Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 33
4-
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990
33
morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (End-
urtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Hðgni
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum
slóðum.
AÐALSTOÐIN
90.9
10.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ing-
ólfs Guðbrandssonar.
11.00 Sunnudagssíðdegi á Aðalstöðinni.
13.00 Svona er lífið. Sunnudagseftirmið-
degi á Aðalstöðinni með tónum og fróð-
legu tali. Undir stjórn Inger Önnu Aikman.
16.00 Gunnlaugur Helgason. Ljúfir tónar á
sunnudegi.
19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðvarinn-
ar.
22.00 Endurtekið efni.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar.
STJARNAN
FM102
10.00 Kristófer Helgason.
14.00 Darri Ólason.
Aðalstöðin:
Undir
regnbog-
anum
■■■M Tónlistarþátturinn
1 íl 00 úndir regnboganum
AU "" er á dagskrá Aðal-
stöðvarinnar í dag. I þættinum
er flutt léttklassísk tónlist
ásamt viðtölum. Það er hinn
þjóðkunni tónlistarmaður og
stjórnandi Ingólfur Guð-
brandsson sem sér um þáttinn.
18.00 Arnar Kristinsson. Farið yfir það
helsta í kvikmyndahúsum borgarinnar.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson leikur
öðruvísi tónlist.
1.00 Næturvakt með Birni Sigurðssyni.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Haraldur Gíslason tekur daginn
snemma. Létt spjall við hlustendur. Opin
lína og athugað hvað framundan er.
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kíkt á
bíósíður dagblaðanna og fleira. Veður,
færð og samgöngur.
17.00 Þorgrímur Þráinsson fótboltafyrirliði.
20.00 Pétur Steinn Guðmundsson athugar
allt milli himins og jarðar. Spjallað við
fólk um andleg og þroskandi málefni.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur-
vaktinni.
Fréttir á Bylgjunni kl. 10, 12, 14 og 16
á sunnudögum.
Rás 1:
Bræðumir
frá Brekku
HHHM Nýtt framhaldsleikrit fyrir börn og unglinga hefst á Rás 1
-| /? 20 > dag- Þetta er leikritið Bræðurnir frá Brekku eftir Kristian
AO Elster. Útvarpsleikgerðin er eftir Reidar Antonsen. Þýð-
andi er Sigurður Gunnarsson og leikstjóri Klemenz Jónsson. Leikri-
tið sem er í fjórum þáttum var frumflutt í útvarpi 1965.
Leikritið gerist í Noregi. Bræðumir Ingi og Leifur hafa nýlega
misst foreldra sína. Þeim hefur verið komið fyrir hjá fjarskyldum
ættingja, Pétri að nafni, sem ætíð er kallaður Rauðnefur vegna þess
að hann gengur alltaf með rauða skotthúfu á höfði. Bræðurnir kom-
ast brátt að því að Rauðnefur og bróðir hans, sem nefndur er Bláref-
ur, hafa eitt og annað á samviskunni. Þeir ákvaða því að stijúka
og leita gæfunnar í höfuðborginni Ósló sem er óralangt í burtu.
Rauðnefur er þó ekki á því að láta þá sleppa og veitir þeim eftirför.
Sjónvarpið:
Á Hafnarslóð
■■■■■ Á íslendingaslóðum í
Ol 05 Kaupmannahöfn,
"-*■ fyrsti þáttur af sex í
umsjá Björns Th. Björnssonar
listfræðings, er á dagskrá sjón-
varps í kvöld. Nefnist þessi
fyrsti þáttur í kringum
FVúartorg. Fjallað verður um
Islendingaslóðir umhverfis Frú-
arkirkju og háskólann, farið í
stúdentadýf lissuna og Biskupa-
kjallarann undir Klaustri. Skoð-
aðar eru byggingar og bak-
garðar við Stóra Kanokastræti, . _...
stúdentagarðar Borch og Elers, BJorn Th‘ BJbrnsson- '
og staldrað við í Litla Apótekinu. Sagt er frá garði Árna Magnússon-
ar og brunanum mikla árið 1728.
Rás 1:
HaHormstaður
22
Hallormstaður vísar veginn, mynd sem gerð er vegna
J5 Landgræðsuskóga -átak 1990, er á dagskrá sjónvarps í
kvöld. Valdimar Jóhannesson fer í fylgd Sigurðar Blöndal
og Jóns Loftssonar, fyrrverandi og núverandi skógræktarstjóra, um
Hallormsstaðarskóg.
Hallormsstaðarskógur er tekinn sem dæmi um það hvemig land
getur víða litið út ef vilji er fyrir hendi. Einnig má sjá hvemig ís-
land leit út í árdaga með því að skoða Hallormsstaðaskóg. Skoðaður
er árangur af ræktun innfluttra tijátegunda. í myndinni er m.a. leit-
að fanga í eldri myndum s.s. Alaskaför Jóns H. Bjömssonar árið
1951. Sú spurning er lögð fram hvort við viljum heldur eiga Hallorms-
staðaskóg eða Haukadalsheiði að fyrirmynd okkar framtíðarlands.
Víðsjá framleiðir myndina en Ljósmyndavörur hf., Fuji-umboðið,
kostuðu gerð hennar fyrir landgræðsluskógaátakið.
Utsalan hefst á morgun
í báðum búdunum
Kápur — kjólar — buxur —
— sloppar — náttfatnaöur
Komið og gerið góð kaup
lympi
+
Laugavegi 26, s. 13300 — Glæsibæ, s. 31300