Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 26
26 yn 'MÖRGÚSÍBLAfelÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ s(iM6agur '71 0ANÚAR.199O RADA UGL YSINGAR BÍLAR Toyota 4Runner til sölu Toyota 4Runner V6, 1988. Ekinn 16.000 mílur, „Fuel injecton". Útvarp og segulband. „Cruise control". Sóllúga. Stál „underbody". Allt rafdrifið. Fæst á skuldabréfi. Upplýsingar í síma 689454 eða 623348. ÓSKASTKEYPT Amerískur bfll óskast Stór, nýlegur, amerískur bíll óskasttil kaups. Tilboð með upplýsingum um árgerð og teg- und leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag, merktar: „LS - 7607“. Byggingakrani Óskum eftir að kaupa sjálfreisandi bygginga- krana á hjólum. Lyftigeta a.m.k. 40 tonn/metrar. Aðeins góður krani kemur til greina. Upplýsingar eru gefnar í síma 91-42200 á skrifstofutíma og í síma 91-76001 eftir kl. 20.00 á kvöldin. TILKYNNINGAR Múrarar - verktakar Farið verður á námskeið í lok janúar til höfuð- stöðva Thoro í Evrópu, sem eru staðsettar í Belgíu. Námskeiðið felst í meðferð og notkun við- gerðar- og frágangsefna. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband í síma 672777 fyrir 11. janúar. !i steinprýði Stangarhyl 7, sími: 672777. Innritun er hafin og fer fram alla virka daga frá kl. 2-5 síðdegis í skólanum, Stórholti 16, sími 27015. qftqrskóli '^“ÖLAFS GAUKS Menntamálaráðuneytið Auglýsing um styrki til leiklistarstarfsemi í fjárlögum fyrir árið 1990 er gert ráð fyrir sérstakri fjárveitingu, sem ætluð er til styrkt- ar leiklistarstarfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu í fjárlögum. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af þessari fjárveitingu. Umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu. Umsóknir skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 25. janúar næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 29. desember 1989. Tónskóli Eddu Borg auglýsir Getum bætt við nemendum í nokkra byrj- endahópa, kl. 9.00 þriðjudaga og föstudaga og eftir hádegi þriðjudaga og föstudaga. Innritun verður sunnudaginn 7. janúar 1990 milli kl. 13.00 og 15.00 í síma 626055 og 42404 og mánudagurinn 8. janúar milli kl. 9.00 og 12.00 í síma skólans 73452. Kennsla hefst í skólanum mánudaginn 8. janúar. Gleðilegt nýtt ár. Skólastjóri. Ásta Ólafsdóttir, Ármúla 32 Kennsla hefst laugardaginn 6. janúar. Innritun hafin í síma 31355. Barnajazz: Frá 2ja ára aldri. Fjölbreytt kennsla. Jassballett: Ljstdans, sem skilar gleði og árangri eftir hörkuþjálfun. Almenn þjálfun fyrir konur á öllum aldri. Vönduð kennsla - markviss þjálfun. Hef 12 ára reynslu f kennslu. Ásta Ólafsdóttir, jassballettkennari FÍD FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Þorrablót 20. þorrablót brottfluttra Patreksfirðinga og Rauðasandshreppsbúa verður haldið í Dom- us Medica fyrsta dag þorra, föstudaginn 19. janúar. Miðar verða seldir í Domus föstudag- inn 12. janúar kl. 17-19 og laugardaginn 13. janúar kl. 14-16. Athugið að ekki verður hringt í fólk. Stjórnin. Herdís s. 686975, Halldóra s. 71948, Kristján s. 667184. KENNSLA Saumanámskeið Nú er tími til að sauma fyrir árshátíðirnar. Innritun hafin í síma 611614. Björg ísaksdóttir, sníðameistari. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Innritun á vornámskeið er hafin og stendur til 12. janúar alla virka daga frá kl. 08.30- 14.00, sími 13194. Kennsla hefst 15. janúar. Öllum er heimil þátttaka. Kennt er þrjú kvöld í viku, mánudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga frá kl. 18.00-20.15 og laugardaga frá kl. 9.00-13.00. Eftirfarandi greinar verða kenndar: Siglingafræði, stöðugleiki, bókleg sjó- mennska, siglingareglur, siglingartæki, fjar- skipti, skyndihjálp, veðurfræði og umhirða véla í smábátum. Nemendur fá 10 klst. leið- beiningar í slysavörnum og meðferð björgun- artækja, einnig verklegar æfingar í eldvörn- um og slökkvistörfum í Slysavarnaskóla sjó- manna. Kennslumagn er samtals 115-120 kennslustundir. Þátttökugjald er 14.000 kr. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Iðnskólinn í Reykjavík Nemendur sæki stundaskrá sína og bókalista mánudag- inn 8. janúar nk. kl. 11.00-13.00. Kennsla hefst þriðjudaginn 9. janúar sam- kvæmt stundaskrá. Enskunám í Englandi alltárið Erum með marga skóla á hinum vinsæla stað Eastbourne á suðurströnd Englands. Námskeiðin byrja í janúar og eru frá 2 vikum upp í 1 ár. Bjóðum einnig vinnunám. Dvalið á heimilum eða heimavist. Upplýsingar gefur Edda Hannesdóttir, umboðsmaður ISAS á íslandi, í síma 672701 milli kl. 13 og 15 alla daga. Alit viðurkenndir skólar. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð var stofnuð 1972. Þúsundir manna og kvenna hafa stundað þar nám og nokkur hundruð lokið stúdentsprófi. Þarft þú að rifja upp, bæta við eða hefja nýtt nám? í öldungadeildinni er boðið upp á nám til stúdentsprófs á 6 brautum. Kennsla vel menntaðra og þjálfaðra kennara tryggir nem- endum góðan árangur. Brautirnareru: Málabraut, félagsfræðabraut, náttúrufræðabraut, eðlisfræðabraut og tón- listarbraut (í samvinnu við tónlistarskóla). Vakin er athygli á að hægt er að stunda nám í einstökum greinum án þess að stefna að lokaprófi. Eins er algengt að stúdentar bæti við sig einstökum námsáföngum. Kennd eru m.a. mörg erlend tungumál: Danska, enska, þýska, franska, spænska og ítalska. Einnig eru í boði áfangar í íslensku, stærðfræði, raungreinum og félagsfræðigreinum og nám- skeið fyrir byrjendur og lengra komna í notk- un á PC-tölvum. Innritun nýnema og val eldri nema fyrir vor- önn 1990 fer fram 16.-18. janúar kl. 16.00- 19.00. Nemendur velja námsgreinar og fá afhenta stundatöflu vorannar gegn greiðslu skólagjalda. Námsráðgjafar, deildarstjórar og matsnefnd verða til viðtals. Brýnt er að allir, sem hyggjast stunda nám á vorönn 1990, innritist á þessum tíma. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. jan. Lok haustannar í öldungadeild: Afhending einkunna og prófsýning fer fram mánudaginn 15. jan. kl. 17.00-18.00. Útskrift stúdenta verður laugard. 20. jan. kl. 14.00. Dagskóli: Lok haustannar: Afhending einkunna og prófsýning verður 12. janúar og staðfesting vals 13. janúar. Nánar auglýst í skólanum. Útskrifst stúdenta verður laugardaginn 20. janúar kl. 14.00. Vorönn 1990: Nýnemar koma í skólann mánudaginn 15. jan. kl. 10.00. Afhendig stundataflna auglýst í skól- anum og kennsla hefst mánudaginn 22. jan. Stöðupróf: Stöðupróf verða haldin dagana 15.-18. jan. sem hér segir: Enska og vélritun: Mánud. 15. jan. kl. 18.00. Danska, norska, sænska og þýska: Þriðjud. 16. jan. kl. 18.00. Spænska ogfranska: Miðvd. 17.jan. kl. 18.00. Stærðfr. ogtölvufr.: Fimmtud. 18. jan. kl. 18.00. Stöðuprófin eru einungis ætluð þeim, sem hafa aflað sér kunnáttu umfram grunnskóla- próf. Þátttöku í prófunum skal tilkynna á skrifstofu skólans á skrifstofutíma, sími 685140 og 685155. Rektor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.