Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUUAQUR ,7. JANÚAR 1990 29 \l A/innréttingar, * Dugguvogi 23 - sími 35609 Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna, hægstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt, okkar vegna. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðara á húseigninni Ási, Hvammstanga, eign Skúla Guð- bjartssonar og fleiri, fer fram á sýsluskrifstofunni á Blönduósi mið- vikudaginn 10. janúar og hefst kl. 14.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Höfðabraut 7 og mjölvinnsluvélum, Hvammstanga, eign þrotabús Mjöls hf., fer fram á sýsluskrifstof- unni á Blönduósi miðvikudaginn 10. september og hefst kl. 10.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Keflavík Fundur í fulltrúaráðinu verður haldinn á Hringbraut 92, efri hæð, sunnudaginn 14. janúar nk. og hefst kl. 14.00, kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Ákvörðun framboðslista til bæjarstjórnar Keflavíkur viö bæjar- stjórnakosningar 1990. 2. Bæjarmál. 3. Önnur mál. Aðeins fulltrúum eða kjörnum varamönnum kjörinna fulltrúa veittur aðgangur. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Keflavik. Akranes bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn i Sjálfstæðis- húsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 7. janúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Sjálfstæðismenn f Garðabæ Munið að skila heimsendum seðlum vegna tilnefninga á væntanleg- an framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnakosningarnar 1990. Seðlunum ber að skila á skrifstofu sjálfstæðisfélaganna, Lyng- ási 12, sunnudaginn 7. janúar 1990, milli kl. 17.00 og 21.00. Allir stuöningsmenn í Garðabæ geta gerst félagar og tekið þátt í tilnefn- ingunni. Hafi seðill misfarist geta félagar fengið seðil á sama tima. Upplýsingar i sima 54084 á opnunartíma. Sjálfstæðisfélögin. Vesturland Sjálfstæðisfélögin í Dalasýslu halda fund í Dalabúð, Búðardal þriðjudag- inn 9. janúar kl. 21.00. Friðjón Þórðarson, alþingismaður, kemur á fundinn og ræðir stjórnmálaviðhorfið, störf Alþingis og önnur mál. Stjórnirnar. Norðurland-vestra 5JÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisfélagið Óðinn, Selfossi Prófkjör vegna vaentanlegra sveitastjórnarkosninga í mai 1990 verð- ur haldiö 20. janúar 1990 i Sjálfstæðishúsinu, Tryggvagötu 8, Sel- fossi, frá kl. 10.00 til kl. 22.00. Þeir, sem hafa hug á að bjóða sig fram í þessu prófkjöri, hafi samband við formann kjörstjórnar, Einar Sigur- jónsson, í síma 21321, fyrir kl. 18.00 þann 13. janúar 1990. Kjör- stjórn veröur í Sjálfstæðishúsinu við Tryggvagötu 8, milli kl. 16.00 og 18.00 þann 13. jan. Öllum félagsmönnum í sjálfstæðisfélögum á Selfossi og þeim, er undirrita stuðningsyfirlýsingu við Sjálfstæðisflokkinn á kjördag, er heimilt að kjósa í prófkjörinu. Formaðúr Óðins, Þórhallur Ólafsson. Formaður kjörstjórnar, Einar Sigurjónsson. Opinn fundur á Akureyri Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til al- menns opins fundar i Alþýðuhúsinu mið- vikudaginn 10. janúar kl. 20.30. Ræðumenn: Þorsteinn Pálsson: Evrópa og framtíð ís- lands. Ólafur G. Einarsson: Stjórnarstefnan og flokkakerfið. Halldór Blöndal: Fær ríkisstjórnin efna- hagsstefnu að gjöf? Fundarstjóri verður Sigurður J. Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar. Sjálfstæðisfélögin. Almennir stjórnmálafundir í Norðurlandskjördæmi-vestra verða haldnir sem hér greinir: A Hvammstanga i Vertshúsinu þriðjud. 9. jan. kl. 21.00. "j Frummælendur Þorsteinn Pálsson, Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson. I Siglufirði á Hótel Höfn miðvikud. 10. jan. kl. 20.30. Frummælendur Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson. A Sauðárkróki í Sæborg fimmtud. 11. jan. kl. 20.30. Frummælendur Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson. Á Blönduósi í Sjálfstæöishúsinu föstud. 12. jan. kl. 20.30. Frummælendur Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson. Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson verða einnig með viðtalstima i Höfðaborg, Hofsósi fimmtud. 11. jan. kl. 16.00-18.00. Fundirnir eru öllum opnir. Sjálfstæðisflokkurinn. KLennsla Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. Wélagslíf □ HELGAFELL 5990187 VI 2 □ Gimli 599008017 - 1 Atkv. I.O.O.F. 10 = 171188'/? = □Mimir 5990187=1 I.O.O.F. 3 = 171188 = Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. ( dag kl. 16.00 verður almenn samkoma i Þribúðum, Hverfis- götu 42. Fjölbreyttur söngur. Barnagæsla. Vitnisburður. Ræðumaður verður Óli Ágústs- son. Allir velkomnir. Samkomur i Þríbúðum alla fimmtudaga kl. 20.30. Samhjálp. ; VEGURINN y Kristiö samfélag Þarabakki 3 Kl. 11 samkoma og barnakirkja. Kl. 20.30 almenn samkoma. Verið hjartanlega velkomin. Vegurinn. FERÐAFELA6 ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Sunnudagsferð 7. janúarkl. 