinn. Hérhefur göngu sína hálfsmánaðarlegur þátturum neytendamál. Þátturinn mun leiðbeina og fræða um rétt neytenda og réttmæta viöskiptah. 21:00 21:30 21.00 ► Sagan af Hotly- wood. Ástafar í Hollywood. Bandarísk heimildarmynd í tíu þáttum um kvikmynda- iðnaðinn í Hollywood. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Visa-sport. Iþrótta- þáttur sem nýtur mikilla vin- sælda meðal áskrifenda okkar. Framvegis verður þátturinn á dagksrá á fimmtudagskvöldum og því næst 11. janúar. 21.25 ► Eins- konar líf (A Kind of Living). Breskur grínþáttur. 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 21.50 ► Skuggsjá. Nýr þáttur í umsjón Agústar Guðmundssonar. Fjallaðverðurum bíómyndir. 22.05 ► Að leikslokum. 1. þáttur. 13. þættir. Nýr breskur framhaldsmyndafl. byggður á þrem- ur njósnasögum eftir Len Deighton. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 21.55 ► Hunter. Banda- riskur spennumyndaflokkur. 22.45 ► Afganistan. Her- foringinn frá Kayan. Áhugaverður fréttaskýringa- þáttur. 23.35 ► Adam. Myndin er byggð á sannsögulegum at- burðum og fjallar um örvænting- arfulla leit foreldra að syni sínum. Honum var rænt. 1.10 ► Dagskrárlok. RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arn- grímsson. Fréttayfírlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir byrjar lesturinn. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: HörðurSigurð- arson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 I dagsins önn - Sorg. Umsjón: Guð- rún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Samastaðurítilver- unni" eftir Málfriði Einarsdóttur. Steinunn Siguröardóttir les (14.) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Gunnar Reyni Sveinsson sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá 13. júlí sl.) 15.00 Fréttir. 15.03 I fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli fslendinga sem hafa búið lengi á UTVARP Norðurlöndum, að þessu sinni Bergljótu Skúladóttur í Kaupmannahöfn. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hver er uppruni álfa? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Beet- hoven. — Tríó í A-dúr eftir Joseph Ha- ydn. Mondrian tríóið leikur. — Sextett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven. Meðlimir Vínar oktettsins leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir byrjar lesturinn. 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Einsemd. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá 18. fm.) 21.30 Utvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór- leifsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Lögtak" eftir Andr- és Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Leikendur: Sigríður Hagalín, Þor- steinn Ö. Stephensen, Valdimar Örn Flyg- enring og Sigrún Edda Björnsdóttir. (Áður flutt í nóvember 1987.) (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags . að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur.Umsjón: HörðurSigurð- arson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið held- ur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast . í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og mnlit upp ur kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91 - 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Öddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríöur Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugar- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,' 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt.. ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur- lög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norð- urland Rás 1 »» Lögtak“ 22 Leikrit vikunnar er að þessu sinni „Lögtak“ eftir Andrés 25 Indriðason en það var áður á dagskrá í nóvember árið 1987. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Gamall maður, sem bundinn er hjólastól, fær dag nokkurn óvænta heimsókn. Þar eru á ferð ungur maður og stúlka sem segjast eiga að taka sjónvarpstækið hans lögtaki vegna ógreidds afnotagjalds. En gamli maðurinn, sem er fullviss um að hafa greitt sín gjöld að fullu, er ekki á þeim buxunum að láta tækið af hendi. Skötuhjúin vilja þó ekki taka hann trúanlegan. Leikendur eru: Þorsteinn Ö. Stephensen, Sigríður Hagalín, Valdi- mar Örn Flygenring og Sigrún Edda Björnsdóttir. Tæknimenn voru Friðrík Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Litsel, Austurstræti 6 — Úlfarsfell, Hagamel — Ljósmyndabúðin, Rauöarárstíg — Hraöfilman, Drafnarfelli — Filman, Hamraborg, Kópavogi — Myndíð, Reykjavíkur- vegi, Hafnarfiröi — Ljósmyndastofa Suöurlands, Selfossi — Fótó, Vestmannaeyjum — Myndsmiöjan, Egilsstööum — Ljósmyndastofa Péturs, Húsavík — Stefán Pedersen Ljósmyndaþjónusta, Sauöárkróki — Ljósmyndastofa Leós, ísafiröi — Framköllunarþjónustan Borgarnesi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.