Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990
, 27
Listmálarar
Vantar þig vinnustúdíó og sölustað?
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „List - 9938“.
Verktakafyrirtæki
- tapsfrádráttur
Óska eftir að kaupa hlutafélag í vélaleigu eða
verktakarekstri, sem er hætt starfsemi en á
ónýttan tapsfrádrátt.
Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl.
merkt: „M - 4554“ fyrir fimmtudaginn 11.
janúar.
Samstarfsaðili
Gróið iðnfyrirtæki í Reykjavík með framl. og
sölu á vörum bæði á innanlands- og utan-
landsmarkaði, með ýmsa möguleika og gott
húsnæði, óskar eftir samstarfsaðila.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma-
númer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„E - 6239“ fyrir 15. janúar 1990.
Góður söluturn til sölu
Einn af betri söluturnum í Reykjavík er til
sölu. Mánaðarleg velta er 2,6 - 2,8 m/kr.
Góð greiðslukjör, fyrir trausta aðila. Hagstæður
leigusamningur. Afhending eftir samkomulagi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Arður - 6241“.
Bifreiðaeftirlitið
Til leigu nokkur skrifstofuherbergi í húsi Bif-
reiðaeftirlitsins að Bíldshöfða 8, Reykjavík.
Herbergin leigjast hvert fyrir sig eða saman.
Alls konar þjónusta getur fylgt, svo sem
símsvörun, vélritun, telefax o.fl.
Upplýsingar í síma 91-17678 milli kl. 16 og
20 næstu daga.
Til leigu
Til leigu lítil en vel tækjum búin auglýsinga-
stofa í Reykjavík. Tilvalið fyrir auglýsinga-
teiknara eða kortagerðarmenn sem hefja
vilja eigin rekstur.
Upplýsingar fást hjá Birni í síma 689874 eft-
ir kl. 5 á kvöldin.
Hressingarleikfimi karla
Nýtt námskeið hefst mánudaginn 8.1.1990.
Morguntímar á mánudögum
og fimmtudögum kl. 07.40-08.30.
Kennt verður í íþróttahúsi Vals.
Uppl. og skráning í síma 84389.
Hilmar Björnsson íþróttakennari.
Til leigu sölubás
á vörumarkaði
fyrirtækjanna
Sími 11981.
Til leigu
Um 100 m2 húsnæði er til leigu á 3. hæð í
húsi Verkfræðingafélags íslands á Engjateigi
9, 105 Reykjavík.
Húsnæðið hentar vel til ýmiss konar skrif-
stofu- eða þjónustustarfsemi.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu VFÍ á
Engjateigi 9, 2. hæð.
Fósturheimili
Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar óskar eftir
að komast í samband við fólk, sem vill taka
börn í fóstur. Einnig er óskað eftir fólki, sem
vill taka börn til vistunar í skemmri tíma.
Óskað er eftir þolinmóðu, barngóðu og
hjartahlýju fólki.
Þeir, sem áhuga hafa á að svara auglýsing-
unni, snúi sér til Mörtu Bergmann í síma
53444, alla virka morgna frá kl. 11-12.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
TIL SÖLU
Jóhannes S. Kjarval
Til sölu
Til sölu stórbrotið verk úr Vífilfellshrauni.
Olía á striga. 1m x 1,20m.
Upplýsingar í síma 40131.
Fiskverkun
Til sölu eða leigu fiskvinnsla með vinnsluleyfi
fyrir frystingu og saltfisk. Mjög vel útbúin tækj-
um. Möguleiki að selja allan tækjakost sér.
Upplýsingar veittar á:
Fasteignasölunni Austurströnd,
sími 614455.
ítarlegar upplýsingar einungis veittar á
skrifstofunni frá og með mánud. 8. jan.
Eldhúsinnréttingar
Við rýmum fyrir nýjum vörum og seljum sýn-
ishorn úr sýningarsal með góðum afslætti.
Til leigu rétt hjá Hlemmi
tvö samliggjandi skrifstofuherbergi á 2. hæð
í verslunar- og skrifstofuhúsi okkar á Skúla-
götu 63.
Leigist í tvennu lagi eða saman.
G.J. FOSSBERG, vélaverslun hf.,
sími 18560.
Laugavegur
Til leigu gott verslunarhúsnæði í vönduðu
húsi á besta stað við Laugaveg. Nánartiltek-
ið er hér um að ræða austurhluta götuhæð-
ar hússins Laugavegur 44. Stærð ca 125
fermetrar. Leigutími 2 til 4 ár.
Allar nánari upplýsingar gefa:
Gylfi Thorlacius hrl., sími 622500,
Dan Valgarð S. Wiium lögfr., sími 35988 eða
685988.
Einbýlishús óskast
Viðskiptavinur okkar óskar eftir að taka á
leigu einbýlishús í Garðabæ. Leigutími sam-
kvæmt samkomulagi.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna
í síma 687400.
Lögmenn, Skeifunni 11a,
Sigurður Sigurjónsson hdl.
íbúð óskast
Fjögurra herb. íbúð í fjölbýli, sérhæð eða
raðhús óskast til leigu. Æskileg staðsetning
er nýi miðbærinn í Reykjavík eða nágrenni
hans. Áætlaður leigutími er 1 ár og er mjög
góðri umgengni heitið. Þeir, sem hafa íbúð
til leigu og uppfylla ofangreint, eru vinsaml.
beðnir um að leggja inn á auglýsingadeild
Mbl. uppl. ertilgreina íbúðarstærð, staðsetn-
ingu, leiguverð o.fl. sem skiptir máli, eigi
síðar en fimmtudagskvöldið 11. janúar
merktar: „Nýi miðbærinn - 4119“.
Skrifstofuherbergi
Til leigu skrifstofuherbergi við Síðumúlann í
Reykjavík. Tilvalið fyrir þá sem vilja vinna
sjálfstætt eða flytja atvinnu sína úr heima-
húsi og út í bæ. Skrifstofunum gætu fylgt
helstu húsgögn og sími auk þess sem á
staðnum er símavarsla og aðgangur að
helstu skrifstofutækjum.
Upplýsingar í síma 91-687868 milli kl. 9 og
17 á daginn.
Til leigu
í gamla miðbænum
gott atvinnuhúsnæði
Húsið er tvær hæðir, alls um 200 fm. Á efri
hæð eru skrifstofur en jarðhæðin er einn
salur, kaffistofa og snyrting. Góð aðkeyrsla.
Sérstök einkabílastæði fylgja.
Leigist í einu lagi eða hvor hæð fyrir sig. Laust
strax. Sala á húsnæðinu kemur til greina.
Upplýsingar í síma 29911.
Til leigu í Sundaborg
Til leigu nú þegar „eitt bil“, 300 fm úrvals
skrifstofu- og lagerhúsnæði. Húsnæðið er á
tveimur hæðum, vinnuaðstaða og vörumót-
taka til fyrirmyndar. Fallegt útsýni og snyrti-
legt umhverfi. Sala á þessu húsnæði kæmi
til greina. Skrifstofubúnaður þ.m.t. símkerfi
getur fylgt.
Heildsölumiðstöðin Sundaborg í Reykjavík,
er sérstaklega vel staðsett með tilliti til inn-
og útflutnings.
Fjöldi þekktra fyrirtækja og aðgangur að
margvíslegri sameiginlegri þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Jónas-
son í síma 681888 á almennum skrifstofutíma.