13.00 Öttarsstaðir-Kapellan í hraun- inu. Gengið um Rauðamel, Slunkariki, Lónakot og Óttar- staði að Kapellu heilagrar Bar- böru. Mætið vel í fyrstu dags- göngu ársins. Fararstjóri: Kristj- án M. Baldursson. Verð kr. 500,-, fritt fyrir börn með full- orðnum. Brottför frá Umferðar- miöstööinni (BSÍ), austanmegin. Ferðafélag fslands óskar öllum gleðilegs nýs ferðaárs. Strengið þess heit að vera með í sem flestum ferðum á árinu ykkur til fróðleiks, skemmtunar og heilsubótar. Ný og fjölbreytt ferðaáætlun 1990 var að koma út. Henni verður dreift víða og einnig send til allra félagsmanna F.í. Myndakvöld á miövikudags- kvöldið 10. janúar kl. 20.30. i Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Vetrarkvöldsganga og blysför á fimmtudagskvöldið 11. janúar k. 20.00. Þorrablótsferð f Þórsmörk verður helgina 2.-4. febrúar. Þingvallaferð sunnudaginn 14. janúar kl. 11.00. Góða ferð! Ferðafélag íslands. 90 Ar fyrlr aeabu tslandá K.F.U.M. og K.F.U.K Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstig 2b. Efni: „Gleðjumst í Drottni." Jer. 31,10-13. Margrét Hróbjarts- dóttir og Benedikt Jasonarson tala. Athugið lofgjörðar- og bænastund kl. 19.30. Allir vel- komnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Bresku miðlarnir Zena Davies og Iris Hall starfa á vegum fé- lagsins dagana 16.-28. janúar. Skyggnilýsingafundir verða haldnir þriöjudaginn 16. janúar, mánudaginn 22. janúar og mið- vikudaginn 24. janúar. Skyggnilýsingafundirnir verða haldnir á Hótel Lind, Rauðar- árstig 18 og hefjast kl. 20.30. Zena Davies verður með 10 daga námskeiö fyrir félags- menn. Nánari upplýsingar um námskeiðið fást á skrifstofu fé- lagsins Garðastræti 8, 2. hæð, sem er opin alla virka daga frá kl. 13-17 og í síma 18130. Upplýsingar um einkafundi fást á skrifstofu ath. upplýsingar á simsvara utan skrifstofutíma. Stjórnin. Skipholti 50B, 2. hæð Samkoma í dag kl. 11.00. Sérstök samvera fyrir börnin meðan á prédikun stendur. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og19533. Miðvikudagur 10. janúar Myndakvöld Ferðafélagsins Fyrsta myndakvöld ársins verð- ur haldið i Sóknarsalnum, Skip- holti 50a, á miðvikudagskvöldið og hefst það kl. 20.30. Dagskrá: Myndakvöldið er i umsjá Jóhönnu B. Magnúsdóttur og ber að yfirskriftina „Ferða- mennska og náttúruvernd". Um leið og myndirnar eru sýndar gefst tækifæri til að bera fram spurningar og skiptast á skoð- unum um þetta efni. Auk þessa verða sýndar nokkrar myndir úr áramótaferðinni í Þórsmörk. Aðgangseyrir 200 kr. Ný og fjöl- breytt ferðaáætlun Ferðafé- lagsins mun liggja frammi á myndakvöldinu. Fimmtudagur 11. janúar Kl. 20 Vetrarkvöldsganga í Valaból - blysför. Létt og hressandi ganga fyrir unga sem aldna. Verð 400 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Blys kr. 100. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Ferðafélag islands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 16.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson. M Útivist Kirkju- og nýársferð sunnud. 7. jan. Breiðabólsstaður f Fljótshlíð. Gengið um Krappann með Jóni Arngrímssyni á Árgilsstöðum og Sigurþóri Sæmundssyni frá Þórnúpi. Krappinn er náttúruvin sem fáir þekkja. Að Breiðabóls- stað heldur séra Sváfnir Svein- bjarnarson helgistund og segir sögu staðarins. Brottför frá B.S.Í. - bensínssölu kl. 11.00. Verð kr. 1.200,- Fjölmennum í fyrstu dagsferð ársins. Kvöldferð íViðey Fimmtud.11.jan. Tunglskinsganga og fjörubál. Brottför kl.20.00 frá Viðeyjar- bryggju, Sundahöfn. Sjáumst! Útivist. Félag austfirskra kvenna Þorrablótið verður haldið miðviku- daginn 17. janúar í Templarahöll- inni við Eiríksgötu, kl. 20.00. Krossinn Auðbrekku 2. 200 Kópavogur Almenn samkoma i dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður i kristniboðssaln- um, Háleitisbraut 58-60 mánu- dagskvöldiö 8. janúar kl. 20.30. Lesnar verða jólakveðjur frá kristniboðunum. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. fm. Hjálpræðis- Wt herinn Kirkjustrsti 2 í dag kl. 14.00: Nýársfagnaður sunnudagaskólans. Fjölbreytt dagskrá og veitingar. Öll börn eru velkomin. Kl. 20.00: Fyrsta hjálpræðisam koma ársins 1990 (ath. breyttan tima). Séra Halldór S. Gröndal prédikar og Hersöngsveitin syngur. Samherjar verða teknir inn. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 16.00. Biblía og bæn miðvikudag kl. 20.30 (i Mjó- stræti 6). Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.