Morgunblaðið - 31.01.1990, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1990
^ ^SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
SKOLLALEIKUR
MORÐ!!!
SÁ BLINDI SÁ ÞAÐ EKKI,
SÁ HEYRNARLAUSI HEYRÐI ÞAÐ EKKI,
EN BÁÐIR VORU I»EIR EFTIRLÝSTIR!
★ ★ ★ ★ L.A. TIMES. - ★ ★★★ N.Y. TIMES.
★ ★ ★ ★ HOLLYWOOD REPORTER.
DREPFYNDIN OG GLÆNÝ GAMANMYND MEÐ TVÍEYK-
INU ALRÆMDA RICHARD PRYOR OG GENE WILDER í
AÐALHLUTVERKUM f LEIKSTJÓRN ARTHURS HILLER.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
DRAUGABANARII .
Sýndkl. 5,9og11.
MAGNÚS
Tilnefnd til tveggja
Evrópuverðlauna!
Sýnd kl.7.10.
Morgunblaðið/Sturla Páll Sturluson
Hluti súgfirskra gesta á þorrablóti á Suðureyri, en að
•þessu sinni hafði kvenþjóðin veg og vanda að blótinu.
Suðureyri:
54 sinnum blót-
að á Suðureyri
Suðureyri.
SÚGFIRÐINGAR hafa í 54 ár haldið þorra- og góu-
blót á Suðureyri og fara blótin fram eftir gömlum og
grónum siðum. Það munu hafa verið súgfirskar konur
sem tóku sig til og héldu fyrsta þorrablótið árið 1936.
Árið eftir sáu karlar um góublót, og hefúr sú hefð
haldist síðan að konur og karlar skiptast á um að
halda blótin.
í ár var það kvenþjóðin
sem átti veg og vanda að
þorrablóti sem fram fór í
Félagsheimili Súgfirðinga
laugardaginn 20. janúar
síðastliðinn. 150 manns
mættu á blótið sem hófst
með borðhaldi að gömlum
sið. Setið var við langborð
þar sem þjóðlegur matur
var snæddur upp úr trogum
sem blótsgestir komu með
að heiman. Upp úr trogun-
um kom ýmislegt góðgæti
svo sem ýmis súrmatur,
hákarl, harðfiskur, svið og
margt fleira. Á meðan á
borðhaldi stóð voru flutt
minni. Einnig sungu blóts-
gestir við raust. Að loknu
borðhaldi sáu konurnar um
klukkustundar leikdagskrá
þar sem eingöngu var flutt
heimatilbúið efni, og var þar
góðlátlegt grín gert að sam-
borgurum.
Að því loknu var dans
stiginn fram eftir nóttu við
dillandi undirleik BG-
flokksins frá ísafirði, sem
að loknum dansleik vár
fluttur með snjóbíl yfir
Botnsheiði til ísafjarðar.
Óneitanlega er kominn
svolítill fiðringur í okkur
karlmennina vegna næsta
góublóts þótt enn sé ár til
stefnu.
HÁSKðLABÍð
LLL limililililillmasÍMI 2 21 40
SVARTREGN
BLAÐAUMSÖGN:
„SPENNAN ER MJÖG GÓÐ, HASÁRINN HRAÐUR OG
HARÐUR. SVART REGN ER ÁGÆTIS AFÞREYING
STUNDUM SÚPER.
★ ★ ★ AI. MBL.
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Taka-
kura og Kate Capshaw. — Leikstjóri: Ridley Scott.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára.
INNAN FJOLSKYLDUNNAR
Myndinólgar af lífi og losta,
jarðaförum, brúðkaupum,
áflogum og ástarævintýrum
bæði leyndum og ljósum."
★ ★★ PÁ.DV.
BRÁÐFYNDIN GAMAN-
MYND UM ALVARLEG MÁL-
EFNI. ÞAU EIGA HEILMIKIÐ
SAMEIGINLEGT. KONAN
HANS SEFUR HJÁ MANNIN-
UM HENNAR.
Aðalhlutverk: Ted Danson
(Staupasteinn), Sean Young
(No Way Out), Isabella Rossell-
ini (Blue Velvet).
Leikstjóri: Joel Schumacher.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Htinsi
BORGARLEIKHÚS
SÍMl: 680-680
h litla sviði:
Fimmtudag kl. 20.00.
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
í stóra sviði:
Laugardag kl. 20.00.
Fös. 9/2 kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir!
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
3. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Rauð kbrt gilda.
4. sýn. föstudag kl. 20.00.
Blá kort gilda.
5. sýn. sunnudag kl. 20.00.
Gul kort gilda.
6. sýn. fim. 8/2 kl. 20.00.
Græn kort gilda.
7. sýn. lau. 10/2 kl. 20.00.
Hvít kort gilda.
Barna- og {jdiskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugardag kl. 14.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 14.00. Uppselt.
Laugard. 10/2 kl. 14.00.
Sunnud. 11/2 kl. 14.00.
MUNIÐ GJAFAKORTIN!
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700.
Miðasala: — Miðasölusími 680-680.
Miöasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess
er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig
mánudaga frá kl. 13-17.
Greiðslukortaþjónusta
Hæsti vinningur 100.000.00 kr.!
Heildarverómæti vinninga
yfir 300.000.00 kr.
I i< I 4 M
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA:
BEKKJARFÉLAGIÐ
★ ★★★ AI Mbl. - ★ ★★★ AI Mbl.
★ ★ ★»/2 HK. DV. - ★ ★ Á1/2 HK. DV.
Hinn snjalli leikstjóri PETER WEIR er hér kominn með
stórmyndina „DEAD POETS SOCIETY" sem var fynr-
örfáum dögum tilnefnd til GOLDEN GLOBE verðlauna í ár.
ÞAR ER HINN FRÁBÆRI LEIKARI ROBIN
WILLIAMS (GOOD MORNING VIETNAM) SEM
ER1AÐ ALHLUTVERKIOG NÚ ER HANN EINN-
IG TILNEFNDUR TIL GOLDEN GLOBE 1990 SEM
BESTI LEIKARINN.
„DEAD POETS SOCIETY" EIN AF
STÓRMYNDUNUM 1990!
Aðalhl.: Robin Williams, Robert Leonard, Kurt-
wood Smith, Carla Belver. Leikstj.: Peter Weir.
Sýnd kl.5,7.30 og10.
LOGGAN OG HUNDURINIU
TOM HANKS
TURNER
&H00CH
★ ★★ P.A. DV. — ★ ★ ★ P.Á.DV.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
OLIVEROG FELAGAR
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 300.
ELSKAN ÉG
MINNKAÐIBÖRNIN
Sýnd kl. 7,9 og 11.
MM
515
ÞJÓDLEIKHÚSÍÐ
Sunnudag kl. 20.00.
Síðasta sýning!
LEIKHÚSVEISLAN
Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar
samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir
fylgir með um helgar.
LÍTIÐ
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKI
„ Gamanleikur eltir
Alan Ayckbourn.
Föstudag kl. 20.00. Fáein sæti laus.
Laugardag kl. 20.00.
Fös. 9. feb. kl. 20.00.
Sun. 11. feb. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og sýning-
ardaga fram að sýningu.
Símapantanir einnig virka daga
frá kl. 10-12
Sími: 11200.
Greiðslukort.
- Sturla