Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990
SUNNUDAGUR 7. JANÚAR
SJONVARP / MORGUNN
9:00
9:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
9.00 ► Gúmmíbirnir. 9.45 ► Litli Folinn og fé-
Telknimynd. lagar. Teiknimynd með
9.20 ► Furðubúarnir. íslensku tali.
Teiknlmynd. 10.10 ► Köngulóarmaður- inn. Teiknimynd.
10.35 ► Fjölskyldusög-
ur. Leikin barna- og ungl-
ingamynd.
11.20 ► Sparta
sport. [þróttaþátt-
urfyrirbörn.
11.55 ► Kalli kanína. Teiknimynd um kanínuna heims-
frægu sem er alltaf að lenda í ævintýrum með vinum sínum.
13.30 ► -
íþróttir. Um-
sjónJónÖrn
Guðbjartsson
og Heimir
Karlsson.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
14.55 ► Anna. Lokaþáttur. Þýskurfram- 15.45 ► Clovisog 16.25 ► Ólafur Kárason og Heimsljós. Dr. 17.40 ► Sunnu-
haldsþáttur. Aðalhlutverk Silvia Seidel. Clothilde. Kantata Jakob Benediktsson ræðirvið HalldórLaxness dagshugvekja.
eftirGeorges Bizet, um Heimsljós. Áður á dagskrá 1976. ValdísMagnúsdóttir,
tekin upp ídómkirkj- 17.10 ► Nýárstónar. Systurnar Miriam og kristniboði, flytur.
unni í Soissons. Judith Ketilsdætur leika á selló og fiðlu og 17.50 ► Stundin
móðirþeirra, Úrsúla Ingólfsson, leikurá píanó. okkar.
18.20 ► Pappírs-Pési fer í skóla. Þetta
erönnurmyndin um Pappírs-Pésa. Leíkstj.
og handrit Ari Kristinsson. Byggt á hugmynd
Herdísar Egilsdóttur.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
19.00 ► Fagri-Blakkur.
b
0
5TOÐ2
13.30 ► Iþróttir. Frh.
16.30 ► Fréttaágrip vikunnar. Fréttir
síöastliðinnarviku frá fréttastofu Stöðvar
2. Þessar fréttir eru fluttar með táknmáls-
þul í hægra horni sjónvarpsskjásins.
16.50 ► Heimshornarokk. Tónlistar-
þættirþarsem sýnterfrá hljómleikum.
17.40 ► Mahabharata. Sal sér
hún standa. Lokaþáttur.
18.40 ► Gerð kvikmyndar-
innar Elskan, ég minnkaði
börnin. Fylgst er með gerð
myndarinnar sem er jóla-
mynd Bíóhallarinnar.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
rf
19.30 ► Kastljós á sunnudegi.
Fréttirog fréttaskýringar.
e
o
STOÐ2
19.19 ►
19:19. Fréttir.
20.00 ► Landsleikur. Bæirnir
bitast. Seltjarnarnes og Mosfells-
bær keppa að þessu sinni. Umsjón:
Ómar Ragnarsson.
21.00 ► Lagakrókar (L.A.
Law). Bandarískurfram-
haldsþáttur.
21.50 ► Feðginin. Aströlsk framhaldsmyndítveimur
hlutum. Fyrri hlutí. Myndin byggir á skáldsögu D’Arcy
Nilands og greinir frá áströlskum manni sem hefur alist
upp á götumúti. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Noni
Hazlehurst og Rebecca Smárt. Seinni hlutinn verður á
dagskrá fimmtudaginn 1 l.janúar.
23:30
24:00
20.30 ► Lands- 21.05 ► Á íslendingaslóðum ■ Kaup- 22.15 ► Hallorms- 22.55 ► Sú
leikur íhand- mannahöfn. Gengið með Birni Th. Björns- staðaskógur visar gamla. Gamla
knattleik. (siand- syni listfræðingi um söguslóðirlandans í veginn. Þátturí upp- konanvarfljót
Tékkóslóvakía. borginni viðsundið. hafi skógræktarárs. að uppgötva að
Síðari hálfleikur. 21.25 ► Blaðadrottningin. 6. þáttur. alvarlegi gestur-
Bein útsending. Bandarískur myndaflokkur i átta þáttum. innvardauðinn.
23.25 ► Listaalmanakið — janúar.
Svipmyndirúr myndlistarsögunni.
23.30 ► Dagskráriok.
23.20 ► Hetjurnar frá Navarone.
Spennumynd sem byggð er á samnefndri
sögu Alistair MacLean. Bönnuð börnum.
1.50 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór
Ólafsson prófastur á Melstað flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Jóhanni
Inga Gunnarssyni. Bernharður Guð-
mundsson ræðir við hann um guðspjall
dagsins, Markús 10, 13-16.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
— Jólaóratórían 5. þáttur eftir Jóhann
Sebastian Bach. Elly Ameling, Helen
Watts, Peter Pears og Tom Krause syngja
með Söngsveitinni í Lúbeck og Kammer-
sveitinni í Stuttgart; Karl Múnchinger
stjórnar.
