Morgunblaðið - 07.01.1990, Síða 23

Morgunblaðið - 07.01.1990, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990 23 ATVIN N tMAUGL YSINGAR Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á Jökul SH-15 frá Ólafs- vík, sem er að fara á línuveiðar. Báturinn er 74 lesta stálskip með nýrri vél. Upplýsingar í símum 93-61146 og 93-61157. ÖRVI StarfsþjálfunarstaiSur Kársneshraut 110, 200 Kópavogi, Starfsleiðbeinandi Starfsleiðbeinandi óskast til starfa á Örva, sem er vinnustaður fyrir fatlaða. Um er að ræða hálft starf og vinnutíma frá 12 til 16. Starfið felst í verkstjórn í vinnusal. Starfsleið- beinandi annast leiðbeiningastarf við starfs- menn með það að markmiði að stuðla að auknu sjálfstæði þeirra og færni í vinnu. í Örva er rekin plastiðja, prónastofa, pökkun- arþjónusta o.fl. og hafa starfsleiðbeinendur daglega umsjón með framleiðslu og af- greiðslu við viðskiptavini. Umsóknum skal skila til Örva, Kársnesbraut 110, 200 Kópavogi, fyrir 16. janúar n.k. Upplýsingar eru veittar í síma 43277. fyt KVENNA AIHVARF Starf með konum Á næstunni mun Kvennaathvarfið ráða tvo starfsmenn til tveggja ára. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf með miklum mannlegum samskiptum. Unnið er á vöktum. Við leitum að ábyrgri starfsmanni, sem á gott með að starfa með öðrum. Viðkomandi þarf að vera eldri en 25 ára. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal senda til skrifstofu Samtaka um kvennaathvarf, Vest- urgötu 3, pósthólf 1486, 121 Reykjavík, fyrir 16. janúar. LANDSPÍTALINN Sérfræðingur Við svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítal- ans er laus til umsóknar 100% afleysinga- staða sérfræðings. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af svæfingum og gjörgæslu við opn- ar hjartaaðgerðir. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 1990. Nánari upplýsingar gefur Þórarinn Ólafsson, yfirlæknir, sími 601375. Umsóknir sendist stjórnarnefnd Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, Reykjavík. Aðstoðarlæknir Reyndur aðstoðarlæknir óskast á handlækn- ingadeild. Um er að ræða námsstöðu, sem losnar 15. febrúar 1990. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar nk. Umsóknir á umsóknareyðublaði lækna, ásamt prófskírteini, upplýsingum um starfs- feril og meðmælum, sendist yfirlækni. Upplýsingar gefur Páll Gíslason, yfirlæknir, í síma 601336. Reykjavík, 7.janúar 1990. Borgarnes Óskum eftir að ráða starfsmann til að vinna við pizzubakstur. Um er að ræða vaktavinnu, þ.e. vinnutíma seinni hluta dags og á kvöldin. Nánari upplýsingar gefur Jón Jóhannesson, bakari, í síma 93-71200. Brauðgerð K.B., Borgarnesi. 'J§É§ RÍKISSPÍTALAR Fóstra og starfsmaður óskast nú þegar til starfa við Skóladag- heimilið Litluhlíð, Eiríksgötu 34. Um er ræða fullt starf í dagvinnu. Nánari upplýsingar veitir Margrét Þorvalds- dóttir, forstöðumaður, í síma 601591. Starfsmenn óskast til starfa við ræstingar og býtibúr á Landspítala. Vinnutími og starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita ræstingastjórar í síma 601530. Reykjavík, 7.janúar 1990. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur óskar eftir starfsfólki á eftirtaldar félagsmið- stöðvar: Bústaði, Fellahelli, Tónabæ og Fjörgyn. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og/eða reynslu af uppeldisstarfi. Um er að ræða fullt starf og hlutastörf. Upplýsingar gefa æskulýðsfulltrúi, Fríkirkju- vegi 11, sími 622215 og forstöðumenn félag- smiðstöðvanna. Störf - leikskólar Kópavogsbæjar Leikskólinn Furugrund Þroskaþjálfi eða fóstra óskast til að sjá um þjálfun fatlaðs barns. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður í síma 41124. Leikskólinn Grænatúni Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast í 50% starf fyrir hádegi. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður í síma 46580. Leikskólinn Kópasteinn við Hábraut Staða ráðskonu við leikskólann er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður í síma 41565. Auk þess veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Lausar stöður í Kenya við norrænt samvinnuverkefni (Kenyan/Nordic Co-operative Development sector) í júlí 1988 hófu fjögur Norðurlandanna fimm ára verkefni til stuðnings samvinnufélögunum í Kenya. DANIDA og Swedish Co-operative Centre (SCC) annast þetta verkefni fyrir hönd ríkisstjóma og samvinnusambanda landanna fjögurra. Nú þarf að bæta við þremur ráðu- nautum (advisers) frá og með júlí nk. Tvö fyrst nefndu störfin eru samkvæmt ráðningarkjör- um SCC, en hið þriðja er á vegum DANIDA. 1. Stjórnunarráðgjafi (Cooperative Management Specialist) Starfssvið: Vera til ráðuneytis um áætlunar- gerð og stjórnunarhætti innan Samvinnusam- bands Kenya (Kenya National Federation of Cooperatives), þróun nýrra verkefna og könn- un á þörf fyrir tölvuvæðingu verkefna innan samvinnufélaganna. Ennfremur að aðstoða Samvinnusambandið og stjórn Norræna sam- vinnuverkefnisins við skipulagningu og fram- kvæmd aðstoðarinnar. Ráðningarskilyrði: Áralöng reynsla af störfum í ábyrgðarstöðum, svo og reynsla af störfum í þróunarlöndum. Starfsvettvangur: Nairobi. 2. Fræðsluráðgjafi í banka. (Banking Training and Systems Specialist). Starfssvið: Aðstoða við skipulagningu starfs- þj'álfunar og fræðslunámskeiða innan Sam- vinnubankans (The Co-operative Bank of Kenya) fyrir hina ýmsu starfshópa. Aðstoða samvinnumálaráðuneytið við skipulagningu samvinnusparisjóða í dreifbýli. Aðstoða við gerð fræðsluefnis um bankastörf fyrir Samvinnu- skólann (The Co-operative College of Kenya). Ráðningarskilyrði: A.m.k. fimm ára reynsla í bankastörfum, svo og reynsla af störfum í þróunarlöndum. Starfsvettvangur: Nairobi. 3. Stjórnunarráðgjafi (Management Field Officer) Starfssvið: Vera til ráðuneytis um daglega stjórnun og eftirlit með starfsemi samvinnufé- laga og aðstoða samvinnumálaráðuneytið (Ministry of Co-operative Development) við skipulagningu og framkvæmd þjálfunar- og fræðslunámskeiða fyrir starfsfólk samvinnufé- laga. Ennfremur aðstoða við könnun á þörf fyrir tölvuvæðingu einstakra verkefna. Ráðningarskilyrði: Reynsla í stjórnun fyrir- tækja og góð bókhaldsþekking. Starfsvettvangur: Mombasa. Fyrir öll ofangreind störf er krafist háskóla- prófs eða sambærilegrar menntunar á sviði viðskipta-, landbúnaðar- eða fjármálastjórnun- ar, auk mjög góðrar enskukunnáttu. Reynsla af störfum hjá samvinnufélögum og í þróunar- löndum er æskileg. Ráðningarkjör eru m.a. skattfrjáls laun, greiðsla ferða- og flutningskostnaðar, auk trygginga fyrir ráðgjafa og fjölskyldur þeirra samanber nánari skilmála um kjör starfs- manna SCC og DANIDA eftir því sem við á . Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá: Störf 1 og 2 Ólafur Ottósson, Lánastofnun sparisjóðanna hf., sími 91-623400 eða Reynimel 23, 107 Reykjavík, sími 91-14121 eftir kl. 18.00. Starf 3 DANIDA The Ministry of Foreign Affairs, Asiastisk Plads 2, 1448 Kaupmannahöfn K, sími 90 4533 92 09 85 eða 90 4533 92 09 87. ítarlegar upplýsingar um norræna Samvinnu- verkefnið í Kenya veitir Marianne Ouma ísíma: 90 468 743 21 54. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar 1990.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.