Morgunblaðið - 31.01.1990, Side 13

Morgunblaðið - 31.01.1990, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANUAR 1990 13 HRAUNHAMARhf áA FASTEIGNA-OG _ ■ SKIPASALA afl Reykjavíkurvegi 72. | Hafnarfirði..S-54511 Setbergsland. Fullbúnar íb. með vönduðum innr. 2ja, 3ja, 5 og 6 herb. íb. eru veðhæfar nú þegar. Tvær íb. seldar. Hagstætt verð. Suðurgata - Hf. - fjórb. Mjög skemmtil. 131 fm 5 herb. íbúðir. Tilb. u. trév. 30 fm innb. bílsk. fylgja. Fagrihvammur. 166 fm 6 herb. hæð og ris, til afh. fljótl. Verð 7,8 millj. Lækjargata - Hf. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðií-. Byggaðili Byggðaverk hf. Stuðlaberg. 131 fm raðh. auk bílsk. Fæst fullb. á 10,7 millj. Stuðlaberg. Til afh. 156 fm parhús á tveimur hæðum. Tilb. undir sandsp. og máln. Bílskréttur. Áhv. 1,6 millj. Norðurbær. Mjög skemmtil. 4ra herb. 106 fm íb. Til afh. í mai. Suðurgata - Hf. - fjórbýli. 106 fm 4ra herb. íbúðir með innb. bílsk. allt að 43 fm. Einbýli - raðhús Norðurvangur - Hf. Einbhús á tveimur hæðum, 171 fm að grfl. Mögul. á aukaíb. í kj. Vallarbarð. Mjög skemmtil. 190fm raðh. á einni hæð ásamt bílsk. að mestu fullb. Skipti mögul. á 5 herb. íb. í Suð- urbæ. Verð 12 millj. Lyngberg. Mjög fallegt 148 fm einb- hús með innb. bílsk. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 12,2 millj. Breiðvangur. Giæsii. fuiib. 176 fm parh. á tveim hæðum auk 30 fm bílsk. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Áhv. m.a. nýtt húsnstjl. Verð 14,2 millj. Þrúðvangur. Mjög fallegt 188,5 fm einbhús auk 40 fm bílsk. Fallegar innr. Mögul. á aukaíb. í kj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 14,2 millj. Tunguvegur - Hf. Mjög faiiegt 128 fm einbhús auk bílsk. og 55 fm verkstæöis- eða iðnhúsn. Verð 9,5 millj. Alfaskeið. 140 fm einbhús á einni hæð. Góð staðsetn. Fallegur garður. Verð 10,5 millj. Suðurgata - Hf. 88 fm einbhús á tveim hæðum í góðu standi. Bílskr. Skipti á 3ja herb. íb. Verö 6 millj. Urðarstígur - Hf. Mjög skemmtii. 131 fm timburh., að auki góður bílsk. m. gryfju. Góð staðs. Verð 8,0 millj. 5-7 herb. Suðurgata — Hf. Óvenju glæsil. 160 fm neðri sérh. auk bílsk. Gott út- sýni. Verð 11,8 millj. Hverfisgata - Hf. 137 fm hæð + rish. 4 svefnh. Mjög skemmtil. endurn. íb. í upphafl. stfl. Húsnlán 1,9 millj. Verð 7,0 millj. 4ra herb. Alfaskeið - m/bílsk. Faiieg 100 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Áhv. 1,6 millj. Verð 6,3 millj. Suðurgata — Hf. Mikið endurn. 108,7 fm 4ra herb. hæð og kj. V. 6,3 m. Lækjarfit — Gbæ. Mjög falleg og mikið endurn. ca 100 fm jarðh. Verð 6,8 millj. Melás — Gbæ. Mjög falleg 110 fm jarðh. 28 fm bílsk. Allt sér. V. 7,2 m. Hringbraut - Hf. 4ra herb. ca 100 fm jarðh. í góðu standi. V. 5,6 m. Hringbraut - Hf. Rúmg. 100,7 fm 3ja-4ra herb. sérh. auk bílsk. Gott út- sýni. Verð 6,1 millj. Fagrihvammur - ný íb. - nýtt lán. Mjög skemmtil, 4ra herb. íb. á 2. hæð að mestu fullb. Nýtt húsnstjl. 4,2 millj. Verð 7,6 millj. Suðurbraut. Björt og skemmtil. 4ra-5 herb. endaíb. á 1. hæð. Þvottah. í íb. Áhv. langtl. Verð 6,7 millj. Breiðvangur. 