Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990 ATVINNUAI YSINGAR Útgerðarmenn Vanur togaraskipstjóri og 1. stýrimaður með mikla reynslu óska eftir skipi. Upplýsingar í síma 50425. & LISTAHÁTÍÐ I' REYKJAVÍK Ritari Listahátíðar Ritari óskast til starfa við undirbúning Lista- hátíðar, sem haldin verður í júní 1990. Umsóknir með greinargóðum uppl. um menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. janúar merktar: „Lista- hátíð - 4122“ Gjaldkeri Hótel í borginni vill ráða gjaldkera til starfa, fljótlega. Viðkomandi sér um allar inn- og útborganir, ásamt skyldum störfum. Leitað er að samviskusömum og töluglögg- um aðila með einhverja starfsreynslu á þessu sviði eða góða bókhaldsþekkingu. Gott framtíðarstarf. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 13. janúar nk. Félagsstarf aldraðra Starfsmaður í hárgreiðslu Starfsmaður óskast frá 1. febrúar í 50% starf. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00 virka daga. Upplýsingar veitir forstöðumaður Félags- starfs aldraðra í síma 43400 milli kl. 11.00 og 12.00 virka daga. Félagsmálastjóri Kópavogs. Matsmann og stýri- mann vantar á frystitogara Matsmann vantar á frystitogarann Vest- mannaey VE-54. Einnig vantar 2. stýrimann með full réttindi til afleysinga á frystitogar- ann. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá skipstjór- anum í síma 98-12270 eða á skrifstofu út- gerðarfyrirtækisins í síma 98-11444. Bergur-Huginn hf. Starfsfólk við fram- köllunarþjónustu Vantar starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Við prentun á litmyndum (einhver starfs- reynsla æskileg). 2. Við afgreiðslustörf. Hálfsdagsstörf koma til greina í báðum tilfellum. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númerá auglýsingadeild Mbl. merkt: „Traust fólk - 978“. Bílstjóri Fróði hf. óskar að ráða bílstjóra í fullt starf. Við leitum að áreiðanlegum starfskrafti til vinnu í hraðvaxandi fjölmiðlafyrirtæki með fjölda af hressu og færu starfsfólki. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindu starfi eru vinsamlegast beðnir að senda okkur skriflegar umsóknir fyrir 10. janúar er til- greini aldur, menntun, starfsreynslu og persónulegar upplýsingar sem að gagni gætu komið við mat á hæfni. Öllum umsóknum verður svarað. Fróðihf., Ármúla 18, 108 Reykjavík, sími 82300. Gtiðntíónsson RÁÐCJÖF fcr RÁÐNI NCARNÓN LISTA TIARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Starfsmenn óskast Traust verslunarfyrirtæki óskar eftir starfs- mönnum til framtíðarstarfa. Stundvísi, snyrti- mennska og reglusemi eru skilyrði. 1. Sölumaður: Raffræðingur eða rafvirki. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við tölvu. 2. Afgreiðslumaður í verslun. Rafvirki eða vanur starfsmaður við afgreiðslustörf með einhverja þekkingu á rafvörum. Verslunarstjórastarf hugsanlegt. 3. Starfsmaður á lager, heilsuhraustur, reglusamur og starfsamur. Góð laun fyrir rétta aðila. Góð vinnuaðstaða. Umsóknum ásamt greinagóðum upplýsing- um og um fyrri störf óskast send auglýsinga- deild Mbl. með kennitölu fyrir 12. janúar merkt: „Framtíð - 6243“. Húsvörður vaktavinna Fyrirtækið er öflugt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst aðallega í því að vakta húsnæði fyrirtækisins að hefðbundnum vinnudegi loknum auk lítilsháttar vinnuskyldu á meðan á viðveru stendur. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu reglusamir og áreiðanlegir. Kostur er ef sam- bærileg reynsla er fyrir hendi. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar nk. Viðkomandi þyrftu að geta hafið störf strax. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavórdustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Bókari Landsbyggðin Fyrirtæki í útgerð og fiskvinnslu á Suð- austurlandi vill ráða bókara til starfa. Góð bókhaldsþekking er algjört skilyrði. Góð laun eru í boði fyrir réttan starfsmann og framtíð- armöguleikar. Gott tækifæri fyrir einstakling eða hjón, sem vilja flytja út á land. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. GtjðntIónsson RÁÐCJÓF & RÁÐN I NCARÞJÓN LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 HJARNI h/f Forritari Hjarni hf. óskar að ráða forritara. Starfið er annars vegar fólgið í vinnu við tölfræðilega gagnaúrvinnslu í alþjóðlegri rannsókn, og hins vegar í kerfishönnun og forritun, aðal- lega í Clipper og C. Starfið krefst lipurðar í samskiptum og er góð enskukunnátta nauðsynleg vegna mikill- ar samvinnu við erlenda aðila. Tölfræðiþekk- ing er æskileg. Laun verða miðuð við hæfni, reynslu og menntun viðkomandi. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu miðsvæðis í Reykjavík. Hjarni hf. er hugbúnaðarfyrirtæki, sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á hugbúnaði fyrir heilbrigðiskerfið, auk þess sem fyrirtækið vinnur við rannsóknir og ýmis fleiri verkefni. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir, ásamt helstu upplýsingum, sendist framkvæmdastjóra Hjarna hf., Skeif- unni 19, 108 Reykjavík. FÉLAGSMÁLASTOFNUN reykjavíkurborgar Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjavík Sjúkraþjálfari óskast frá og með 1. febrúar næst kom- andi. Um er að ræða 70% stöðu en 50% ef sjúkraþjálfarinn óskar eftir að vinna sjálf- stætt. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9.00-12.00 fyrir hádegi alla virka daga. Skrifstofustörf Óskum að ráða eftirfarandi starfsmenn sem fyrst. Fjölhæfan skrifstofumann hjá litlu en ört vaxandi innflutnings- og smá- sölufyrirtæki. Skilyrði er reynsla af færslu bókhalds auk annarra skrifstofustarfa. Enskukunnátta nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 9-18. Móttökuritara hjá fyrirtæki á sviði fjármála. Stúdentspróf frá Verslunarskóla íslands eða sambærileg menntun skilyrði. Skrifstofumann hjá félagasamtökum. Reynsla af bókhalds- og skrifstofustörfum nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 13-17. Skrifstofumann hjá endurskoðunarskrifstofu. Aðallega er um símavörslu og létt skrifstofustörf að ræða. Einungis er unnið hálft ár í senn frá 1. jan- úar til 1. júlí ár hvert. Skrifstofumann/sendil hjá framleiðslufyrirtæki. Skilyrði er að við- komandi noti eigin bíl til vinnu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.