Morgunblaðið - 31.12.1989, Page 45

Morgunblaðið - 31.12.1989, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989 45 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 13.00 ► Fréttir og veður. 13.15 ► Töfraglugginn. 14.05 ► Bangsaveislan. Sögu- maöur Sigrún Edda Björnsdóttir. STOÐ2 9.00 ► Svaðilfarir Kalla kanfnu (Looney Loon- ey Looney Bugs Bunny Movie). Kalli kanína og félagar í bráðskemmtilegri teiknimynd. 10.20 ► Ævintýraleikhúsið. 11.15 ► Höfrungavík. Frábær 12.15 ► Stóra loftfarið. Áströlsk mynd sem 13.30 ► - Nýju fötin keisarans. Sígilt framhaldsmynd í átta hlutum. 6. byggð er á samnefndri bók eftir ástralska rit- Fréttir. ævintýri memð úrvals leikurum. hluti. Áttundi og síðasti þátturinn höfundinn Ivan Southall. Myndin gerist í litlum 13.45 ► - Aðalhlutverk: Alan Arkin, Art verður sýndur kl. 11.10 á þrettánd- bæ í Ástralíu og segirfrá lífi fatlaðs drengs Iþróttaannáll Carney, Dick Shawn og Georgia anum. sem reynirallt til þessaðsigrast á vanmætti árslns 1989. Brown. sínu og afla sérvirðingar. SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 «0» W 14.30 ► Járnbrautardrekinn (The Railway Dragon). Sögumaður Sigrún Waage. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 14.50 ► Þrastarskeggurkonungur(König Drosselbart). Nýævin- týrakvikmynd eftir hinni gamalkunnu sögur úr Grimms ævintýrum, um hrokafullu prinsessuna og tafsama ferð hennar um þá stigu, er leiða til hinnar sönnu ástar. 6 0 STOÐ2 14.45 ► Eins konar ást (Some Kind of Wonderful). Keith er að Ijúka menntaskóla og beinist hugur hans einkum að myndlist. Foreldrar hans reyna að hafa áhrif á hann til þess að læra við- skiptafræði en það ruglar Keith þvíjtann vill hafa sínar sjálfstæðu skoðanir. Hann verður síðan hrifin af sætustu og ríkustu stelpunni í skólanum og býður henni út. Hún þiggur boðið. SJÓNVARP / KVOLD 19:30 tf b 0 STOÐ2 20:00 20:30 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.20 ► íþróttaannáli. Umsjón Bjarni Felixson ogJónÓskarSólnes. 17.40 ► Hlé. 16.15 ► Sirkus. Fjölleika- hús með öllu tilheyrandi. 17.05 ► Hlé. 21:00 21:30 22:00 20.00 ► Ávarp forsætisráöherra. 20.20 ► Innlendurfréttaannáll 1989. Umsjón Helgi H. Jónsson. 21.10 ► Erlendur fréttaannáll 1989. Umsjón Árni Snævarr. 21.50 ► Úrfjöl- leikahúsí. 20.00 ► Ávarp forsætisráðherra. 20.10 [>■ Landsleikur. Bæirnir bítast. Petta ersér- stakurnýórsþáttur með tilheyrandi gfensí og gríni. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.10 ► Tónlist Lennonsog McCartneys. Ljúfur tónlistar- þáttur þar sem tónlist þeirra fé- laga Lennons og McCartneys erleikinogsungin. |v 22:30 23:00 23:30 24:00 22.25 ► Áramótaskaup. Ýmsir höfund- ar. Leikstjóri Stefán Baldursson. Þátttak- endur: Aðalsteinn Bergdal, Edda Björg- vinsdóttir, Edda Heiðrún 8ackman. Egill Ólafsson, Gísli Rúnar Jónsson, Guðmund- ur Ólafsson og Ólaffa Hrönn Jónsdóttir. 23.35 ► Kveðja frá Ríkisút- varpinu. MarkúsÖm Antonsson. 00.10 ► Gullkorn úrgaman- myndum. Ýmis gullkorn úr gömlu góðu gamanmyndunum. 1.25 ► Útvarpsfréttir. 22.25 ► Konungleg hátíð. Þátturfrá hin- um árlegu tónleikum sem breska kon- ungsfjölskyldan efnirtil í góögerðarskyni/ 00.00 ► Áramótakveðja. 00.20 ► Undir eftirliti. Marteinn Mosdal horfirum öxl. 1.10 ► Arthur. Bíómynd. 2.45 ► Hótelið. Bíómynd. 4.40 ► Dagskrárlok. RÍKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 Gamlársdagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ól- afsson prófastur á Melstað flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Salóme Þórkelsdóttur alþingismanni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guð- spjall dagsins. Lúkas 12, 35-40. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Kansóna og vals eftir Helga Pálsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. — Tríó i a-moll fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Rut Ing- ólfsdóttir, Páll Gröndal, Guðrún A. Krist- insdóttir leika. — Forleikur og ballettónlist úr „Nýársnótt- inni" eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórn- ar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá gamlárs- dags. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I fjartægð. Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Bergljótu Skúladóttur i Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Ut um kirkjugluggann. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir ræðir við fólk um liðið ár. 12.10 Ádagskrá. Litiðyfir dagskrágamlárs- dags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudags- gestum. 14.00 Nýárskveðjur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. Litið yfir dagskrána um áramótin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn Útvarpsins greina frá atburðum á innlend- um og erlendum vettvangi 1989. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Organisti: Marteinn H. Frið- riksson. Dómkórinn syngur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Þjóðlagakvöld. Einsöngvarakórinn og félagar úr Sinfóníuhljómsveit islands flytja þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirs- sonar sem stjórnar flutningi. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, 'Steingrims Hermannssonar. (Samtengt útsendingu Sjónvarpsins.) 20.20 islensk tónlist. eftir Jón Ásgeirsson, UTVARP Karl O. Runólfsson, Ingibjörgu Þorbergs og fleiri. Guðmundur Jónsson, Lúðrasveit Reykjavíkur, Eddukörinn, Sinfóníuhljóm- sveit íslands og fleiri flytja. 21.00 „Góðri glaðir á stund . ..“ Gaman- fundur í útvarpssal með Félagi eldri borg- ara. Fram koma: Árni Tryggvason, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Kristín Péturs- dóttir, Sigfús Halldórsson, Sigrún Hjálm- týsdóttir og Kór Félags eldri borgara. Úmsjón: Jónas Jónasson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Skemmtitónlist frá ýmsum timum eftir Strauss, Lehar, Gershwin, Foster, Ellington og fleiri. 23.30 „Brennið þið vitar." Karlakórinn Fóst- bræður og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja lag Páls isólfssonar við Ijóð Davíðs Stefánssonar. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón: Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri. (Samtengt útsendingu Sjónvarpsins.) 0.05 „Dragðu það ekki að syngja ..." Nýjársgleði Útvarpsins hljóðrituð á Húsavik. Félagar úr Leikfélagi Húsavíkur flytja skemmtidagskrá með brotum úr verkum sem færð hafa verið upp á liðnum árum. Meðal efnis eru leikþættir og söngvar úr Skugga-Sveini, Sjálfstæðu fólki, Fiðlaranum á þakinu, Júnó og pá- fuglinum og leikritinu „Síldin kemur og sildin fer" auk reviusöngs, þjóðsagna og áramótaannáls. Leikstjóri: Sigurður Hallmarsson . Söngstjóri: Ingimundur Jónsson. Undirleikari: Helgi Pétursson. Kynnir: Maria Axfjörð. Umsjón og stjórn upptöku: Jónas Jónasson. (Einnig útvarp- að á nýársdag kl. 17.00.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til rAsz FM 90,1 9.03 „Hann Tumi fer á fætur. . .“ Ólafur Þórðarson bregður nokkrum áramótalög- um á fóninn. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Nú árið er liðið. Dægurmálaútvarpið býður til samkomu I turni Útvarpshússins með þeim sem látið hafa að sér kveða á árinu og hlustendum sem bera saman orð og efndir. Hlustendur velja mann árs- ins. Stuðmenn leika. 17.00 Áramótablanda . Magnús R. Einars- son magnar seiðinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Álfa- og áramótalög. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. (Samtengt útsendingu Sjónvarpsins.) 20.20 Stjörnuljós. Dagskrárgerðarmenn Rásar 2 reyna að kveikja i. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón: Markús örn Antonsson útvarpsstjóri. (Samtengt útsendingu Sjónvarpsins.) 0.05 Dansinn stiginn. Árni Magnússon og Gyða Dröfn Tryggvadóttir stjórna dansi. 5.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Dansinn stiginn. Árni Magnússon og Gyða Dröfn Tryggvadóttir stjórna dansi. 5.00 Nýársmorguntónar. AÐALSTÖÐIN 90.9 9.00 Tónlist á þjóölegum nótum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 12.00 Á síðasta snúningi — horft um öxl og fram á við. Glens og grín án ábyrgð- ar. Dagskrárgerðarmenn leika lausum hala undir stjórn Ásgeirs Tómassonar og Inger Önnu Aikman. 16.00 Islensk tónlist. 18.00 Flugeldur var það heillin . . . Gaml- ársdagur tekin með trompi og tígli og Ijúfu lögin tekin frma og spiluð. 24.00 Er mikið sungið á þinu heimili. Hattar og ýlur með léttum drykkjum. 4.00 Létt seinni næturvakt til morguns. Sjónvarpið: Gullkom úr B gamanmyndum ■I Bandaríkjamaðurinn Robert Youngson safnaði ýmsum gull- 10 kornum gömlu og góðu gamanmyndanna saman í þessa ” myndasypu. Meðal annarra koma fram Laurel og Hardy, Ben Turpin, Will Rogers og Harry Langdon. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. 0 Stöð 2: Stóra loftfarið Ástralska fjölskyldumyndin Stóra loftfarið, Let The Ballo- 19 15 on Go, er á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Myndin gerist í litlum smábæ í Ástralíu og segir frá lífi fatlaðs drengs sem reyn- ir allt til þess að sigrast á vanmætti sínum og afla sér virðingar. Aðfarir hans eru oft á tíðum skondnar og líf bæjarbúa ekki síður. Myndin er byggð á samnefndri bók Ivan Southall sem hefur unnið til fjölda verðlauna og verið þýdd á mörg tungumál. N> ' 4A 6RaUTARHOLTI 20 Meiriháttar skemmtistaður Opiðfrákl. 00.15-04.00 t GEGNUM TÍDINA með hljómsveitinni Mannakom ásamt Pálma Gunnarssyni. Gestir kvöldsins: Gubbergur Auóunsson Ellen Kristjánsdóttir Bjami Arason Sami miði gildir á allar hæðir! Hattar ogílur vib innganginn. Forsala aðgöngumiða f rá kl. 13-16 í dag. Sami miði gildir á allar hæðir!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.