106 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Verð 6,5 millj. Strandgata. 3ja-4ra herb. ca 100 fm, hæð og ris, í góðu standi. V. 5,5 m. 3ja herb. Laufvangur. Mjög falleg 3ja-4ra herb. ib. á 2. hæð. Séri nng, af svölum. Suðursv. Verð 5,4 millj. Vallarbarð - m/bflsk. Nýl. og mjög rúmg. 3ja herb. ib. á 3. hæð, Mögul. á 1-2 herb. í risi, alls 118 fm Húsnlán 2,6 millj. Þvottah. í íb. Sléttahraun - laus. Giæsii. 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. Verð 5,5 millj. 2ja herb. Hamraborg. 2ja herb. íb. á 8. hæð Fráb. útsýni. Bílskýli. Laus í febr. Einka- sala. Verð 4,5 millj. Þverbrekka - Kóp. Mjög faiieg 2ja herb. 65 fm ib. á 2. hæð í tveggja hæða húsi. Verð 4,6 millj. Sléttahraun. Mjögfalleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Nýtt húsnstjl. 1800 þús. Ákv. sala. Verð 4,7 millj. Laufvangur - nýtt lán. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Laus 15 febr. Nýtt húsnstjl. 2 millj. Verð 4,8 millj. Magnús Emilsson, lögg. fasteignasali, kvöldsími 53274. ★ Fyrirtæki til sölu ★ Sérhæft matvælafyrirt. Gott dreifingakerfi. Snyrtivöruversl. m/snyrti- stofu. Fráb. staðsetning. Heildversl. m/neytenda- vörur. Góð merki. Örugg vörusala. Kaffi- og matarstofa. Góð staðsetning. Efnalaug og þvottahús. Góð og nýl. tæki. Fiskversl. vel staðsettar. Framleiðslufyrirtæki. Efnavörur og átöppun. Sólbaðsstofur m/meiru. Framleiðslufyrirtæki á sviði fatnaðar. Þekkt vara. Eigið sölukerfi. Söluturn. Fráb. söluturn í Breiðholti. ★ ★ ★ ★ ★ ★ Heildversl. m/gjafavörur. Heildversun, heilsutæki. Skyndibitastaður í miðb. Ölstofur í Rvík. Fyrirtæki sem gera það gott. Smárétta- og veitinga- staður í miðbænum. Snyrtivöruv. v/Laugaveg. Innflutningur/umboðs- sala. Timburhús. Söluturnar dagsala og kvöldsala. Útgáfufyrirtæki. Tímarit. Góð kjör. Veitingastaður við Lauga- veginn. Fallegar innr. Heilsulind -sólbaðs- og líkamsrækt í Kóp. Bílavörur. Þekkt sérhæft fyrirtaeki. Mikil sala - mikii eftirspurn - vantar fyrirtæki á skrá. Upplýsingar á skrifstof unni frá kl. 10.00 til 18.00 virka daga. Húsnæði óskast til leigu: Höfum verið beðnir að finna hús- næði ca 1000-1200 fm á götuhæð. Gjarnan með aðgengilegu skrifsthúsnæði. Einnig kemur til greina að húsnæðið skipt- istá 1. og 2. hæð. Góðir sýningargluggar eru skilyrði. FYRIRT ÆKJ ASTOFAN [\J(j Varsla h/f. Ráögjöf, bókhald, LL£J skattaðstoð og sala fyrirtækja Skipholti 5, Reykjavík, sími 622212 FASTEIGN ASAL A STRANDGATA 28, SIMI: 91-652790 Sími 652790 Einbýli — raðhús Setberg - nýtt lán Álfaskeið 4ra-5 herb. íb. á 3. hæö ásamt bílsksökklum. Tvennar sv. Gott útsýni. V. 6,0 m. 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu fallegt einb. á * einni hæö m. innb. bílsk. Alls um 210 fm. Mjög góð staðsetn. Hagkvæm áhv. lán m.a. ca 3 millj. hússtj. Þrúðvangur Einb. á einni hæð með innb. bílsk. svo og mögul. lítil séríb. í kj. alls 225 fm. Vandaðar innr. Skipti á minni eign mögul. Ákv. sala. V. 14,3 m. Álftanes — nýtt lán Einbhús á einni hæð alls 160 fm. Húsið afh. í apríl nk. fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan og grófjöfnuð lóð. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 4,1 millj. með 3,5 % vöxtum. Skipti á 3ja-5 herb. íb. ( Hafnarf. kemur til greina. V. 10,5 m. Dalsbyggð — Gbæ. Sérl. gott einb. á góðum stað með tvöf. bílsk. alls ca 250 fm. Vandaðar innr. Gott útsýni. Upphitaö bílaplan. Stór lóð. Mögul. 50% útb. og eftirst. til 6-7 ára. Suðurbraut Rúmg. 3ja herb. íb. 96 fm nettó- á3. hæð í fjölb. Þvottah. og geymsla innaf eldh. Verð 5,4 m. Vogar - Vatnslströnd — nýtt lán Nýl. 200 fm einb. á einni hæð með tvöf. bílsk. Áhv. hússtj. ca 4,3 millj. Verð 7,5-8 millj. Vallarbarð Stórt og vandað einb. alls 280 fm á góðum stað í Suðurbænum. Gott út- sýni. Sérlega vandaðar innr. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Hraunbrún 170 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnherb. Stór og góð lóð. Rólegur staður. V. 9,5 mi 4ra herb. og stærri Hraunkambur Rúmg. 3ja herb. ca 117 fm íb. á neðri hæð í tvíbh. V. 5,6 m. Herjólfsgata 3ja herb. neðri hæð ca 90 fm m/sér- inng. Áhv. 1,6 millj. húsnlán. V. 5,3 m. Selvogsgata 3ja herb. hæð og ris ca 85 fm í tvíb. ásamt bílskúrsr. V. 4,5 m. Hraunstígur 3ja herb. íb. i góðu steinh. Ról. staður. Stór og góð lóð. V. 4,6 m. Kaldakinn 3ja herb. ca 80 fm íb. á 3. hæð. V. 4,6 m. Brattakinn 3ja herb. miðhæð V. 3,2 m. Vantar — staðgr. 3ja herb. góða ib. I lyftuh. með húsveröi. Staðgreiðsla i boöi fyr- ir rétta eign. 2ja herb. Laufvangur 2ja herb. íb. á 3. hæð. V. 4,5 m. Staðarhvammur Ný 2ja herb. 89 fm á 1. hæö. Afh. i mai tilb. u. trév. V. 5,9 m, eða fullb. v. 7,4 m. Kelduhvammur Vorum að fá í einkasölu fallega 126 fm sérh. með bilsk. í góðu þrlbhúsi. Fallegt útsýni. Góð- eign.V. 8,4 m. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð. Húsiövartekiðígegn ífyrra. V. 6,3 m. Engihjalli - Kóp. 4ra herb. ca 117 fm ib. í lyftuhúsi. Suð- ursv. V. 5,9 m. Hjallabraut Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð i fjölb. Snyrtil. eign. V. 6,5 m. 4ra herb. 110 fm íbúðir. Afh. í apríl nk. tilb. u. trév. Hús að utan og lóð fullfrág. Sérinng. V. 6,8 m. Fagrihjalli — nýtt lán 210 fm parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Áhv. hússtjl.ca3- millj. Verð 8 millj. Ingvar Guðmundsson, lögg. fasteignasali, heimasími 50992, Jón Auðunn Jónsson, sölum. hs. 652368. Frá afhendingu 150.000 króna styrks til Marenar Finnsdóttur úr styrktarsjóði Onnu K. Nordal. ■ MIÐVIKUDAGINN 31. des- ember síðastliðinn, var veittur 150.000 króna styrkur úr styrktar- sjóði Önnu K. Nordal, en hlutverk sjóðsins er að styrkja efnilega söng- nemendur. Þetta er fyrsta styr- kveitingin sem veitt er úr sjóðnum. Anna K. Norcfel stofnaði þennan styrktarsjóð í ágústmánuði 1987 er hún gaf 15.000 kanadíska doll- ara. Styrkþegi að þessu sinni er Maren Finnsdóttir sem stundar söngnám á ítaliu. Stjórn styrktar- sjóðs Önnu K. Nordal skipa þeir Júlíus Vífill Ingvarsson, lögfræð- ingur og söngvari, Kristinn Þ. Hallsson, stjórnarráðsfulltrúi og söngvari og Þórður Júlíusson, úti- LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Við höfum allar gerðir fasteigna á söluskrá. Sjá