Morgunblaðið - 31.01.1990, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1990
ÚTVARP
©
RÁS 1
FM 92,4/93,9
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stef-
ánsson Hjaltalin flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið — Randver Þorláks-
son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl.-8.15. Auglýs-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Mörður Árnason talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli"
eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur
Sigurðardóttir les (10). (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Karl E. Pálsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn-
ig útvarpað kl. 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr menningarsögunni — Heimsendir
í sögu kristindómsins. Umsjón: Þórunn
Valdimarsdóttir. Lesari: Eggert Þór Bern-
harðsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G.
Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 ( dagsins önn — Draugar. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður-
inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les
þýðingu sína (11).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánu-
dags ki. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um hernaðarbandalög á
tíunda áratugnum. Fjallað verður um
breytingar á valdajafnvægi í Evrópu og
hlutverk varnarbandalaga í þeim heims-
hluta. Umsjón: Páll HeiðarJónsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður
lesinn 8. lestur úr framhaldssögu barna
og unglinga, „í norðurvegi" eftir Jörn Riel
í þýðingu Jakobs S. Jónssonar. Umsjón:-
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Fréderic Chopin
— Valsar nr. 5-9, í As-dúr, Des-dúr, cis-
moll, As-dúr og As-dúr. Zoltán Kocsis
leikur á píanó.
— Konsert fyrir pianó og hljómsveit nr. 1
i e-moll. Martha Argerich leikur með Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna; Claudio
Abbado stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað i næturútvarpi kl. '4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list-
ir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: „Áfram Fjörulalli"
eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur
Sigurðardóttir les (10). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.00 Krísuvíkursamtökin. Umsjón: Þórar-
inn Eyfjörð. (Endurtekinn þáttur frá 4.
desember 1989.)
21.30 íslenskireinsöngvarar. Sólrún Braga-
Uppgjör
Sl. sunnudag var Listamanna-
skálinn á dagskrá Stöðvar 2.
Efni þáttarins var lýst svo í Sjón-
varpsvísi: Það þóttu mikil tíðindi í
bókmenntaheiminum þegar fréttist
að ævisaga breska rithöfundarins
George Bemard Shaw sem var
skráð af Michael Holroyd, væri
væntanleg á markaðinn. Bók-
menntaunnendur höfðu beðið með
óþreyju eftir bókinni þegar hún loks
birtist. í þættinum verður fylgst
með Holroyd þar sem hann viðar
að sér efni í bókina en mikil vinna
lá að baki henni. Einnig verða sýnd-
ir áður óbirtir filmubútar af Shaw.
Þátturinn af ævisagnaritaranum
Michael Holroyd og gagnrýnandan-
um og leikskáldinu George Bernard
Shaw (1856-1950) var mjög for-
vitnilegur því þar gafst áhorfandan-
um einstakt færi á að skyggnast
um í vinnustofu ritsmiðanna. Mich-
ael Holroyd skrifar í rúminu og
sankaði þangað heimildum um
Shaw en að baki ævisögu leik-
skáldsins liggur tíu ára ströng
vinna. Shaw ritaði hins vegar hin
síðari ár sín mörgu leikverk í garð-
hýsi. í kofa þennan var leiddur sími
er eiginkona leikskáldsins stjórnaði
með harðri hendi en Shaw var hald-
inn vinnuæði allt fram í andlátið.
Eins og áður sagði voru sýndir
áður óbirtir fílmubútar af Shaw í
þættinum. Þessir filmubútar komu
undirrituðum mjög á óvart því þar
lék Shaw á als oddi og efndi meira
að segja til smálegrar leiksýningar
í anda meistara Þórbergs. Þótti
þeim sem hér ritar þeir skáldbræð-
umir Shaw og Þórbergur einkenni-
lega Iíkir í göngulagi og öllum hátt-
um. Lífssýn þessara manna var líka
mjög svipuð. Einkalífið var einnig
sviplíkt því þeir voru bamlausir og
giftir stjómsömum og hagsýnum
konum er stýrðu ferð þeirra um
efnisheiminn. Er ekki hér komið
efni í svo sem eina BA- eða MA-
ritgerð sem mætti svo byggja á
sjónvarpsþátt?
dóttir syngur íslensk og erlend lög, Jónas
Ingimundarson leikur með á píanó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Er gullið í sandinum geymt? Umsjón:
Árni Magnússon. (Einnig útvarpað kl.
15.03 á föstudag.)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif-
uð. Úmsjón: Kristján Sigurjónsson og
Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhijómur. Umsjón: Haraldur G.
Blöndal. (Endurtekinn frá morgni.)'
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn
í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið held-
ur áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt-
endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur
kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt-
ur. — Morgunsyrpa heldur áfram,
gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á'áttatiu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
I menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi
og dómari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
uröur Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. —
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. —
Stórmál dagsins á sjötta tímanum. —
18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur i beinni út-
sendingu, sími 91-38500.
9.00 Kvöldfréttir.
19.32 iþróttarásin. Fylgst með og sagðar
fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og
erlendis.
22.07 Lísa var það, heillin. Usa Pálsdóttir
fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað
aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.)