— Flugeldasvítan eftir Georg Friedrich
^Hándel. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik-
^ur; Charles Mckerras stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu-
dagsins í Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að
máli íslendinga sem hafa búið lengi á
Norðurlöndum. (Einnig útvarpað á þriðju-
dag kl. 15.03.) -
11.00 Messa I Klaustri Karmelsystra'í Hafn-
arfirði. Séra Sæmundur Vigfússon prest-
ur við Kristskirkju í Landakoti flytur mess-
una.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu-
dagsins i Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar
Kjartansson tekur á móti sunnudags-
gestum.
14.00 Hún orkaði miklu í hörðum árum ...
Þáttur um Halldóru Guðbrandsdóttur
stjórnmálaskörung á Hólum i Hjaltadal
og samferðamenn hennar. Umsjón: Aðal-
heiður B. Ormsdóttir. Lesarar: Sunna
Borg, Þórey Aðalsteinsdóttir og Þráinn
Karlsson. (Frá Akureyri) (Áður á dagskrá
á nýársdag.)
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist
af léttara taginu.
15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar-
dóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Bræðurnir frá Brekku" eftir Kristian Elst-
er yngri. Fyrsti þáttur. Reidar Antonsen
bjó til flutnings í Útvarpi. Þýðandi: Sigurð-
ur Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. Leikendur: Jón Aðils, Jón Júlíusson,
Borgar Garðarsson, Arnar Jónsson, Árni
Tryggvason, Guðmundur Pálsson og
Valdemar Helgason. (Áður útvarpað
1964.)
17.00 Tónlist.
18.00 Rimsírams. GuðmundurAndriThors-
NAMSAÐSTOÐ
við þá sem viQa ná (engra í skóía
• grunnskóla
• framhaldsskóla
• háskóla
Við bjóðum einnig:
• fullorðinsfræðslu
• námsráðgjöf
• flestar námsgreinar
• stutt námskeið -
misserisnámskeið
• litlir hópar - einkakennsla
• reyndir kennarar
Innritun í síma: 79233
kl. 14.30-18.30
Nemendaþjómistan sf.
Þangbakka 10, Mjódd.
son rabbar við hlustendur. (Einnig útvarp-
að daginn eftir kl. 15.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Jólaleikrit Útvarpsins: „Sólness bygg-
ingarmeistari” eftir Henrik Ibsen. Þýð-
andi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Jón Viðar
Jónsson. Leikendur: Erlingur Gíslason,
Guðrún S. Gísladóttir, Kristbjörg Kjeld,
Steindór Hjörleifsson, Róbert Arnfinns-
son, Jakob Þór Einarsson og Sigrún Edda
Björnsdóttir. (Endurtekið frá 30. fm.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja. Inga Maria Eyjólfsdóttir, Kammer-
kórinn, Svala Nielsen og Sigurður Björns-
son syngja nokkur íslensk og erlend lög.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér
um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttír. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá
föstudagsmorgni.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar,
spurningaleikur og leitað fanga í segul-
bandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar
á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson
segir frá Elvis Presley og rekur sögu
hans. Fimmti þáttur aftíu. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
14.00 1980 -1989. Kristján Sigurjónsson
og Skúli Helgason gera upp dægurtónlist
áranna 1980 - 1989.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik-
ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00
næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurö-
ardóttir, Oddný Eír Ævarsdóttir, Jón Atli
Jónasson og Sigríður Arnardóttir.
21.30 Áfram fsland. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
22.07 Klippt og skorið. Lísa Pálsdóttir tekur
saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2
liðna viku.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram (sland. Dægurlög flutt af
islenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur — Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás
1.)
3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótt-
ur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
Stöð 2:
Fyrri hluti áströlsku framhaldsmyndarinnar Feðginin, The
O"! 50 Shiralee, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin byggir
á skáldsögu D’Arcy Nilands og greinir frá áströlskum
manni sem hefur alist upp á götum úti. Baráttan fyrir tilverunni á
sléttum Ástralíu getur verið stórbrotin og lífsafkoman erfið. Hann
er með unga dóttur sína með sér á þessu flakki vegna þess að hann
telur móðurina ekki hæfan uppalanda. Feðginin ferðast um í leit að
atvinnu sem er ekki auðfengin. Stúlkubarninu hefur hann gefið nafn-
ið Shiralee, sem þýðir „klafi minn“, en hann er of stoltur til þess að
láta hana fara frá sér. Leikstjóri er George Ogilvie.
Nýjar vörur á útsölunni,
glæsilegt síðbuxnaúrval,
v/Laugalæk