auglýsingu okkar fsunnudagsblaði. Auður Guðmundsdóttir, sölustjóri, jCI Guðmundur Ingimundarson, ■] söluf ulltrúi. ■■ Magnus Axelsson fasteignasali * - •ggt » fjjp.ljCj **-it AJtS&tTmL ■ w* * í'*k. | Metsölublad á hverjum degi! 621600 Borgartún 29 iPHUSAKAUP Mikil sala. Vantar allar stærðir fasteigna á skrá. Hrísateigur 2ja-3ja herb. íbúð 63 fm. Sérinng. Góð staðs. Verð 2,9 millj. Hraunbær 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Nýl. teppi. Ný- uppgerð sameign. Ákv. sala. Getur selst fyrir húsbréf. Ljósheimar Góð 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Nýtt park- et. Gott útsýni. Áhv. 4,0 millj. Nýtt veðdlán. Torfufell Rúmgott endaraðhús, hæð og kj. Allt 250 fm. Húsið er í mjög góðu ástandi. Áhv. 2,6 millj. nýtt húsnæðislán til 40 ára. Bílsk. Ragnar Tómasson hdi., Brynjar Harðarson viðskfr., Guðrún Árnad. viðskfr. bússtjóri Landsbanka íslands á Seyðisfirði, en hann er jafnframt fulltrúi ættmenna Önnu K. Nordal. ■ MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur samþykkt nýjar reglur fyrir íslensku Unesco-neftidina. Jafn- framt hefur hann skipað nýja Unes- co-nefnd. Stefán Stefánsson, sett- ur skrifstofustjóri í menntamála- ráðuneytinu, formaður, Guðný Helgadóttir, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, ritari, Lúðvík Geirsson, blaðamaður, Þóra Ellen Þórhallsdóttir, próf- essor. Ofangreind eru skipuð án tilnefningar. Þá verður einn fulltrúi samkvæmt tilnefningu utanríkis- ráðuneytisins. ■ NT FRAMKVÆMDANEFND um fjarkennslu hefur verið skipuð fyrir tímabilið 01.02.1990— 31.Ól.1992. í framkvæmdanefnd um fjarkennslu eiga sæti: Berit Johnsen, cand. polit, Hallorms- stað, Guðný Helgadóttir, deildar- stjóri í menntamálaráðuneytinu, formaður, Jón Torfi Jónasson, dósent, Háskóla íslands, Ólafúr Arngrímsson, skólastjóri, Litlu- laugum, S-Þingeyjarsýslu, Snorri Konráðsson, framkvæmda- stjóri Menningar- og fræðslusam- tökum alþýðu og Þórir Ólafsson, skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands, Akranesi. ■ ALBERT Guðmundsson, sendiherra, afhenti 23. janúar síðastliðinn Mario Soares, forseta Portúgals, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Portúgal með aðsetri í París. - Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 29. janúar 1990 ■ ÁHUGAHÓPUR um íslenskar kvennarannsóknir heldur fund í kvöld, miðvikudagskvöldið 31. jan- úar, og hefst hann kl. 20.30 í Skólabæ (Suðurgötu 26). 1. Guðr- ón Ólafsdóttir, dósent í landa- fræði, segir frá fundi sem hún sótti í Hollandi í desember hjá áhuga- hópi um kvennarannsóknir í Evrópu (ENWS eða European Network for Womens’ Studies in Europe). 2. Hvað er markvert að gerast í kvennarannsóknum í hinum ýmsu greinum? Kristín Björnsdóttir, lektor í hjúkrunarfræði, opnar um- ræðuna með því að fjalla um tengsl kvennarannsókna og hjúkrunar- fræði. Allar þær sem áhuga hafa á framgangi kvennarannsókna eru hvattar til þess að mæta og taka þátt í umræðunni. Þ.ÞDRGRÍMSSDN&CD ^plpARMA ^ PLAST ÁRMÚLA 1 6 OG 29, S. 38640 VINKLAR A TRE D.MRERÍMSSOW&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.