00.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19,00,22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. íslenskirtónlistarmenn
flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Konungurinn Magnús Þór Jónsson
segir frá Elvis Presley og rekur sögu
hans. (Áttundi þáttur af tiu endurtekinn
frá sunnudegi á Rás 2.)
3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi á rás 1.)
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Endurlekinn þáttur frá föstudegi
á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og
vísnasöngur frá öllum heifnshornum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
Einfeldni?
Þessar vikumar þegar múrar
hrynja utan af A-Evrópubúum og
þeir æða um götur líkt og fangar
nýsloppnir úr prísund hvarflar hug-
urinn til hinna ósýnilegu múra er
hafa fangað svo margan manninn
á Vesturlöndum. Arni Snævarr og
Friðrik Páll Jónsson beindu fyrir
skömmu fréttaskýringaljósinu að
hugarfjötrunum er fylgdu Ceaus-
escu-glæpahjónunum og sýndu
fram á að ófáir Vesturlandabúar
hafa ratað í þann dróma. En það
er nú komið á daginn að Ceausescu
lék tveim skjöldum að undirlagi
Sovétmamía sem töldu hagkvæmt
að hann stundaði „sjálfstæða ut-
anríkisstefnu". Ýmsir Vestur-
landabúar létu blekkjast af þessari
„sjálfstæðu utanríkisstefnu" líkt og
menn láta blekkjast af njósnara er
leikur tveimur skjöldum í þeim til-
gangi að koma fölsuðum upplýsing-
um á framfæri.
Undirritaður hefir um árabil ritað
greinar hér í blaðið gegn þessu
ógeðfellda alræðisvaldi en sjaldan
fundið öflugan stuðning hjá lesend-
um. Undirritaður hefur jafnvel
gengið svo langt að líkja alræðis-
stjórn Ceausescus við nazistastjórn-
ina í Þýskalandi. Því miður finnast
einstaklingar hér á landi sem skilja
ekki þá einföldu samlíkingu. Annars
skiptir nú mestu máli að styðja
þetta vesalings fólk sem kúgararnir
hafa troðið á í krafti kennisetninga,
hervalds og með þegjandi samþykki
fjölmargra Vesturlandabúa. Fata-
söfnun Dúfnanna, Rauða krossins
og Aðalstöðvarinnar til hjálpar
nöktu vesalingunum er hírðust í
útrýmingarbúðunum í Rúmeníu er
sannarlega skref í rétta átt. Lýð-
ræðið mun svo sjá til þess að úr
æðstu stjórn lands vors hverfa þeir
menn sem hafa samfagnað harð-
stjórunum nema smáflokkastjórn-
málamenn verði áfram til sölu?
Ólafur M.
Jóhannesson
7.00 Sigursteinn Másson. Heilsusamleg-
ur morgunþáttur I tilefni Heilsuviku Bylgj-
unnar.
9.00 Páll Þorsteinsson. Heilbrigði númer
eitt, tvö og þrjú. Vinir og vandamenn á
sínum stað kl. 9.30. Uppskrift dagsins.
boði er þorraveisla fyrir fimm manns beint
heim á eldhúsborð. t
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Heilsuhópur
Bylgjunnar mætir í Hljóöstofu Bylgjunnar
og svo verður skokkað dálítið i tilefni
heilsuvikunnar.
15.00 Ágúst Héðinsson. Haldið áfram við
það að hjálpa fólki að hætta að reykja.
Holl ráð I anda dagsins.
17.00 Haraldur Gíslason. Heilsusamleg
tónlist. Kvöldfréttir kl. 18.
19.00 Snjólfur Teitsson útbýr baunabuff í
tilefni Heilsuviku Bylgjunnar.
20.00 Ólafur Már á kvöldvaktinni. Nýjustu
fréttir af færð, veðri, flugsamgöngum og
fleiru:
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur-
vaktinni.
Ath. fréttir eru á klukkutímafresti frá
8-18.
FM 102 B. 104
7.00 Snorri Sturluson. Morgunþáttur á
Stjörnunni. Fréttir af fólki og málefni
liðandi stundar.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnutón-
listin I algleymingi.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Hverer
sinnar gæfu smiður.
17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Framkoma
sýnir innri fegurð.
19.00 Rokk-listinn. Darri Ólason leikur 10
vinsælustu rokklögin á Islandi í dag sem
valin eru af hlustendum Stjörnunnar.
Einnig eru kynnt þau rokklög sem líkleg
eru til vinsælda.
22.00 Kristófer Helgason. Hver kann ekki
að meta ballöðurnar?
1.00 Björn Sigurðsson. Lifandi næturvakt
á Stjörnunni.
AÐALSTOÐIN
7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun-
maður Aöalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl
og fróöleik í bland við tónlist.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk
Birgisdóttir.
12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar.
Dagbók dagsins. Umsjónarmenn Ásgeif
Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Jónsson.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland
við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita
um i dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást-
valdsson.
16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómas-
syni. Fréttir og fréttatengt efni um-mál-
efni líðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu
samfélagi látum við okkur varða. Flest
allt er rætt um og það gerum við á rök-
stólum.
19.00 Ljúfir ókynntir tónar í andajAðalstöðv-
arinnar.
22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dulspeki,
trú og hvað framtiðin ber í skauti sér,