Morgunblaðið - 07.01.1990, Síða 22

Morgunblaðið - 07.01.1990, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990 ATVINNUAÍ JGL YSINGAR Silkiprentun Laghentur maður óskast til starfa við silki- prentun. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og góð laun. Helst er óskað eftir vönum starfskrafti en það er ekki skilyrði. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. fyr- ir 12. janúar merktar: „1. maður - 7186“. Yfirvélstjóra og vélavörð vantar Á 150 tonna togbát vantar yfirvélstjóra og vélavörð. Allar nánari upplýsingar verða gefnar í símum 97-51115 og 97-51303. „Au pair“ - Danmörk Stúlka óskast til að gæta Casper og Caro- line, ásamt heimilisstörfum, frá 1. mars nk. Tilvalið fyrir fóstrunema eða stúlku, sem hefur t.a.m. unnið við barnagæslu. Við búum rétt fyrir utan Kaupmannahöfn. Skrifið eða hringið til Christian Dam, Fryden- lund Park 31,2950 Vedbæk, sími 42-890079. FÉLAGSMÁLASTOFNUN revkjavíkurborgar Félagsráðgjafa vantar til afleysinga nú þegar við vinnslu forsjármála. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefa yfirmaður fjölskyldudeildar eða félagsráðgjafar forsjárdeildar í síma '25500. Fasteignasala Óska eftir samstarfsaðila sem hefur réttindi til fasteignaviðskipta. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyr- ir 15. janúar merkt: „Fasteignasala - 13335“. ST.JÓSEFSSPÍTAUSWSS HAFNARFIRÐI Fóstra Fóstra óskast í hálfsdagsstarf eftir hádegi á leikskóladeild barnaheimilis spítalans. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 50198. Sölumenn Tölvufræðslan óskar að ráða duglega sölu- menn til starfa á tímabilinu janúar til mars. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 687590. JÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúrii 28. Sölumenn óskast Rótgróið fyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða reynda sölumenn. Æskilegt er að umsækj- endur sé ekki yngri en 25 ára og hafi bifreið til umráða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. janúar 1990 með upplýsingum um menntun og fyrri störf merktar: „K - 6230“. Atvinna óskast Ég er hæfileikarík ung kona í leit að rétta starfinu (fullt starf). Helstu áhugasvið eru auglýsingar, árkitektúr, ferðamál, hönnun o.fl. Ég hef stúdentspróf frá MH og góða málakunnáttu vegna búsetu um víða veröid. (Sænska, ítalska, enska og franska.) Einnig hef ég mikla reynslu af þjónustustörfum, m.a. í móttöku á hóteli. Vil byrja strax. Upplýsingar í síma 22990. Tannlæknastofa Aðstoð vantar á tannlækningastofu frá kl. 8.30-13.00. Umsóknir skilist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. janúar merktar: „Hreinlæti og reglu- semi - 13334“. Starfsmenn óskast til verksmiðjustarfa Óskum að ráða starfsmenn til verksmiðju- starfa. Upplýsingar veittar virka daga í símum 673828 og 685006. félagsmAlastofnun reykjávíkurrorgar Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjavík Sjúkraliðar! Þetta er orðsending frá féiögum ykkar á Droplaugarstöðum. Okkur langartil að benda ykkur á, að hingað vantar sjúkraliða til starfa. Samkomulag um vinnutilhögun. Hér er mjög góð vinnuaðstaða, skemmtilegt umhverfi, góður starfsandi og miðsvæðis í borginni. Hvernig væri að koma og skoða og kynna ykkur stofnunina. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9 og 12 fyrir hádegi virka daga. KURANT Sölustörf Óskum eftir dugmiklu fólki með jákvæð lífsviðhorf til að markaðssetja nauðsynlega vöru inn á heimilin í landinu. Laun skv. afköstum. Upplýsingar í síma 688872. Lögmaður óskast Fasteignasala óskar eftir lögmanni til sam- starfs. Þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Góð vinnuaðstaða. Lysthafendur vinsamlega leggi inn nöfn, heimilisföng og síma á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Trúnaðarmál - 7606“, fyrir 15. þ.m. Blómaverslun - afgreiðsla Óskum að ráða vanan starfsmann í af- greiðslu. Þarf að vera hress, góður sölumað- ur og geta unnið sjálfstætt. Blómið, Hafnarstræti 15, sími 21330. Stýrimenn 2. stýrimann vantar til afleysinga á Framnes ÍS-708. Upplýsingar í símum 94-8200 og 94-8225. Arnarnúpurhf. Þingeyri. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstrur! Dagheimilið Litla Kot við Landakot óskar eftir fóstru sem fyrst. Vinnnutími getur orð- ið eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur fostöðumaður í síma 604364. Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast í fullt starf eða hlutastarf. Sjúkraliðar óskast í fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. fREYKJMlÍKURBORG Jleuttevi Atöeávi Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Starfsfólk óskast til eftirtalinna starfa: Þvottahús, 100% starf og á vakt 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður milli kl. 10.00-12.00 í síma 685377. Sjúkraþjálfari Aðstaða fyrir sjúkraþjálfara í tengslum við þjónustuíbúðirnar er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur forstöðumaður milli kl. 10.00-12.00 í síma 685377. Opnaðu augun! - kannski er það einmitt þú sem við leitum að Hefur þú ★ Jákvæðni og drift? ★ Bíl og síma? ★ Aldur 20-45 ára? ★ Hreint sakavottorð? ★ Áhuga á að ákveða þín eigin laun? ★ Metnað fyrir velgengni? ★ Góðan stuðning heiman frá? ★ Vilja til að vinna á kvöldin og um helgar? ★ Getu til að vera skipulagður í starfi? ★ Vilja og getu til að vinna í hópvinnu? Við bjóðum: ★ Frítt sölunámskeið. ★ óða framtíðarmöguleika. Vekur þetta áhuga þinn? Hringdu þá í síma 91-653042 og fáðu viðtalstíma hjá Ásdísi Ásgeirsdóttur, leiðbeinanda, mánudag og þriðjudag frá kl. 09.00-14.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.